Fálkinn


Fálkinn - 02.04.1948, Page 3

Fálkinn - 02.04.1948, Page 3
FÁLKINN 3 Goðafoss. Myndin er tekin fyrir utan Örfirisey, er skipið var á leið til Reykjavikur i fyrsta sinn. Goðafoss hinn nýi lagðist að. hafnarbakka í Reykjavík á fimmta tímanum eftir hádegi miðvikudag- inn 24. mars. Var hafnarbakkinn béttskipaður fólki, svo og hvert skip í náínunda og inisaþökin í grcnnd. SkipitS var allt fánum skreytt og hið fegursta á að lita. Guðmund- ur Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri, og Emil Jónssön, ráðherra, fluttu ræður. Lúðrasveit lék lög, meðan skipið sigldi inn höfnina og lagð- ist að hafnarbakkanum. í sambandi við komu skipsins var Pétur Björnsson, skipstjóri, sæmdur stórriddarakrossi Fálkaorðunnar. Goðafoss er 2905 smálestir brúttó og Jestarrúm 150 þúsund teningsfet. Lengd skipsins er 290 fet, en breidd 40 fet. Það er knúð 3700 hestafla vél og ganghraði er 15 mílur. — Vistarverur allar eru hinar snotr- ustu og einkar rúmgóðar. Skipið er fyrst og fremst ætlað til vöruflutn- inga, og farþegaklefar eru því fáir, cn mjög vel úr garði gerðir. Skipið er búið ýmsum liinum fullkomn- ustu tækjum og ber þvi með réttu heitið „öndvegisskip islenska flot- ans“. ***** Guðnmndur Vilhjálmsson, framkvæmdastj. o</ Pétur Rjörnsson, skipstj. Goðafoss kemur til landsins Nú hefir Eimskipafélag íslands eign- ast nýjan Goðafoss. Er hann stærsta og hraðskreiðasta skipið, sem smið- að hefir verið fyrir íslendinga, og að sögn manna vandaðasta kauj)- skip íslenska flotans. Stýrimennirnir Haraldur Ólafsson og Eyjólfur Þorvaidsson á sljórn- palli Goðafoss. Húsfrú Vigdís Gísladóttir, Meiri- Tungu, Rangárvallasýslu, verður 7.0 ára 3. april n. k. Sigurþór Sigurðsson, matsveinn. varð 75 ára 1. april. Jón Sigurðsson, hafnarvörður, Regni stað, Akranesi, varð 00 ára 25. mars siðastl. Henry Wallace fyrrum varafor- seti í U.S.A. hefir tilkynnt að hann verði i kjöri við forseta- kosningarnar fyrir nýjan flokk. * * * * * * * * * * *****

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.