Fálkinn


Fálkinn - 17.10.1952, Side 14

Fálkinn - 17.10.1952, Side 14
14 FÁLKINN Frá iðnsýningunni Stálsmiðjan h.f. Stálsmiðjan sýnir í stofu með Slipp- félaginu og Járnsteypunni. Er þar á miðju góifi skemtilegt iíkan af nú- verandi og væntanlegum byggingum •og brautum Stálsmiðjunnar og Slipp- félagsins. Sýningardeild þessi ber ó- tvíræðan vott þess, að um er að ræða fyrirtæki nátengt atvinnulífi þjóð- arinnar til lands og sjávar. Aðalviðfangsefni Stálsmiðjunnar eru viðgerðir á stálskipum enn sem kom- ið er, en fróðir menn telja, að þess verði eigi iangt að biða, að fyrirtæk- ið hefji nýsmíði stálskipa. Á einum veggjanna gefur að líta iíkan og upp- drátt að stálskipi. Það eru frumdrög dráttaiibáts, gerð á vegum Stálsmiðj- unnar af Hjálmari R. Bárðarsyni. Hlutur sá, er fyrst ber fyrir augu 1 sýningardeild þessari, er skipsstefni úr stáli. Utan á stefninu öðru megin situr „gervimaður“ í fullri stærð á vinnupalli við rafsuðu. Þá er sýndur 8 ferm. gufuketill, en mynd er af stærsta gufukatli, sem smíðaður hef- ir verið hérlendis, en hann hefir 70 fermetra hitaflöt. Miðstöðvarkelill, olíukyntur, 4 fermetrar að hitafleti, er einnig sýndur, en sömu gerð katla smíðar Stálsmiðjan í stærðunum frá 2 ferm. upp i 8 ferm., en af annarri gerð hefir fyrirtækið smiðað mið- stöðvarkatla allt að 50 fermetra. Mjög stór Ijósmynd er af 200 tonna þrýsti- vökvapressu 'Stálsmiðjunnar, en pressu þessa hefir fyrirtækið smíðað sjálf.t. Mun stærsti hluti hennar vera eitt stærsta vélarstykki, sem smíðað hefir verið i einu lagi, en það er kjammi pressunnar, er vegur um 11 tonn. Einnig er mynd af stærsta olíu- geymi á íslandi, 6800 rúmmetra, Ljósm.: Hjálmar R. Bárðarson. ) byggðu siíðastliðinn vetur. Sýningar- deildin gefur sem heild góða hug- mynd um stærð verkefna fyrirtækis- ins, enda þótt fæst þessara verkefna sé hægt að sýna í einni stofu innan- húss. Járnsteypan h.f. í sýningardeild Járnsteypunnar eru margir munir, aðallega vélahlutar, sem steyptir hafa verið hjá fyrir- tækinu. Veggirnir eru prýddir mynd- um af mótasmíði, mótun, járnbræðslu, steypu, skrúfuskröpun o. fl. Meðal sýningarmuna eru trémót og steypu- kassi úr sandi fyrir toppstykki í diesel mótor. Má glöggt sjá af því, að það þarf að mörgu að hyggja við smíði slíkra liluta. Þá eru þarna til sýnis málmskilti fyrir vega- og bæjarnöfn, fóðringar úr steypujárni og kopar, bandsagarstatív, spilkoppar á þrýsti- vökvaspil, dæluhús í olíudælu, skips- skrúfa og ýmislegt fleira, sem of langt yrði upp að telja. En fullyrða má, að þarna er ýmislegt, sem ókunnugir gætu svarið fyrir, að gert væri hér á landi. Gjörir búsáhöldin .>rf skínandi. Franch Michelsen við sýningarskáp sinn. Þess skal getið, að litlu úra- hlutina í skápunum er ekki hægt að sýna á mynd. Ljósm.: P. Thomsen. Sýningarskápur Franch Michelsens. Enginn af sýnendum Iðnsýningar- innar 1952 sýnir jafn smáa hluti og Franch Michelsen úrsm.m. Laugavegi 39, en eins og allir vita eru hinir ýmsu hlutir úra mjög smáir, enda mældir í hundraðshlutum úr milli- metra. Minnstu skífur á litlu arm- bandsúri eru eins og smá rykkorn, séð með berum augum. Þarf sterk stækkunargler til að sjá þær vel. Lítið armbandsúr er sýnt sundur- tekið, og hafa margir haft orð á því, að undarlegt sé, að allir þessir hlut- ir skuli komast fyrir í svo litliim úr- kassa. Til þess að sýna almenningi betur hina ýmsu smáhiuti, hafa verið gcrð nokkur stækkuð módel. Þarna eru og sýndir brotnir hlutir, til læss að bet- ur sé hægt að átta sig á algengum bil- unum í úrum. Ýms handsmíðuð áhöld cru og sýnd þarna. Vasaúrverk, sveinsstykki Franch Michelsen er þarna í gangi ásamt stóru módelúri, sem Franch Michel- sen gerði fyrir nokkrum árum. Sláturfélag Suðurlands. Það er matarlegt um að litast í stofu þeirri á iðnsýningunni, þar sem Sláturfélag Suðurlands sýnir fram- leiðsluvörur sínar. Eins og kunnugt er rekur fyrirtækið mörg sláturliús hér sunnanlands. Aðalbækistöðvarnar eru í Reykjavik, og þar liefir ýmiss konar iðnaður vaxið upp hjá félag- inu jafnframt slátruninni. Til dæmis hefir fyrirtækið niðursuðuvericsmiðju, þar sem soðið er niður kjöt, pylsugerð, þar sem pylsur, fars og fleira er gert úr kjöti. Iíælihúsrekstur cr svo eðli- lega snar þáttur starfseminnar. Sýnis- horn þau af framleiðslunni, sem get- ur að líta í tilluktu borði með gleri, eins og tíðkast nú orðið í kjötversl- unum bæjarins, hafa hlotið samdóma lof gesta, því að mjög vel er frá þeim gengið. Ljósm.: Sig. Guðmundss. Lengsta bréf í heimi. — George Cunningham, liðsmaður í Ameríku- liernum, frá Selma i Alabama, heldur því fram að liann hafi skrifað lengsta bréf, sem skrifað hafi verið í veröld- inni. Sagðist hann hafa heyrt að heimsmetið væri 16 metrar. Cunning- ham, sem er varðmaður við Lands- bergfangelsið í Þýskalandi og á náð- uga daga, settist og skrifaði bréf í átján daga og bréfið varð 19 metrar á lengd. Það var sent í bögglapósti því að það var of þungt til að sendast öðruvisi. Bréfið var til konunnar hans. * Faðir unga barnsins var að rcyna að sanna vini sinuin hve barnið væri alúðlegt. Tókstu ekki eftir því um daginn, þegar konan þín tók það upp, að þá hló það framan í liana. — Það sannar ekki neitt. Allir hlæja þegar þeir líta framan i kon- una mina.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.