Fálkinn


Fálkinn - 16.03.1951, Page 14

Fálkinn - 16.03.1951, Page 14
14 FÁLKINN Ur sögra landafnndanna Fyrsta siglingin kringum hnöttinn. KROSSGÁTA NR. 810 13. Magelhan refsar uppreisnar- mönnunum þungt. Nokkrir foringj- anna týna lifinu, og tveir uppreisn- arsjóliðsforingjafnir eru dæmdir til þess að verða eftir á ströndinni, þegar siglt verði brott, 60 menn eru settir í fjötra, því að Magelhan treyst ir þeim ekki. Nú kemst ró á aftur, og Magelhan bíður þess óþreyjufull- ur að komast burt, en veturinn er ennþá dimmur, kaldur og hretviðra- samur. Magelhan þykist þess fullviss, að hann komist yfir á Kyrrahafið, ef liann sigli suður fyrir hið hrjóstuga og og að því er virðist óbyggða land á stjórnborða. 14. Magelhan þorir ekki að leggja út á liafið með allan flotann. Hann lætur sér nægja að senda trúan liðs- mann sinn, Serrano, á undan með skipið „Santiago". Hann á að kanna, hve langt til suðurs ströndin nær. Tíminn sniglast áfram fyrir þá sem bíða. En dag nokkurn eru þeir vaknir upp úr leiðindunum við það, að innfæddur maður sést á strönd- inni. Hann er risavaxinn og hefir klunnaleg skinnstigvél á fótunum. Hann dansar á ströndinni i morg- unskímunni. Lárétt, skýring: 1 Uppskafningur, 5. óliljóð, 10 farartæki, 11. bandinu, 13. samteng- ing, 14. skrifa, 16. saurgað, 17. hljóð- stafir, 19. viðkvæm, 21. þrír í röð, 22. þæg, 23. hnykill, 26. sár, 27. ílát, 28. orm, 30. forsetning, 31. hnettir, 32. fjarstæða, 33. persónu- fornafn, 34. upphafsstafir, 36. manns heiti, 38. fiskimið, 41. tala, 43. vígsla, 45. veiðarfæri, 47. feitmeti, 48. mjög, 49. nýtt, 50. mögulegt, 53. flana, 54. Guð, 55. meitt, 57. illviðri, 60. ryk, 61. gráta, 63. brunnið, 65. afl, 66. tæplega. LAUSN A KR0SSG. NR. 809 Lárétt, ráðning: 1. Bræla, 5. ískra, 10. hroði, 11. lokka, 13. la 14. kuta, 16. kæfa, 17. fa, 19. efa, 21. hlé, 22. kurl, 23. ákall, 26. gras, 27. arf, 28. hrakför, 30. urt, 31. iðrar, 32. aginn, 33. un, 34. JMÐ, 36. göfgi, 38. dáinn, 41. nýr, 43. auðsæll, 45. ævi, 47. okur, 48. rakti 49. smán, 50. sin, 53. tek, 54. SN, 55. olli, 57. reka, 60. IE, 61. narfa, 63. rolan, 65. áfast, 66. errið. Lóðrétí, ráðning. 1. BR, 2. rok, 3. æður, 4. lit, 6. slæ, 7. kofa, 8 RKA, 9. ak, 10. haf- ur, 12. aflar, 13. lekar, 15. askur, 16. kylfa, 18. festi, 20. arfi, 21. hrun, 23. árangur, 24. ak, 25. Lögmáli, 28. hrufa, 29. riðil, 35. linoss, 36. grun, 37. iðaði, 38. dætur, 39. næmt, 40. minka, 42. ýkinn, 44. SK, 46. fáein, 51. Elfa, 52. skor, 55. orf, 56. las, 58. err, 59. ali, 62. AÁ, 64. að. Sálarfræðin er kunnáttan á því, sem við öll vitum, sögð á máli, sem enginn skilur. /•*«'/■■«•'/**/ Lóðrétt, skýring: 1. Drykkur, 2. bókstafur, 3. stafur, 4. biblíunafn, 6. reykur, 7. útungun, 8. bókstafurinn, 9. samhljóðar, 10. veitingastaður, 12. vesæll, 13. tungu- mál, 15. raðtala, 16. stöðugt, 18. tímarit, 20. lagarmál, 21. hanga, 23. sorgmædd, 24. uppliafsstafir, 25. lilutaðeiganda, 28. á brauði, 29. um- hverfis, 35. ákafur, 36. óstöðug, 37. ómögulegt, 38. hvass, 39. fram kvæma, 40. fjölskyldu, 42. manns- heiti, 44. samhijóðar, 46. hóta, 51. hrósa, 52. hæðir, 55. sjór, 56. efni, 58. þverslá, 59. vond, 62. tveir eins, 64. liljóðstafir. LAXÁRVIRKJUNIN. Frh. af bls. 3. Uppdrætti að byggingarmannvirkj- unum hefir Sigurður S. Thoroddsen verkfræðingur séð um og Sigvaldi Thordarson arkitekt hefir gert upp- drætti að stöðvarhúsinu. Hér er um þjóðþrifafyrirtæki að ræða. Allt okkar lif er orðið svo nátengt rafmagni og notkun þess, svo að skortur á því er óbærilegur. Það er ekki ofsagt, að hreint öng- þveiti riki á orkuveitusvæði Lax- árvirkjunarinnar i rafmagsmálinu uns liin nýja rafvirkjun tekur til starfa og það er ekki að efa að skilningur almennings á þessum málum er fyrir hendi. Þess er því að vænta, að margir verði til þess að stuðla að framgangi þessa máls, er þeir nú eiga þess kost með lánsfjárframlögum, en Lax- árvirkjunarstjórnin hefir nú nýver- ið boðið út 5 milljón króna lán til að geta staðið undir framkvæmd- unum. — Þegar ég var ungur orkti ég kvæði. Nú segi ég það alveg eins og það er. (R. Stor Petersen. 60, varð 65 ára 6. þ. m. Smávaxnir útflji.jendur. - / hópi 1300 „displaced persons“, sem mjlega kom til New York voru þessar tvær pólsku systur, Rene og Yadwiga Kzuszka, sem eru 3 og 2 ára. — Þær stara stór- um augum á allt það nýja, sem þær sjá í heimsborginni, með- Giiðmundiir Loftsson fyrrv. bankarit- ari, varð 80 ára 14. þ. m. KÓREA. Frh. af bls. 5. ir vorið 1940 en nienn komust ekki að neinni niðurstöðu og var svo störfum nefndarinnar frestað 8. maí 1946. Orsakir ó- samkomulagsins voru þær sömu, sem hafa háð flestu stórvelda- smakomulagi eftir stríðið: menn voru ekki sammála um hvað lýðræði væri. Og Norður- og Suður-Kóreu- menn héldu áfram að fjarlægj- ast hverjir aðra. Loks var á- kveðið í árslok 1947 að leggja Kóreumálið fyrir UNO. an þær eru að biða eftir að komast í land með foreldrum sínum.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.