Fálkinn


Fálkinn - 16.03.1951, Side 5

Fálkinn - 16.03.1951, Side 5
FÁLKINN 5 næmir á tæknivísindin vestrænu og Japanar voru námfúsir. Jap- anar fóru bráðlega að reisa iðn- aðarfyrirtæki, leggja vegi og járnbrautir og vinna kol og járn, en af livoru tveggja var nóg. Kórea er auðugri af kolum en flest lönd Vestur-Evrópu. Og þar eru fleiri steinefni og fleiri málmar en kol. T. d. er Kórea fimmti stærsti gullframleiðand- inn í veröldinni. Var því ekki ofsagt að hnífur Japana kæmi í feitt, er þeir gátu lagt Kóreu undir sig í blóra við Kínverja, sem þá voru afvelta í innán- anlandsdeilum og byltingu, og án þess að Rússar eða vestur- veldin gætu hjálpað þessari marghrjáðu þjóð á skaganum milli Japanshafs og Gulaliafs. Og það var ekki aðeins að Jap- anar þrælkuðu Kóreubúa í þeirra eigin landi, lieldur fluttu þer þá einnig til Mandsjúríu og létu þá vinna þar, en ungar stúlkur frá Kóreu voru hafðar japönskum liðsforingjum í Mandsjúríu til næurgamans. Þetta urðu Kóreumenn að sælta sig við, þegjandi og hljóða laust. Þeir liöfðu vanist kúgun áður og máttu sín einskis gegn Japönum, sem bæði voru fleiri og höfðu þaulvanan lier, 1 Kór- eu, sem er rúmlega tvöfalt stærri en Island búa um 30 milljón manns eða aðeins þriðj- ungur á móti Japönum. Annars vegar lamað, þrautpint og mein laust fóllc, hins vegar lierveldi, sem var grátt fyrir járnum. Kóreumenn eru Mongólar en þó ólíkir bæði Kínverjum og Japönum og tala eigið mál. Fyr- ir nær 2000 árum höfðu þeir öðlast mikla menningu og voru herskáir og góð siglingaþjóð. Sjálfstætt konungsriki hafði verið stofnað i Kóreu 1122 ár- um f. Kr. af Ki Tsze. En þegar Japanar tóku landið árið 1910 hafði sama konungsætt setið þar að ríkjum síðan 1392, en löngum hafði Kórea þó verið háð Kína, bæði beint og óbeint. Og á 16. öld hafði japanskur her ráðist inn i Kóreu og skildi þar allt eftir í rústum. Eftir það náði Kórea sér aldrei aftur. II. Þegar Japanar fóru í stríðið gegn bandamönnum fengu Kór eubúar heiti um, að þeir skyldu leystir undan ánauð þeirra að stríðinu loknu. Allsterk þjóð- ernishreyfing var í landinu en forustumenn hennar urðu að jafnaði að dveljast landflótta er- lendis. Árið 1920 liittust for- ustumenn sjálfslæðislireyfing- arinnar í Slianghai og mynduðu þar útlegðarstjórn. Var Syng- man Rhee, sem nú liefir komið svo mjög við sögu, kosinn for- seti Kóreu en Li-Tung-hui for- sætisráðlierra. En þeim kom ekki saman og smám saman skiiitust sjálfstæðismenn í tvo flokka. Annar, undir forustu Syngman Rliee vildi treysta Al- þjóðabandalaginu og Bandaríkj unum, en hinum flokknum stýrði Lia-Tung-hni, sem jafn- framt var einn af forustumönn- um kommúnista í Kóreu. Þessi flokkur vildi treysta forsjá Rússa og stoð kóreanskra manna í Mandsjúríu og Síberiu. Þessir flokkadrættir mögnuðust alla tíð milli heimsstyrjaldanna og eftir síðari styrjöldina urðu þeir til að kljúfa þjóðina að fullu og valda borgaraslyrjöld. Útlagastjórn Kóreu reyndi að ná viðurkenningu stórveldanna á stríðsárunum, bæði hjá Chiang Kai-sliek í Chungking og hjá stjórninni i Washington. Og á fundinum í Kairo, milli Roosevelts, Churchills og Chi- ang Kai-slieks 1. des. 1943 var málið tekið fyrir. Þar var þvi lofað að þegar tími væxá til kominn skyldi Kórea verða fi-jálst og sjálfstætt riki. Kóreu- stjórnin gerði sig elcki ánægða með þetta orðlag — þegar timi væri til kominn —. Rússar voru ekki i sti’iði við Japana þá, og lögðu þess vegna ekkert til mál- anna. En í ársbyrjun 1945 tjáði rússneska stjórnin sig samþykka ályktun Cairofundai’ins. Sú á- lyktun var og endurtekin á fund inum í Potsdam 26. júlí 1945 og þar var einnig ákveðið, að 38. bi-eiddai’lína skyldi verða markalína fyrir liei’námssvæði Bandaríkjanna annar vegar og Rússa liins vegar. Þegar Rússar loks sögðu Japönum stríð á hendur, 8. ágúst 1945, tjáðu þeir sig samþykka Potsdam- yfirlýs- ingunni. Og tveimur dögum síð- ar fóru þeir að hersetja Noi’ð- ur-Kóreu suður að 88. breidd- arstigi. Tæpunx mánuði síðar lenti Bandaríkj ahershöfðinginn Ilodge með hei'námslið sitt í Suður-Kóreu. Og með þessum atburðum hófst það raunalega reiptog sem endaði með skelf- ingu 25. júní í fyrra, er noi’ð- anmenn réðust inn í Suðui’- Kóreu. 