Fálkinn


Fálkinn - 28.10.1955, Blaðsíða 5

Fálkinn - 28.10.1955, Blaðsíða 5
FÁLKINN 5 Þvoði gólf í ellefu dr TIL AÐ BJARGA SYNI SÍNUM ÚR FANGELSINU. dugað vel og hækkaði í tign og fékk nú stjórn flugvólanióðurskipsins „Ii!- ustrious". En bar var hann bó ekki lengi, bvi að Churchill jmrfti að nota hann til annars. Hann gerði hann að vara-aðmírál og loftmarskálki og fól honum stjórn nýs flota, sem fékk nafnið „Combined Operations“. Það var 'þessi deild sem gerði allar skyndi- innrásirriar á hinar hernumdu strend- ur Evrópu, m. a. innrásirnar á vest- urströnd Noregs. Það var Mountbatten, sem átti hugmyndina að bví smíða innrás- arhöfn í Englandi og flytja hana i pörtnm upp að Frakklandsströnd, og sömuíeiðis að því að leggja olíuleiðsl- una „Pluto“ undir Ermarsund. Þetta átti mikinn þátt i bví að strið- ið vannst. Herir vesturveldanna hefðu ekki getað sótt iafn hratt frain á mea- inlandinu og þeir gerðu, ef þeir hefðu ekki haft olíuleiðsluna, sem flutti þeim 3000 lestir af bensini á sólarliring. Og án hafnarinnar við Frakklandsströnd mundi hergagnaflutningarnir ekki hafa gengið nægilega ört. í ágúst 1943 var Mountbatten skip- aður hæstráðandi liðs liandamanna i Suðaustur-Asíu. Þar var eitt aðalverk- efnið að hrekja Japani út úr frum- skógunum í Burma, og það var þrek- virki sem hermenn Breta, Indlands og Afrikn unnu þar, ekki síst Gurkha- hermennirnir. Bandamannaherinn tók Mandalay um líkt leyti sem vest- urveldaherirnir komust austur yfir Rín, og Rangoon féll í V-vikunni, svo að þess vegna var atburðunum í Burma veitt minni athygli en ella. En herinn átti illa ævi i Burma, Mountbatten segir þannig frá sjálf- ur: „Sjúkdómarnir voru miklu skæð- nri óvinur en japanski herinn. Á sjúkrahælunum voru 120 sinnuin fleiri sjúkir af malariu, taugaveiki og kóleru en þeir, sem lágu í sárum. 10.000 nýir sjúklingar bættust við á hverjum mánuði, og 1944 fórum við að berjast gegn sjúkdómunum, sem tvímælalaust voru verstu óvinir okk- ar. Læknarnir unnu sigur i þeirri baráttu, og undir lokin voru þeir sem komu á sjúkrahælin vegna sjúkdóma aðeins tiu sinnum fleiri en særðir sjúklingar. Óvinirnir áttu ekki eins gott hjúkr- unarlið og við og tókst miður en okk- ur í baráttunni við hitabeltissjúk- dómana. Og eftir að okkar menn voru orðnir ónæmir fyrir smitun, sem Jap- anir liöfðu enga vörn gegn, voru sólt- irnar í rauninni farnar að berjast með okkur. Og við kusum að lierjast lielst þar, sem smilunarhættan var mest!“ Mountbatten sat í nefnd þeirri, sem ákvað 1943 hvaða vígstöðvar skyldu sitja i fyrirrúmi um liergögn. Þar réð hann til að SA-Asía skyldi koma neðst á skránni — hann vissi ekki þá, að hann átti að taka við herstjórn þar nokkrum vikum síðar! Hann varð að horfa upp á að Evrópa fengi bróður- partinn af hergögnunum. I miðju Burmastriðinu var honum t. d. skipað að senda fallbyssukúlur og hundrað bryhreiðar til Evrópu. En Japanir voru nú reknir úr Burma samt, og það voru flugvélarnar sem riðu baggamuninn. Hinn 12. september 1945 tók Mount- batten við skilyrðislausri uppgjöf Japana í Singapore. Þar gáfust upp 130 þús. japanskir hermenn. Stríðinu var Iokið og nú vonaði Mountbatten áð fá að komast á sjóinn aftur. F.n þá bað Attlee forsætisráðherra hann um að taka við varakonungsstöðunni í Indlandi og koma á sættum milli Pakistan- og Indlandsfulltrúanna og afhenda þeim löndin að svo búnu. Þetta erindi tókst honum vel. En sjálfur var hann orðinn áhyggju- fullur. Hann