Fálkinn


Fálkinn - 03.08.1965, Blaðsíða 3

Fálkinn - 03.08.1965, Blaðsíða 3
EFNISYFIRLIT GREIIMAR OG ÞÆTTIR 4 Hún sér inn í framtíðina: Annar hluti greinarinnar um bandarísku konuna sem segir fyrir um óorðna atburði. 6 Aristokrat langt í ættir fram: Björn Bjarman kennari ræðir við Svein Jónsson á Egilsstöðum. 8 Allt og sumt. 13 Úrslit getraunarinnar. 16 Sendur til Teheran í leynilegum erindagerðum: Önnur grein Erlends Haraldssonar um hina sérstæðu sendiför hans til Teherán. 20 Hin óþekkta drottning, Geraldine: Grein um fyrrver- andi drottningu Albaníu, sem fáir þekkja. 21 Stjörnuspá. 22 Konan hefur kynþokka, kjóllinn ekki: Grein eftir Hólm- fríði G. Gunnarsdóttur, byggð á viðtali við Sigrúnu Gunnlaugsdóttur í verzluninni Dimmalimm um Mari- mekko, konur og líf kvenna. 26 í sviðsljósinu. 27 Þið og við. 30 Undir yfirborði jarðar: Grein og myndir úr nýstárlegri kvikmynd um ástir og geðveiki. 32 Astró. 38 Kvenþjóðin. SÖGtR: 10 Tígrisdýrin: Enn heldur framhaldssagan um afbrot ung- lingana áfram og verður nú æ meira spennandi. 14 Þá rak spíra að landi: Bráðsmellin smásaga þýdd úr norsku. 28 Sjö dagar í maí: Framhaldssaga sem vekur athygli manna sem áhuga hafa á stjórnmálum. Forsíðan: Þessi fallega mynd sem birtist á forsíðunni er fengin að láni hjá Clerol. I IMÆSTA BLAÐI Dagur úr lífi Huldu Jensdóttur yfirljósmóður, löng grein með mörgum myndum úr Fæðingarheimili Reykjavíkurborg- ar ★ Með trukk og hefli, frásögn um ferðir vegamanna á Kjalvegi, með myndum ★ Hún var fangi í frumskógunum, grein um ameríska konu, sem var Iæknir í Suður-Ameríku og var tekin höndum af villimönnum ★ Móteitur, gamansöm smásaga ★ Hún sér inn í framtíðina, síðasta greinin um spákonuna frægu. (Mynd t. h.: Hulda Jensdóttir). .Ritstjóri: Sigurjón lóhannsson (áb.) Blaðamenn: Steinunn S Briem, Sigvaldi Hjálmarsson. Útlitsteiknari: Ragnar Lárusson. Framkvæmdastjóri: Georg Arnórsson Auglýsingar: Fjóla Tryggvadóttir. Dreifing: Jón Ormar Ormsson Útgefandi: Vikublaðið Fálkinn h.t. Aðsetur: Ritstjórn: Grettisgötu 8. Afgreiðsla og auglýsingar: Grettisgötu 8, Reykjavík. Simar 12210 og 16481 Pósthólf 1411. Verð í lausasölu 25.00 kr. Áskrift kostar 75.00 kr á mánuði. á ári 900,00 kr. Setning og prentun kápu: Félagsprentsmiðjan h.f. Prentun meginmáls- Prentsm. Þjóðviljans Mvndamót- Mvndamót h.f. AUGLÝSINGASÍMINN ER 12210 EÐA 16481 FÁL.KINN 3

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.