Fálkinn


Fálkinn - 18.03.1949, Qupperneq 8

Fálkinn - 18.03.1949, Qupperneq 8
8 FÁLKINN L ÖGREGLUSAGA Y K I L L I N N EFTIR HAROLD GOLDMAN JOHN Merrill • liringdi bjöllunni hjá húsverðinum. „Eg hefi misst iykilinn minn,“ sagði hann þegar húsvörðurinn opnaði, „og það er svo að sjá, sem konan min sé ekki heima.“ „Eg sá að hún gekk út fyrir ná- lægt tveimur tímum,“ svaraði hús- vörðurinn og tók aðallykilinn af nagla við dyrnar. „Þér munuð ekki hafa varalykil, sem þér getið verið án?“ spurði Merrili er þeir gengu upp stigann. „Þvi miður, Merrill, ég liefi að- eins þennan eina.“ Húsvörðurinn opnaði dyrnar og Mcrrill fór inn í {limman ganginn og kveikti. „Það dimmir snemma núna,“ sagði hann og ieit á klukkuna á þilinu. „Ef maður vissi ekki ann- að skyldi maður halda að nú væri hánótt.“ Hann leit af klukkunni á símann, sem stóð á litlu borði i ganginum. „Þér verðið að afsaka ónæðið,“ sagði hann svo. „Ekkert að afsaka — komið þér bara aftur, ef eitthvað er að,“ svai'- aði liúsvörðurinn og lokaði hurð- inni eftir sér. Merrill bar armbandsúrið saman við klukkuna á þilinu. Þeim bar saman. Hann leit aftur á símaborð- ið. Blaðið lá þar enn, hallaðist upp að símanum. Hann hengdi frakk- ann og liattinn inn í fatakrókinn, svo gekk hann inn í stofuna og kveikti á lestrarlampanum. Þegar bann hafði sest og kveikt sér i sig- arettu leit hann aftur á klukkuna. Hann hélt sígarettunni milli tveggja fingra og lét hana brenna. Askan varð lengri og lengri og datt loks niður á gólfdúkinn. Merrill drap í stubbnum í öskubakkanum, stóð upp og fór fram í ganginn og tók blaðið, sem lá við símann. Hann vissi hvað á því stóð, hann hafði lesið það fyrir klukkutíma, er hann kom heim í fyrra skiptið. Ef til vill hafði honum sést yfir eitthvað í bréfinu, eitthvað sem hann átti að festa sér í minni. Hann braut sundur blaðið. „Eg fer frá þér, John. Eg veit að þú mótmælir þvi ekki, þvi að þér er kunnugt um að ég vil hafa það svona. Ekkert er eftir af því, sem við byggðum hjónaband okkar á. Aðeins hatur — ekki kæruleysi og leiðindi, en beinlinis hatur ■— er nú í sambúð okkar. Það stoðar ekki að halda áfram á þeim grundvelli. Og svo eitt enn: Þér skjátlaðist að því er Greg snerti, alveg eins og þér skjátlaðist gagnvart öllum liin- um. Eg hefi aldréi gert mig seka um það, sem þú ásakaðir mig fyrir, í þinni hlægilegu afbrýðisemi. Og þú skalt ekki telja þig svikinn eða láta þér gremjast, þó að það sé Greg, sem ég fcr til. Eg mundi hafa farið frá þér undir öllum kringum- stæðum. Greg hefir ekki átt neinn hlut að þessari ákvörðun, ég hefi tekið hana sjálf. Fyrst fer ég til málaflutningsmannsins og svo fer ég til hans.“ Hann braut bréfið varlega saman í sömu fellingarnar og setti það við símann, eins og það hafði legið er hann kom heim í fyrra skiptið. Hann slökkti Ijósið, kveikti sér í nýj- um vindlingi og gekk hikandi inn i svefnlierbergið hennar. Opnaði klæðaskápinn, þó að hann vissi í hvaða fatnaði hún hefði farið. Tweed- fötin, einfaldur kvöldkjóll og loð- kápan. Önnur litla liandtaskan var farin. Merill lokaði skápnum og fór aftur inn i stofuna. Greg Darlan. Það var rétt svo að liann þekkti hann, ch liann hafði verið á verði gagnvart honum frá fyrstu stundu. Það var þetta, hvern- ig hann leit á liana þetla kvöld, sem hann var í samkvæminu bjá þeim. Hversu oft síðan hafði hann ekki haft gát á lnisinu, sem hann bjó í — hann hafði bæði vonað og óttast að liún mundi koma út það- an, svo að liann gæti loksins fengið sönnun fyrir því, sem hann grunaði. Aldrei mundi hann gleyma orra- hriðinni milli þeirr a eftir að gestirnir voru farnir. Og þó —■ hún var býsna svipuð