hafði verið svo lengi frá flotastörfum, að búast mátti við að honum seinkaði á þeirri framabraut, sem hann liafði hugsað sér þar. Én þegar hann kom frá Indlandi féjd< hann að fara í einkennisbúninginn aftur og 1949 stjórnar hann flotadeild í Miðjarðarhafi. Því næst fékk hann aðalsnafnbót og varð lord Louis Mountbatten of Burma. Og nú varð skammt á milli skrefa á framabrautinni. Hann varð bráðlega vara-aðmiráll og IV. sælávarður og var sérstaklega falið að koma betra skipulagi á hergagnaflutninga á sjó. En það var skrifstofuvinna. Nokkru síðar fær hann að komast á sjóinn aftur, þvi að honum er falin yfirstjórn hins nýja NATO-flota í Miðjarðanhafi. Og skömmu áður en Churcliill lét af stjórn skipaði Eliza- beth drottning hann Fyrsta sælávarð, en það er æðsta staða i breska flotan- um — staðan sem hann hafði einsett sér að ná, þegar hann var nýliði og faðir hans sagði þessari stöðu af sér. Enginn dregur hæfileika Mount- battens i efa, en samt var talsverður andróður gegn þessari útnefningu. Það voru blöð Beaverbrookks lávarð- ar sem stjórnuðu honum, þeim er illa við Mountbatten síðan hann var varakonungur i Indlandi og leysti tengslin milli Indverja og Bretlands, en það eiga ýnisir enskir ihaldsmenn bágt með að fyrirgefa. Kona Monntbattens, lafði Edwina Ashley, vann mikið líknarstarf á stríðsárunum og hjúkraði sjúkum. Þau hjónin eiga tvær dætur Patricu og Pamelu, sem eru 31 og 26 ára. Lá- K. Walsh ritstjóri „Daily Times“ i Chicago rakst einn morgunn á aug- lýsingu i blaðinu: „5Í00 dollurum heit- ið þeim, sem getur upplýst hver drap Lundy Iögregluþjón 9. des. 1932“. Walsh náði i Jim McGuire blaða- mann sinn. „Athugaðu hvernig í þessu liggur, og láttu mig vita“. — Innan skamms gat Jim sagt honum að tékk- nesk kona, Tillie Majczek, hefði sent auglýsinguna. Sonur hennar hefði ver- ið dæmdur í 99 ára fangelsi fyrir 11 árum, fyrir að myrða Lundy lögerglu- mann. Og þessi kona hefði ofan. af fyrir sér með gólfþvottum. „Og hún býður 5000 dollara!“ sagði Walsli. „Hvar hefir hún fengið þá. Hver er bak við þetta? Hver er til- gangurinn? Rannsakaðu það! Þetta getur orðið góður blaðamatur!“ Og það reyndist betri blaðamatur, en Walsh grunaði. Frú Majczek talaði slæma ensku. Jim tókst þó að hafa talsvert upp úr henni. „Sonur minn var góður pilt- ur,“ sagði hún. „Hann hefir aldrei drepið mann. Ég veit að hann er sak- laus.“ „Hvar fenguð þér þessa 5000 doll- ara, sem þér eruð að bjóða?“ spurði Jim tortrygginn. „Ég hefi unnið fyrir þeim sjálf, ég hefi aklrei þegið eyris- virði af neinum.“ — „Hvernig hafið þér aflað þeirra?" gelti Jim blaða- maður. —• „Ég þvæ gólf — ég hefi þvegið skrifstofugólf í 11 ár,“ svaraði hún. Jim fór til Walsh ritstjóra og sagði honum frá öllu saman. „Ég vissi að þetta mundi verða gott efni,“ svaraði Walsli, „og nú tek ég málið að mér. Þú vcrður að rannsaka það niður i kjölinn, Jim. Og ég vona að maður- inn sé saklaus." Jim las öll málskjölin og talaði við dómarann. Það kom á daginn, að hann Iiafði efast um að pilturinn, Joe, væri sekur. „En ég gat ekki við neitt ráð- varðurinn cr bróðir Louise Svía- drottningar, sem er seinni kona Gustaf Adolfs konungs. Mountbatten liefir alltaf þótt gott að láta fara vel um sig og þegar hann dvelur i London býr liann í 24 her- bergja íbúð. í borðstofunni rúmast 120 geslir og með lítilli fyrirhöfn má breyta henni í leikhús. í Romsey, 120 km. fyrir norðan London, á Mount- batten landsetur, og þar