Fálkinn


Fálkinn - 03.08.1965, Síða 38

Fálkinn - 03.08.1965, Síða 38
KVENÞJOÐIN RITSTJÓItl: KHISTJANA STEIAGRÍMSUÓTTIll „ Stærð: 44 Brjóstvídd 108 cm, sídd 56 cm. Efni: Bómullargarn eða fínt ullargarn 400 g. Prjónar nr. 2%. 32 1. = 10 cm; 46 umf. = 10 cm. Mynstrið: 1. umf.: kantl, ★ 1 br. laust fram af með bandið fyrir framan 1., 1 br., ★ endurtakið frá ★—★ út umf. 2. umf.: kantl., + 1 sl., 1 br., ★ endurtakið frá ★—★ út umf. 3. umf.: slétt; 4. umf.: brugðin. Endurtakið þessar 4 umf. Framstykkið: Fitjið upp 159 1. og prjónið 3 cm brugðningu Q uu 2 < C/5 > LU Q > * CD CID j" C/5 < Gfi < -J S z LU — C/5 -J & S i * Z □ =KANTLYKK1A ■ - SLÉTT LYKK^A A - 2 SL. SAMAN O •* UPPÁ n - 3 lsaman *<l. I-AUS AF. 2SL.SAMAN, LAUSA l. dresin YFlR. k. s 2 SL. SNLJNA& SAMAN *'/L. LAUS FRAM Ar, 1SL. LAUSA L. ORe&íN YFIR. B L O 11 ■ ■ o n O B B B o A ■ ■ L O ■ o A B K. O B O A n Ki E B E O Á kl B B B O A □ □aaDonDDsaaannpasn □□asDDDsnDasnnnsns □□□asnsBDQnasnsnns □□□□csnmnonEsnnn® □BSESBSBSESBSnBBS® Skýringamynd. Axlastykkið. (1 sl., 1 br.) sem innafbrot. Mynstrið prjónað þar til stykkið er 6 cm. Prjónið nú 2 sl. saman í hvorri hlið í 10. hverri umf. 5 sinnum, 147 1. á. Prjónið beint, þar til komnir eru 19 cm. Nú er aukið út um 1 1. hvoru megin í 6. hverri umf. 12 sinnum, 173 1. á. Prjónað beint, þar til komnir eru 37 cm. Fellið af 4 1. beggja vegna 1 sinni, 2 1. 5 sinnum og 1 1. 8 sinnum fyrir handveg, 129 1. á. Prjónað beint, þar til komnir eru 43 cm frá byrjun. Feldar af 11 miðl. fyrir hálsmál og hvor öxl prjónuð fyr- ir sig. Feldar af 3 1. við hálsmálið 2 sinnum, 2 1. 5 sinnum og 1 1. 23 sinnum. Það verða 20 1. eftir fyrir öxl. Fellið af 4 1. 5 sinnum frá handveg, þegar handvegurinn er 20 cm. Axlastykkið: Takið upp 146 1. í hálsmálinu, prjónið 1 umf. brugðna á röngunni. Prjónið nú eftir skýringamyndinni, hún sýnir byrjun og lok umf. og milli örvanna er mynsturhluti, sem er sífellt endurtekinn. Teikningin sýnir aðeins umf. á rétt- unni, á röngunni er alltaf brugðið. Prjónið fyrst umf. 1—9. 10. umf.: kantl., 2 br., ★ 2 br. saman, 1 br., 2 br. saman, 3 br., ★ endurtakið frá ★—★ út umf., endið á 2 br., 108 1. á. Prjónið nú umf. 11—15. 16. umf.: kantl., ★ 1 br., 1 sl., ★ end- urtekið frá ★—★ út umf. 17. umf.: kantl., 1 sl., ★ 1 br. laust fram af með bandið fyrir framan L, 1 sl., ★ endurtekið frá ★—★ út umf., endið með 1 br. laust fram af. Endurtekið 17 umf. 9 sinnum. Prjónið nú 2 1. saman út umf. og fellið jafn- framt laust af. Bak og axlarstykki: Prjónað eins og framstykkið með axla- stykki. Ermar: Fitjið upp 101 L, prjónið 3 cm brugðningu sem intiaf- brot. Mynstrið prjónað, aukið út um 1 1. hvoru megin í 1. umf. eftir innafbrotið. Aukið síðan út um 1 1. beggja vegna í 4. hverri umf. 10 sinnum, 123 1. á. Þegar ermin er 13 cm frá byrjun eru feldar af 4 1. hvoru megin 1 sinni, 2 1. 5 sinnum, 1 1. 16 sinn- um, 2 1. 8 sinnum og 3 1. 2 sinnum. Fellið af 19 L, sem eftir eru. Frágangur: Allir saumar saumaðir saman, innafbrotunum tyllt á röngunni. Ermarnar saumaðar í.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.