38. breiddarstig var ætlað senx málamyndalína milli tveggja vinsamlegra hernámsþjóða. Senx nxai’kalina nxilli ófriðai’þjóða var breiddarstigið afar ólient- ugt, það klýfur l. d. 13 af unx- dæxxixmum, senx landið skiptist í. Og atvinnuvegum lxáttar þannig að livorxxgur landshlut- inn getur án hins verið. Fyrir noi’ðaix 38. br.stig býr uxxi þriðj- ugur af landsfólkinu, en þar er nær allur iðnaðui’inn. Fólkið að sxinnaix lifir nær eingöngxx á landbúnaði, en í Suður-Kóreu eru nxikilvægustu útflutning- hafnir landsins. Og höfuðboi’g- in, Seoxxl var sunnan markalík- unnar. Þegar Hodge kom til Seoxil sat þar á rökstólum þjóðþing, með fulltrúum frá öllum héruðum landsins. Það lxafði sanxþykkt að allt jarðnæði skyldi gert upp tækt og skipt á milli fátækra bænda. Og iðjuverin, senx Jap- anar höfðu komið á fót skyldxx þjóðnýtt. Einnig liafði þingið sanxþykkt að stofnað skyldi lýð- veldi í Kóreu og kosin nefnd til þess að ln-inda þessum sam- þykktum í framkvæmd. Nefnd- in sneri sér til Hodge liershöfð- ingja og bauð honuixi sanxvinnu, en svo er að sjá, senx liann lxafi tekið henni fálega. Og liann gerði annað, senx var fádæma glópska. Hann tilkynnti, að jap- önsku enxbætisixxennirnir skyldu sitja í eníbætttum sínum áfranx. — Má nærri geta hvílíka gremju þetta vakti í Kóreu. Hodge hersliöfðingi vildi ekki lieldur liafa neitt við útlegðar- stjórnina saman að sælda, þegar lxún kom heim, en formaður hennar var hægri maðurinn Kim Koo. Syngnxan Rhee var í Ameríku. En eftir að hann kom heinx fóru hægi’imenn að Iiafa áhi’if á stjórnarfarið á hei’námssvæði Kóreu, en her- námsvöldin gengu alveg fram hjá vinstri mönnum. Rússar áttu liægai’i aðstöðu i Norður-Kóreu og fói’u kænleg- ar að ráði sinu. Þeir áunnu sér vinsælda með því að setja alla japanska embættismenn af þeg- ar í stað og reka þá heinx eða stefxxa þeinx fyrir rétt og saka þá um stríðsglæpi. I staðinn settu þeir kóreaixska eixxbættis- menn — vitanlega eintóixxa konnxxúnista. Þeir stóðu líka vel að vígi, því að þeir lxöfðu á að skipa fjölda nxanxxs úr Kóreu, seixi höfðu gei’st sjálfboðaliðar í rússneska hernuni. Og flokkur Li Tung-huis liafði undii’búið jai’ðveginn. Voi-u nú settar nefnd ir eða í’áð í liverju héraði, skip- uð bænduni eða verkanxönnunx og yfir allt þetta va rsettur kom- múnistafoi’inginn Kim II Sung. Iðjuver Japana voru gerð upp- tæk og þjóðnýtt. En fjöldi Kór- eumanna i noi'ðurlandinu, seni taldi sig ói’étti beitta eða ui’ðu fyrir barðinu á konxnxúnistunx þar, flýðu til Suður-Kóreu. Þannig varð Noi’ður-Kórea konxmúnistisk en Suður-Kórea á bandi vestui-veldanna. Það var fyrirsjáanleg að þessi skipting mundi leiða i ófarnaðar og á uanríkisráðhexrafundi í Moskva var Kóreunxálið til umræðu í desember 1945. Þar varð að samkomuagi að skipa nefnd með fulltrúum fyrir liernánxs- þjóðirnar tvær, og skyldi hún annast uin að konxa á fót bráða- bii’gðastjói’ii fyrir alla Kóreu og bex-a fram tillögur unx fjái’liags- lega viðreisn landsins. Skyldu til lögur nefndarinnar lagðar fyrir stjói’nirBandaríkjanna, Bi’etlands Kína og Sovjet-Rússalnds og þessi ríki síðan tilnefna eflii'- litsstjórn nxeð Kóreu, senx liefði unxsjá nxeð landinu næstu fimni ái’. En það í’eyndist erfitt að koma þessu fram. Samkomulag- ið í nefndinni var slæmt. Nokkr- ir undii'búningsfundir voru lialdn Frh. á bls. lb. Eyjan Chejo-Do er nú griðastaðaur umkomulansra, sjúkra og særðra barna i Kóreu. Ennþá hefir flugher Sameinuðu þjóðanna ekki flutt þangað nema, 900 börn, en þeim fjölgar nú óðum.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.