Fálkinn


Fálkinn - 31.10.1947, Side 2

Fálkinn - 31.10.1947, Side 2
2 F Á L K I N N íslendingasagnaiitgílfa Sigurðar Kristjánssonar Október 1947. Kr. I. -2. Islendingabók ok Landnáma . 18.00 3. Harðar saga ok Hólmverja . . 6.25 4. Egils saga Skallagrímssonar . . 15.00 5. Hænsa-Þóris saga............ 2.40 6. Kormáks saga ............... 4.00 7. Vatnsdæla saga.............. 6.80 8. Hrafnkels saga freysgoða .... 2.75 9. Gunnlaugs saga ormstu-ngu .. 4.00 10. Njáls saga ................ 20.00 II. Laxdæla saga............... 14.75 12. Eyrbyggja saga............ 11.20 13. Fljótsdæla saga ok Droplaugarsona saga ........ 7.00 14. Ljósvetninga saga ........... 8.80 15. Hávarðar saga Isfirðings .... 4.40 16. Reykdæla saga................ 3.00 17. Þorskfirðinga saga ........ 1.50 18. Finnboga saga ............. 2.65 19. Víga-Glúms saga ........... 5.60 20. Svarfdæla saga............... 2.70 21. Valla-Ljóts saga .......... 1.20 22. Vápnfirðinga saga ........... 1.20 23. Flóamanna saga .............. 1.85 24. Bjarnar saga Hítdælakappa .. 3.00 25. Gisla saga Súrssonar ....... 11.00 26. Fóstbræðra saga ............. 4.15 27. Víga-Styrs saga ok Heiðarvíga 3.00 28. Grettis saga ............. 14.75 29. Þórðar saga hreðu ........... 2.25 30. Bandamanna saga . ........... 4.80 31. Hallfreðar saga ............. 4.60 32. Þorsteins saga hvíta ........ 1.30 33. Þorsteins saga Síðuhallssonar 1.15 34. Eiríks saga rauða ok Grænlendingabáttr .......... 1.15 35. Þorfinns saga karlsefnis .... 1.15 36. Kjalnesinga saga............. 1.50 37. Bárðar saga Snæfellsáss .... 1.50 38. Víglundar saga............... 3.40 Islendingabættir 42 ........... 20.00 Islendingasögur samtals 7cr. 223.75 Ennfremur: Sæmundar edda .......... 26.00 Snorra edda ............ 18.00 -------- 44.00 Sturlunga saga 1........ 16.00 Sturlunga saga II....... 18.00 Sturlunga saga III...... 16.00 Sturlunga saga IV........23.00 -------- 73.00 Samtals Tcrónur 340.7-5 íslendingasögurnar ásamt Sæ- mundar eddu, Snorra eddu og Sturlungu fást einnig í mjög fallegu fyrsta flokks skinnbandi — 15 bindi. — Sendum hvert á land sem er yður að kostnaðar- lausu. Bókaverzlun Sigurðar Kristjánssonar Bankastræti 3 — Sími 3635 Allir eldri verðlistar ógildir. Verðbreyt- ingar áskildar án fyrirvara. Dreymdi um sauðinn. Bónda einn í Lardal hefir vania'ð sauð á heimtirnar síðan í fyrra. En nýlega dreymdi bónda í annarri sveit draurn. Iiann dreymdi að liann sæi sauð inni í skógi, á stað sem liann kannaðist vel við. Þegar birti að degi lagði liann af stað til að athuga þetta betur, og tók með sér byssuna. Þegar liann kom á staðinn sýndi það sig að hann Iiafði verið berdreyminn. sauðurinn var þarna og liafði gert sér einskonar greni úr trjálimi í einu grenirjóðrinu. 194? Tómstundum til lesturs fer nú óðum að fjölga. Eins og fyrr býður NORÐRI upp á skemmtileg- ustu bækurnar, kjarnmestu og þjóðlegustu. Eftir erfiði liðins dags hafa Norðra-bækurnar löngum verið eftirsóttar til afþreyingar og hvíldar á löngum vetrarkvöldum, og svo mun enn verða. — 1 andlegri nálægð við ísland, eftir Einar Pál Jóns- son, ritstjóra Lögbergs. Skemmtilega skrifaður þáttur um för liöf. á fund forseta íslands er hann var staddur í New York 1944 í boði Roosevelts forseta ....... ób. kr. 5.00. Mary Lou í langferð, eftir Astrid Lind. Afar spenn- andi og ævintýrarík saga fyrir ungar stúlkur .... ib. kr. 20.00. Rússneska hljómkviðan, eftir Guy Adams. Saga j)essi er óvenjulegt skáldverk um óvenjuleg örlög, og hlaut glæsilegan sigur í bókmcnntasamkeppni sameinuðu þjóðanna, og hefir síðan farið sigurför um flest lönd heims, sem hrifandi ástarsaga.... ib. kr. 36.00, ób. kr. 25.00. Það, sem af er þessa árs, hafa eftirtaldar bækur komið út: Væringjar, eí’tir Helga Valtýsson. Þessar snjöllu smá- sögur komu út 1935, og því verið