Fálkinn


Fálkinn - 16.03.1951, Page 7

Fálkinn - 16.03.1951, Page 7
FÁLKINN 7 Nýtísku skíðasleði. — Hér birtist mynd af nýtísku sleða, sem orðinn er mjög vinsæll meðal vetraríþróttamanna. Hann var gerður í fyrra af bajerskum verkfræðingi og er kallaður skíða- bobsleði eða sldðareiðhjól. Hann er einfaldur að gerð. Tveim skíðum er fest saman og stýrisútbúnaður settur í samband við það fremra. Fórnarlömb snjóflóðanna grafin. — Nítián manns voru jarð- settir samdægurs í Vals í Sviss fyrir skömmu. Höfðu þeir farist í snjóflóðum þar. Ættingjarnir sjást hér kveðja hina látnu ástvini harmi lostnir. Til hægri: Verðandi drottning orðin 13 áxa. Beatrix krónprinsessa Ilollands sést hér með hvolpinn sinn í höllinni Soestdijk á afmælis- daginn sinn, 31. janúar sl., þeg- ar hún varð 13 ára. Bifreið fyrir örkumlamenn. — Verkfræðingur í Wiesbaden í Þýskalandi hefir Jundið upp nýja gerð bifreiða fyrir örkumla- menn, og er nú hafin framleiðsla á þeim í stórum stíl. Hér birtist mytid af einum. Eigandinn hefir misst báða fætur. Bifreiðin getur farið 70 km. á klst. Vélin er af DJÍW-gerð. Þeir dafna vel. — Fjórburarnir hennar frú Cole, sem Fálkinn birti mynd af i síðasta blaði, dafna mjög vel og þykja hinir myndarleguslu. Enginn virðist bera merki hinnar ströngu mat- vælaskömmtunar í Englandi. Að ofan til hægri: Evrópumeistari. — Jeanette Alt- wegg, ensk stúlka sem vann ný- lega Evrópumeistaratitilinn í listhlaupi kvenna á skautum.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.