Fálkinn


Fálkinn - 03.08.1965, Qupperneq 21

Fálkinn - 03.08.1965, Qupperneq 21
HVAD GERIST ÞESSA VIKU Irúturinn, 21. marz—20. april: Það gæti orðið óvænt breyting á hÖ£um bín- um bessa viku og bá helzt í sambandi við at- vinnu. Það er eitthvað sem kemur skyndilega og ekki fyrirfram ákveðið. Gefðu ber samt tíma til að íhuga hvort bessi breyting yrði bér t.il góðs. Nautiö, 21. apríl—21. maí: Þessi vika verður á margan hátt óvenjuleg fyrir big og gæti margt gerzt í ástamálunum, • sem big hefur ekki órað fyrir. Strax í viku- byrjun eru hagstæðar afstöður í sambandi við atvinnu og hagnað í sambandi við hana. Tvíburarnir, 22. maí—21. júní: Þú mátt vænta einhverra breytinga í sam- bandi við heimilið og fjölskylduna og'það er að miklu leyti undir bér komið hvort su breyt- ing verður til góðs eða ills. Þér gætu borizt skemmtilegar'fréttir af ættingjum bínum/ Krabbinn, 22: júní—23. júlí: Símahr-inging eða sendibréf gæt.u orðið bess valdandi að bú tækir skyndilega ákvörðun um að fara í ferðalag. Þér er bé ráðlegra að nota að minnsta kosti fyrrihluta vikunnar til að hvíla big. Ljónið, 2U. júlí—23. ápúst: Ýmislegt óvænt kann að ske í fjármálun- um hjá bér bessa viku. Þér hættir til að eyða of miklu, en nú gæti svo farið að bér bærust upp í hendurnar óvænt.ir fjármunir sem gerðu bér kleift að kaupa bað sem big hefur lengi langað í. Meyjan, 2U. ápúst—23. sept.: Óvæntar breytingar munu verða í einka- lífi bínu. Þær gætu orðið bér til góðs, en bé er hætt við að álit annarra á bér mundi bíða nokkurn hnekki. Þér er bví bezt að fara að öllu með gát. Vopin, 24. sept.—23. okt.: Hafir bú lagt of mikið að bér að undan- biff til að draga bií? í blé að minnsta kosti um stundarsakir. Vinir bínir og kunningjar gætu förnu gæti farið svo að aðstæðurnar neyddu orðið bér hjálplegir, en bé ekki hvað fjár- málin snertir. Drekinn, 24. okt.—22. nóv.: Óvænt uppfylling vona b*nna og óska verður til bess að bú verður í óvenju góðu skapi bessa viku. Þú ættir samt. ekki að láta aðra vera að hnýsast í einkamál bín bví bað mundi ekki á nokkurn hátt auka vinsældir bínar. BopmaÖurinn, 23. nóv.—21. des.: Þú mátt búast við óvæntri upphefð í starfi eða að bú færð einhverja viðurkenningu, sem kemur bér nokkuð á óvart. Þó eru um að ræða einhver vandræði í sambandi við makann eða félagann sem draga úr ánægjunni. Steinpeitin, 22. des.—20. jan.: Óvænt langferð gæti orðið mikill persónu- legur ávinningur fyrir big. Fyrir bá sem ekki fara í ferðaiög gæti betta boðað óvæntan hagn- að langt að kominn eða fréttir sem bú hefur ekki átt von á og koma bér á óvart. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr.: Fljótfærnislegar ákvarðanir í sameiginlegum fjármálum yrðu ekki til hagnaðar eins og mál- um er nú hát.tað. Ef bú jjarft að kaupa eða selja eitthvað væri viturlegt hjá bér að hafa makann eða félagann með í ráðum. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz: Fyrir bá sem ekki hafa tækifæri á að ferð- ir til að skipuleggja betur einkamálin og at- vinnuna. Fyrir bá sem gjarnan vilja ferðast ast, er heppilegt að reyna að finna nýjar leið- er fyrri hluti vikunnar heppilegri. FALKINN 21

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.