Verkalýðsblaðið - 23.01.1979, Blaðsíða 1
Arðrændir og kúgaöir allra landa - sameinist!
VERKALÝÐS
BLAÐIÐ
Málgagn Einingarsamtaka kommúnista (marx- lenínista)
2. tbl. 5. árg. 23. jan. - 6. feb. 1979. Verð kr. 200
Daunversti vinnustaður
í Reykjavík- Hiaut bless-
un Dagsbrúnarstjórnar
Heilbrigðismálaráö Reykja-
víkur hefur gefið SÍldar-
og fiskimjölsverksmiðjunni
að Kletti starfræksluleyfi
til 1. janúar 1984? með
skilyrðum sem þarf að upp-
fylla. Varða þau skilyrði
bæði aðstöðu verkafðlks
að Kletti og einnig um-
búnað hráefnis og vinnslu.
Meðal þess sem uppfylla
verður er: Komið verði í
veg fyrir loftmengun af
völdum lauss mjöls í verk-
smiðjunni, svo og olíu-
mengun frá dísillyfturum
sem þar eru í notkun;
Komið verði í veg fyrir
rykmengun af völdum kísil-
gúrs sem er hættuleg heilsu
manna; Starfsfólk fái ryk-
grímur og heyrnarhlífar,
þar sem engin önnur ráö
eru til varnar ryki og há-
vaða; Starfsfólki verði
séö fyrir bað- og snyrtiað-
stöðu á þessu ári og tryggt
gott neysluvatn og frá-
rennsli lagfært.
EKKI BOFS FRÁ DAGBRÚNAR-
ST.TðRNINNI
Stjúrn Dagsbrúnar lagði
blessun sína yfir aðstöðuna
að Kletti í bréfi til Heil-
brigðisráðs og tók fram að
henni hefði aldrei borist
kvörtun frá Kletti. I því
sambandi er frððlegt að
W
Iran fór fra 'irm
Keisarinn flúinn-hvað svo?
Eflum
sam-
stöðuna
gegn
tilræði hins
príhöfða
purs
Pétur Pétursson, út-
▼arpsþulur, er gamal-
reyndur baráttumaður og
▼erkalýðssinni. - Hann
svarar spurningu VB um
hrossakaup forystu BSRB
Og ríkisvaldsins f blað-
inu og segir m.a., að með
því að samþykkja væntan-
legar tillögur ríkisvalds,
atvinnurekenda og verka-
lýðsforystu, sé "aftur-
haldsöflum opnuð leið til
hvers konar sjénhverfinga
og frekari árása á kaup
I kjör alþýðu".
Allt erlent herlió
frá Kampútseu!
Fjölsóttur fundur um Kampútseu. Nánari frásögn af fundinum er á síðu 8
Miöstjórn EIK(m-l) hefur
sent frá sér yfirlýsingu í
tilefni innrásar Víetnams
í Kampútseu (Kambódíu).
Þar segir m.a.:
"EIK(m-l) krefjast tafar-
lauss brottflutnings alls
víetnamsks og sovésksher-
afla frá Lýðræðisríkinu Kam-
pútseu og að víetnömsk og
sovésk stjórnvöld virði
fullkomlega sjálfræði Kam-
pútseu og rétt þjóðarinnar
til sjálfsákvörðunar. Sam-
tökin telja ráðandi stétt
í Sovétríkjunum ábyrga
fyrir innrásinni I Kampútseu,
í viöleitni hennar til að
ráöa yfir öllum löndum Suó
austurasíu.
EIK(m-l) lýsa yfir stuðn-
ingi við ríkisstjórn Lýö-
ræöisríkisins Kampútseu,
Kommúnistaflokk Kampútseu
og hina hugrökku alþýðu
landsins x baráttu þeirra
gegn innrásaraðilum og
kvislingum. Þeir verða
sigraóir og lokasigurinn inun
áreiðanlega falla alþýðu
Kampútseu í skaut".
Þá lýsa EIK(m-l) því yfir
að athæfi Víetnams sanni,
með því aö fótumtroða grund—
vallarrétt þjóða og með al-
gerum undirlægjuhætti gagn-
vart Sovétríkjunum, að land-
ið sé ekki sósíalískt ríki
heldur algerlega gagnbylt-
ingarsinnað ríki.
Islenskir kommúnistar,
andheimsvaldasinnar og
fræmsækið fólk studdu af
einlægni málstað víetnamskr-
ar alþýðu í frelsisstríði
hennar gegn bandarískri
heimsvaldastefnu. Af sömu
ástæðu fordæmum við nú
árásir Víetnams á Kam-
pútseu. Þannig verður
framsækið fóik stöðugt að
vera á varðbergi, stöðugt
aó fylgjast með þróun
mála í heiminum, og taka
afstöðu samkvæmt því.
Þannig báru andheimsvalda-
sinnar þjððfána Vxetnams
í mótmælagöngum gegn
Bandaríkjunum. Nú er
sami fáni brenndur af
raunverulegum andheims-
valdasinnum, sem tákn um
stuðning við Kampútseu -
gegn Víetnam og sovéskum
herrum víetntma.
Blaðió skorar á andheims-
valdasinna á íslandi að for-
dæma hernám Kampútseu.
Hvað segja Samtök her-
stöðvaandstæðinga? Eða
"Baráttuhreyfing gegn
heimsvaldastefnu"?
Alþýðubandalagið?
Vísbending um stríðs-
hættu
Hertaka Kampútseu er
örugg vísbending til allra
friðarsinría heimsins um
vaxandi hættu á heims-
styrjöld, styrjöld sem
Sovétríkin munu setja af
stað ví's vegar um heim—
inn til að efla ítök sín
og ná áhrifasvæðum. En
Sovétríkin munu ekki láta
staðar numið. Þau fiska
í gruggugu vatni í Tyrk-
landi, Iran og Indlandi,
alls staðar f þeim til-
gangi að ota sínum tota.
Kveðja frá KFK
EIK(m-l) hafa góð sam-
skipti við Kommúnistaflokk
Kampútseu. Samtökin fengu
Askrift greiðist á gxró nr. 12 200 - 9