ófáanleg bók um nokkurra ára skeið, en nú hafa komið í leitirn- ar örfá eintök, sem seld verða með „gamla verð- inu“, ......... ib. kr. 10.00, ób. kr. 8.00. Á Dælamýrum, eftir Helga Valtýsson. Bók þessi vek- ur mikla athygli og óskipta ánægju allra, sem lesa, enda er stíil liöf. sunginn heillandi töfrum ...... ib. kr. 35.00, ób. kr. 25.00. Á Svörtuskerjum. Hrifandi ástarsaga, eftir sænsku skáldkonuna Emilie Carlén. Saga þessi hlaut verð- laun sænska akademisins. — Mikil saga og marg- brotin ......... ib. kr. 48.00, ób. kr. 36.00. Benni í frumskógum Ameríku ........... ib. kr. 20.00. Benni á perluveiðum ........ ib. kr. 20.00. (Benna-bækurnar njóta nú hylli lesenda á öllum aidri þó upphaflega hafi þær verið ætlaðar ung- um drengjum). Beverly Gray fréttaritari ...... ib. kr. 20.00. (Þetta er 5. bók hins vinsæla bókaflokks fyrir ungar stúlkur.) Feðgarnir á Breiðabóli III (Gænadalskóngurinn), eftir Sven Moren. (Þetta er lokabindi hins merka og vinsæla sagnabálks, sem hófst með sögunum Stórviðri og Bærinn og byggðin .............. ib. kr. 20.00, ób. kr. 14.00. Fegurð dagsins. Kvæði eftir Kjartan Gíslason frá Mosfelli. Það er bjart og hlýtt yfir þessari bók, sem veldur því, að lesandinn leggur hana ánægð- ur frá sér .........ib. kr. 28.00, ób. kr. 18.00. Fjöllin blá, eftir Ólaf Jónsson. Þessi ljóð eru óður fjallfarans til hinna miklu víðátta, hressandi og fersk eins og fjallaloftið ..... ib. kr. 30.00, ób. kr. 20.00. Dagshríðar spor. Smásögur, eftir vestur-íslensku skáldkonuna Guðrúnu Finnsdóttur. Sögur þessar eru kanadiskar að umhverfi en íslenskar i anda, þar sem minningin um ísland verður stundum ljúf draumsýn .......... ib. kr. 25.00, ób. kr. 17.00. Gömul blöð. Smásögur, eftir Elinborgu Lárusdótt- ur. Snjallar og hnitmiðaðar. Þeir, sem vilja skemmta sér og auka skiining sinn á fortið og samtíð æltu að fá sér þessa bók .......... ib. kr. 30.00, ób. kr. 20.00. Öræfaglettur, eftir Ólaf Jónsson. Saga þessi gerist uppi á öræfum. Aðalpersónur sögunnar eru ung- ur piltur, sem flýr á fjöll undan rangsleitni byggð- armanna, og ung daladóttir, sem forlögin leiða á fund útlagans. — Öræfaglettur liafa vakið mikla athygli, enda þjóðleg og sérstæð skáldsaga, sem Iieillar og seyðir lesandann inn í töfraheim ör- æfanna .......... ib. kr. 35.00, ób. kr. 25.00. Á næstunni og fyrir jól eru þessar bækur væntanlegar: Ríki mannanna. Raunslcyggn og magnjjrungin ástar- saga, i þýðingu Konráðs Vilhjálmssonar. Kata bjarnarbani. Saga þessi hlaut I. verðlaun í Norð- urlandasamkeppni um bestu barnabókina 1945. Verður hún þriðja Óskabókin, en áður eru úkomn- ar í þeim flokki: Hilda á Hóli og Börnin á svörtu- tjörnum. Konan í söðlinum. Þróttmikil sænsk skáldsaga í þýðingu Konráðs Vilhjálmssonar. Inga fer til íslands. Fjörug og ævintýrarík telpu- saga. Norsk telpa dvelur um skeið á íslandi — og landið birtir henni marga þá töfra sína, sem lieimafólki sést yfir. Dagur er liðinn. Ævisaga Guðlaugs frá Rauðharða- holti, prýðilcga skráð af Indriða Indriðasyni. Saga þessa óbreytta Islendings kemst nær því að vera saga landsins undanfarin 70 ár eða svo, heldur en ævisögur margra þeirra, er liátt hefir borið i mannfélaginu. Bessastaðir. Þættir úr sögu höfuðbóls. Skráð hefir Vilhjálmur Þ. Gíslason. Bók þessi verður mikio og merkilegt rit með fjölda glæsilegra mynda. Faxi. Ein hugstæðasta og snjallasta bók, sem skráð hefir verið á íslenska tungu. Segir hún sögu hesls- ins um aldaraðir. Hvað hann hefir verið þjóð sinni og fyrir hana liðið. Bókin er rituð af Brodda Jóhannessyni. Myndskreytt af Halldóri Péturssyni. Norðra-bækurnar fást hjá öllum bóksölum á landinu. Einnig má panta jiær gegn póstkröfu beint frá for- laginu. Bókaútgáfan lorðri Reykjavík, Pósthólf 101. Akureyri, Pósthólf 45.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.