eru þau oft gestir Bretadrottining og Philip her- togi. Lávarðstign Mountbattens er arf- geng og gengur til Patriciu dóttur hans, sem giftist Brahourne lávarði 1940, og voru Elizabeth drottning, Margaret prinsessa og Alexandra af Kent brúðarmeyjar við það tækifæri. Og konungshjónin voru i brúðkaup- inu. Fólk frá London bauð 20 sterl- ingspund fyrir að komast í kirkjuna í Romsey, þar sem hjónavigslan fór fram, en fólkið í Romsey, sem liafði fengið aðgöngumiða, vildi heldur nota þá sjálft. Sonur Patriciu sem fæddist 1947 erfir titilinn „Lord Mountbatten“ eftir Patriciu. * ið, þvi að kviðdómurinn úrskurðaði, að Joe væri sckur.“ Jim hélt rannsókninni áfram. Það kom á daginn að stúlka nokkur, sem Vera hét, og átti heima uppi á lofli yfir illa ræmdri drykkjukrá, hafði verið að gorta af því, að hún ætti þúsund dollara í pappaöskju i her- bcrgi sinu. Svo bar það við einn dag- inn, að lögreglumaðurinn Lundy kom inn í krána, til að fá sér glas, og þá komu tveir áflogahundar niður stig- ann með peninga Vern í vösunum og skammbyssur í lúlcunum. Þegar þeir sáu Lundy skutu þeir hann til bana og flýðu. Þá var sýningin mikla i Chicago á döfinni. Yfirvöldunum var illa við að hátt væri talað um morð og aðra glæpi, og einsettu sér að afgreiða mál- ið fljótt. Sama dag hafði kona Joe Majczek verið flutt á fæðingarstofnun og hann varð að vinna húsverkin stjálfur. Ná- grannarnir höfðu séð hann vera að bera inn eldivið kl. 14.45 — einmitt á sömu stundu sem Lundy var skot- inn. Um kvöldið kom kunningi Joe til hans og bað hann um að lofa sér stöðina. Þó að ýmsir þeirra, sem höfðu að vera um nóttina. Joe gerði það, án þess að spyrja hann frekar. Morguninn eftir kom lögreglan og spurði eftir manninum, sem hafði gist ihjá Joe, en liann var þá farinn út. Og nú var farið með Joe á lögreglu- séð morðingjana hlaupa út úr kránni segðu að hvorugur þeirra hefði ver- ið Joe, bárust þó að honum böndin. Dómstóllinn var að flýta sér og Joe var dæmdur i 99 ára fangelsi. Walsh birti alla þessa sögu í blaði sinu, og Jim hélt rannsókninni áfram. Hann komsl yfir skjöl, sem „höfðu verið lögð til hliðar“ í málinu, og þar voru sannanir fyrir því, að .Toe væri sáklaus. Gömlu vitnin voru yfirheyrð á ný, og fjórir kviðdómarar vottuðu, að þeir hefðu ekki dæmt Joe sekan, ef þeir hefðu haft þau gögn í liöndum, sem nú lágu fyrir. Og nú var málið tekið upp aftur, og Joe var sýknaður. — Hann fékk skaðabætur af opinberu fé og „Dailv Times“ liafði kostað alla rannsóknina. Joe er nú orðinn skrifstofustjóri i vefnaðarvöruverslun og hefir svarið þess dýran eið, að móðir sín skuli aldrci þurfa að skúra gólf framar. Óbilandi trú hennar á sakleysi hans var það eina, sem bjargaði Joe frá þvi, að sitja i fangelsi til dauðadags. KONUKAUPIN VINSÆL. — UNO og Bretar, sem hafa umsjá landsins Kamerun í Afriku, hafa verið að beita sér fyrir því að bannað verði að selja mönnum konur, en það hefir verið löghelgaður siður til þessa. Halda Kamerunbúar því fram. að konurnar rýrni stórum í áliti, ef hætt verður að selja þær. Þegar maðurinn hefir keypt konuna sína fyrir 2000—3000 krónur finnur hún til þess að hún er einhvers virði, en ef eiginmaðurinn fær hana gefins er hún orðin verðlaus, segja þeir. Lord Mountbatten sýnir Pamelu dóttur sinni (í hvíta kjólnum) og konu sinni ávarp. sem honum var afhent er hann lét af yfirstjórn Miðjarðarhafsflota Sameinuðu þjóðanna.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.