Fálkinn


Fálkinn - 16.03.1951, Síða 8

Fálkinn - 16.03.1951, Síða 8
8 FÁLKINN Fyrsta skiptið,, seni mér hlotn- aðist sá heiðnr og sú ánægja að hitta hina frægu söngkonu Monicu Peacock, var þegar hún liélt fyrstu söngskemmtun sina í höfuðborginni. Um það leyti starfaði ég sem ungur hlaða- maður við eitt morgunhlaðanna, og eitt af mínuin fyrstu verk- efnum, var að ná tali af söng- konunni eftir að hljóinleikun- um var lokið. Eg þarf tæplega að lýsa því fyrir söngelskari hluta lesendanna hvernig Madame Peacock leit út. Allir vita, að hún var Ijómandi af fegurð, ung, hlóðlieit, viðmóts- þýð og ljóshærð, með stór, al- veg grá augu, sem af og til gátu fyrirvaralítið tekið að tindra á ofurlítið tvíræðan hátt. Auk þess var hún þannig á likams- vöxt, að enginn gat Jmgsað sér neitt dásamlegra í þeim efnum. „Nei, nú er mér öllum lokid!“ — Þýdd skemmtisaga — Eg Iiélt því af stað til hljóm- leikanna, og þegar eftir fyrsla lagið, sem hún lieiðraði gestina með, það var aría eftir Puccini, var öllum það ljóst, að hér var á ferðinni listakona af Guðs náð. Eftir að síðasta fagnaðar- hrotan var skollin yfir, flýtti ég mér, ekki samt með öllu laus við taugatilring, inn í búnings- herbergi söngkonunnar. Þegar ég gekk inn fyrir, sat Monica Peacock fyrir framan spegil- inn og lét púðurvasann líða yfir fagurt andlilið. Kjóllinn. sem hún var í, skýldi livorki öxl- unum, bakinu né handleggjun- um. Það var því bak þessarar fögru konu, sem mér fannst í fyrstu hið athyglisverðasta við hana. Framúrskarandi fallegt bak, þéttbola, mjúklegt og með grönnum boglínum, nákvæm- lega eins og þeim, sem prýða eiga hvert kvenmannsbak. Hún leit á mig með gráu aug- unum sinum, og bros bugðaði varir bennar um leið. „Ah, Monsieur ....?“ „Strömer,“ sagði ég. „Ström- er frá Dagblaðinu.“ Hún brosti aftur. „Og þér viljið eiga blaðavið- tal við mig, ekki rétt?“ „Einmilt, Madame,“ svaraði ég með valdmannshreim í rómn um, þvi að ég hafði þó blöðin á bak við mig. „Alltaf það sama,“ hélt hún þreytulega áfram. „Yður lang- ar til þess að vita hvað ég borða, ekki rétt? Hvernig ég sef, hvort ég les Tolstoy eða Maupassant, hvort ég eigi fri- stundaáhugamál, eða livort ég eigi elskhuga — bah, Monsieur — blaðaviðiöl þreyta mig.“ Eg fann nú ekki til neins valdsmannshroka lengur. „Mér þykir þetta ákaflega leitt, Madame,“ sagði ég að lok- uiii, „ég hafði gert mér vonir uin urjög alhyglisvert viðtal.“ Iliin yppti öxlunum og sog- aði mig að sér með gráum aug- umun. Hún víssi það svo und- ursainlega vcl sjálf, hversu framúrskarandi sýnishorn kven- legs yndisþokka hún var. „Monsieur,“ hún brosti, stóð upp og færði sig nær mér, „mér liefir doítið dálítið í hug, Mon- sieur.“ Eg fann greinilega hinn dá- leiðandi ilm af fegurðarsmyrsl- um hennar. ,,Madame,“ sagði ég. „Þér verðið að liafa ofan af fyrir mér í kvöld!“ Hjarminn frá nöktum öxlun- um á lienni, mýkt hálsins, liinn flegni kjóll, sem gaf mér yfirlit yfir dálítið afburða lieillandi, allt gerði þetta mig ofurlítið ruglaðan í kollinum. „Hafa ofan af fyrir yður!“ stamaði ég. Hún hló. „Já, skiljið þér, ég hefi neit- að fjölda mörgum Ieiðindaheim hoðum í kvöld. Þessi heimsku- legu heimboð, eru aðeins til þess, að sumt fólk geti baðað sig í frægð okkar listamann- anna. Eg er frjáls í kvöld, en hefi enga löngun til þess að fara heim í hótelið, þar sem ég held til og fara að hátta. í þess stað skulið þér sýna mér borgina! Skiljið þér mig? Við setjumst inn í eitthvert huggu- legt veitingahús, við dönsum, og þér eigið blaðaviðtal við mig, og ég við yður.“ „Madame,“ stamaði ég enn á ný, því að þetta var reyndar það sama og að upplifa para- dísarsæluna. Hún sveiflaði stuttpilsi yfir herðarnar. Sjálfur hefi ég ekki hugmynd um, hvernig við höfn- uðum i leigubifreið einni. Hvert við ókum, það man ég heldur ekki. Eg vissi bara, að ég sat mjög þétt upp við hlið dásam- lega fagurrar konu, er angaði af hinum dýrustu ilmvötnum, að hné mitt snerti annað slagið við hennar liné, og að það var hún, er átti blaðaviðtal við mig, en ég ekki við liana. Við fengum borð í danssal veitingahúss sins. Við drulck- um kampavín, borðuðum lium- ar og dönsuðum. Við og við drukknaði ég í augum hennar, og eftir annað glasið félck ’ ég ákáfa löngun til þess að kyssa liana. „Madame,“ sagði ég að lok- um. „Söngur yðar í kvöld var hreinasta opinberun.“ Hún brosti. Hönd hennar lá á borðinu. Fimleg, vel snyrt hönd með rauðgljáandi nögl- um. „Fannst yður það? Þér fyllt- uð mig andagift, Monsieur.“ „Bah!“ „Vissulega, Monsieur! Eg fann augu yðar hvíla á mér allt kvöldið. Þér hafið falleg augu, Monsieur.“ Eg brosti 7)g var upp með mér. „Hvað er svona sérstakt við augun i mér, Madame," Hún skaut blóðrauðum vör- unum dálitið fram á við. „Tja — máske ekkert! Þér hafið al- veg sérstaklega einkennilegl augnatillit, Monsieur! Eitthvað laðandi, vildi ég sagt liafa. Augu yðar hafa sömu áhrif á mig og kampavín.“ „Hm.“ Eg brosti aftur. í sann- leika sagt liafði ég aldrei atliug- að augun i mér áður. Ef til vill voru þau eitthvað athyglisverð. Eg ákvað að gá að því, þegar ég kæmi heim. Hinir löngu, yndislegu fingur söngkomumar, léku sér að glas- inu. „Eg á bara við það, Monsieur, að í kvöld er ég í liimnarikis- skapi. Mér finnst fara svo vel um mig — hérna hjá yður.“ Eg horfði aftur í stóru, gráu augun hennar. „Þér megið ekki horfa svona á mig, Monsieur,“ sagði hún brosandi. Við sátum við afskekkt borð, sem stóð á bak við súlu. „Madame,“ hvíslaði ég ákaf- ur. Hönd hennar rann yfir hönd- ina á mér, mjúk og freistandi. „Þér megið ekki liorfa á mig,“ hvíslaði hún aftur, ég stenst ekki augnaráð yðar, Monsieur." Ilún lagði liönd sína yfir aug- un á mér. „Lokið augunum! Svona, já!“ Eg lokaði augunum. „Aðeins eina mínútu,“ -bætti hún við.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.