þeim, sem stund- um höfðu orðið út af öðrum karl- mönnum. Þetta hafði gerst hvað eftir annað, bæði undan og eftir því að hún hafði hitt Greg í fyrsta sinn. Það gat enginn sagt, að hann liefði liaft sérstök vandræði út af Greg, eða að Greg hcfði verið liættu- .legri öryggi hans en nokkur hinna. Öryggi. Hafði hann nokkurntíma verið öruggur um Elaine? Nei, al- drei. Þess vegna liafði hann Hka látið út úr sér allar ærumeiðandi ásakanirnar gegn henni. En í hjarta sínu varð hann að játa að þær voru óréttlátar. En þó endurtók hann þær hvað eftir annað, svo að liún skyldi aldrei gleyma, að hún væri gift honum og bundin lionum. Hann hafði sifellt verið í leit að sönnun eftir einhverju af því, sem hann sakaði liana um, iil að liefna sinn- ar eigin óvissu og veikleika. En hversu langt þetta getur hrakið mann út í ógöngurnar liafði hann ekki vitað fyrr en í dag — fyrir nokkrum klukkutímum. Hann leit aftur á klukkuna. Bráð- um hálf sjö. Hann kveikti í nýrri sígarettu og sat og beið. — •— — Hann lieyrði fótatak i stiganum — fótatak liennar, reikult og hik- andi. Nei, það gat ekki verið hún, hún var ekki vön að ganga svona -----. Jú, i dag hlaut hún að ganga einmitt svona. Auðvitað. Hann stóð upp og kom fram i anddyrið i sama bili og hún opnaði dyrnar og rakst nærri þvi í hann. „En •— Elaine!“ sagði hann. „Hvað er að?“ Hún steig .skref afturábak. „Snertu mig ekki! Þú dirfist ekki að snerta mig með þessum höndum!“ Fyrst nú leit hún upp og horfði í augu lionum. „Það ert þú, sem hefir drepið hann! Þú!“ Merrill starði á hana og vissi hvorki upp né niður. „Hvað i ó- sköpunum ertu að ........“ „Greg!“ stundi Elaine. „Þú hefir drepið Greg.“ Hann tók í axlirnar á henni. „Sestu, Elaine. Þú ert veik. Hvað áttu við með því sem þú ert að segja?“ Hún hneig niður i stól og engdist sundur og saman í krampagráti. Þegar hún tók tii máls aftur var rödd hennar furðu róleg. „Eg vissi það undir eins og ég kom — hurð- in var í liálfa gátt — hann lá þarna — á gölfinu ----dauður. — .— .— „Greg “ liváði Merrill. „Greg Darl- an ?“ „Þetta var meira en þú gast sætt þig við, er ekki svo?“ sagði hún. Þú þóttist verða að fá hefnd með því að myrða hann.“ Merrill liorfði á liana annarlegu augnaráði. „Eg?“ sagði hann. „Hefi ég drepið Greg Darlan?“ „Eg liefði ekki átt að skrifa þér — -r— ég hefði ekki átt að segja frá því — —-----—“ „Hvað hefðir þú ekki átt að skrifa?" spurði Merrill hart. Hún leit forviða á liann. „Að ég færi frá þér — —- þetta bréf um að ég færi til Greg —•“ Hann starði á hana. „Ætlaðir þú •—- að ,fara frá mér?“ Hún stóð snöggt upp og gekk fram i anddyrið og kveikti. Stóð og starði á blaðið, sem lá við sim- ann. „Það stendur þarna!“ sagði hún hreimlaust. „Þú hefir ekki les- ið það — ---------“ Hann hafði farið á eftir henni fram í anddyrið, og nú rétti hann fram höndina og greip bréfið. „Nei,“ sagði hún óðamála. „Þú færð það ekki — þú mátt ekki lesa ]iað. Eg skal segja þér livað i þvi stendur." Ilún hrifsaði bréfið úr hendinni á hónum og stakk hend- inni aftur fyrir bak, svo horfði lnin bvasst á hann. „Þetta var skýring — ég var á leið til Gregs •—• Hann horfði á hana eins og hann gæti ekki trúað sínum eigin aug- um. Svo rétti liann fram höndina eftir bréfinu. „Lofaðu mér að lesa það,“ sagði hann. „Sverðu mér að þú liafir ekki lesið bréfið. Viltu sverja ]iað?“ I “Vl IIANN fór með hana inn í stofuna aftur og fékk hana til að setjast i stól. Settist sjálfur beint á' móti henni. „Hlustaðu nú á mig,“ sagði liann. „Eg kom heim fyrir tæpum klukkutima. Húsvörðurinn varð að Ijúka upp fyrir mér, því að ég hafði

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.