Fálkinn


Fálkinn - 18.11.1949, Blaðsíða 11

Fálkinn - 18.11.1949, Blaðsíða 11
FÁLKINN 11 KROSSGATA NR. 754 Lárétt, skýring: 1. Hræringar, 12. iíkainshlutann, 13. læðing, 14. bindi, 10. á húsi, 18. fljótið, 20. sjáðu, 21. samteng- ing, 22. verkfæri, 24. veiðarfæri, 26. rykagnir, 27. liöfuðborg, 29. prjóna- stofa, 30. tveir eins, 32. óttaslegna, 34. frumefni, 35. ræni, 37. tveir eins, 38. ósamstæðir, 39. mann, 40. sam- tals, 41. húsdýr, 42. tala, 43. hróp, 44. lifði, 45. þungi, 47. tveir eins, 49. gælunafn, 50. frumefni, 51. mannsnafn, 55. tveir samhljóðar, 56. lofar, 57. tölur, 58. tveir eins, 60. látinn, 62. keisari’, 63. ósamstæð- ir, 64. spil, 66. kalla, 68. rám, 69. ástundun, 71. sker, 73. bundið, 74. viðbjóðslega. Lóðrétt, skýring: 1. Samþykkið, 2. svar, 3. guð, 4. fangamark, 5. drykkjustofa, 6. kven- mannsnafn, 7. ílát, 8. tónn, 9. tveir eins, 10. rykagna, 11. bleytu, 12. brak í húsi, 15. heilbrigt, 17. draug- ar, 19. ríki, 22. ræða, 23. gróandi, 24. landnámsmaður, 25. spil, 28. fanga mark, 29. ósamstæðir, 31. láta af hendi, 33. friður, 34. vinnustofa, 36. nögl, 39. sjór, 45. mannsnafn, 46. tvíhljóöi, 48. heldur, 51. manns- nafn, 52. titill, 53. samhljóðar, 54. hurst, 59. hlið, 61. feiti, 63. dilka, 65. elskar, 66. fóður, 67. spott, 68. gengi, 70. ósamstæðir, 71. tveir eins, 72. tveir eins, 73. frumefni. LAUSN Á KROSSG. NR. 753 Lárétt, ráðning: 1. Áts, 4. hanskar, 10. fló, 13. laka, 15. látin, 16. klúr, 17. skalli, 19. stráka, 21. arfi, 22. sum, 24. raka, 26. pattaralega, 28. afa, 30. gal, 31. rót, 33. L.R. 34. möl, 36. aga„ 38. Lo, 39. sútarar, 40. spárn- ar, 41. K.A. 42. róg, 44. afi, 45. F.IÍ. 46. ars, 48. kúf, 50. ein, 51. mat- argerðin, 54. Baku, 55. óas, 56. anga, 58. malurt, 60. bralla, 62. okar, 63. jaðra, 66. rall, 67. kar, 68. fágaðra, 69. Ras. Lóðrétt, ráðning: 1. Áls, 2. taka, 3. skarpa, 5. ali, 6. ná, 7. staurar, 8. K.I. 9. ans, 10. flákar, 11. lúka, 12. óra, 14. Alfa, 16. Krag, 18. litföróttur, 20. treg- gáfaður, 22. sag, 23. mal, 25. valsk- an, 27. storkna, 29. frúar, 32. Ólafi, 34. mar, 35. lag, 36. apa, 37. Ari, 43. búgarða, 47. smalar, 48. kró, 49. fes, 50. englar, 52. akur, 53. inar, 54. baka, 57. alla, 58. mok, 59. tjá, 60. bar, 61. als, 64. Ag, 65. R.Ð. PRJÓN. Frh. af bls. 6. síðustu lykkjunum, þær sléttar, 3. prj. eins og 1. prj., //. prj. eins og 2. prj. Nú er það blá rönd, sem gerir miðjuna á bolnum og er þá aftur byrjað á hvíta garninu. 1. prj. Tak 4 1. óprjónaðar, prjóna af hvita garninu að 4 síðustu lykkjunum, snú við. 2. prj. Prjóna slétt af hvita garninu þar til 4 1. eru eftir, tak þær óprjónaðar. 3. prj. Blátt garn, slétt. /#. prj. 4 1. slétt, brugðið þar til 4 1. eru eftir og prjóna þær slétt. 5. prj. 4 1. slétt, tak 2 1. sam- an, slétt sem eftir er. 6. prj. Eins og 4. Endurtak þessa 6 prjóna þar til öxlin er 11% cm. og þá eru 10 livítar randir og 55 1. á öxlinni. Þegar báðar axlirnar eru búnar er bolurinn prjónaður saman aftur: 1. prj. Prjóna öxlina slétt, fitja 42 1. upp, prjóna seinni öxlina slétt. 2. prj. Prjóna 4 1. slétt, 47 1. brugðn- ar, 50 I. sétt, 47 1. brugðnar, 4 1. slétt. 3. prj. Prjóna 4 1. slétt, tak 2 1. saman, prjóna þar til 6 1. eru eftir, tak 2 1. saman, prjóna 4 1. 4. prj. 4 I. slétt, 46 1. brugðnar, 50 slétt, 46 brugðnar, 4 1. slétt. 5. prj. Tak 4 I. óprjónaðar, prjóna af hvita garninu þar til 4. 1. eru eftir, snú við. 6. prj. Prjóna slétt þar til 4 1. - TlZKUMMDm - Sérkennileg dragl frá Bruyére. - Bruyére í París notar nú mik- ið fjaðrir og kemur þeim marg- vislega fyrir til skrauts. Hér sjáum við snotran, sléttan jakka með vönd af fasanfjöðrum á hornunum. Vendina má svo taka af ef vill og jakkinn er jafn góður eftir. Pilsið er slétt með djúpri fellingu á annari hliðinni. Samkvæmiskjóll. — Marcel Rochas leikur djarft með crepe marcoain léreft og stýl í þessum fína kvöldkjól. Pilsið sem er styttra að framan fellur fallega niður á svartan undir- kjólinn. Bolurinn er úr svörtu lérefti með hvítum appliker- uðum léreftsblómum. VITIÐ ÞÉR . . . . ? að þér getið farið í úran-leit, án þess að hafa þekkingu á því? En þá verðið þér að hafa áhaldið, sem unga stúlkan á myndinni sýn- ir. Það hefir rafhlöð, sem verka þcgar þrýst er á linapp og leitin á að byrja. Hlustartæki fylgja því og heyrist suða í þeim ef komist er nálægt þeim stað, sem geymir úr- an i jörðu. Þetta tæki hefir valdið því að þúsundir manna vestan hafs hafa nú farið i úranleit. eru cftir, tak þær óprjónaðar. Hald svo áfram með bolinn eins og bakið nema tak út í staðinn fyrir útaukn- inguna. Prjóna einni blárri' rönd fleira að framan en aftan og tak ekki að maður getur bókstaflega, séð bambusreyr vaxa. Við góð skilyrði getur bambus- reyrinn orðið 40 metra hár, eða hærri en 6 hæða liús. Hann þarf ekki ncma 30—40 daga til þess, og vex því með öðrum orðum meira en meter á dag. Á myndinni sést bamb- us með ávöxtunum, sem eru líkir peru i lögun?Þ úr á þeirri síðustu rönd. Þegar rönd in er búin byrjar hvíta röndin á þvi að fella af 6 I. og einnig 6 1. á byrjun næsta prjóns. Frh. á bls. 14.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.