Iðnneminn - 15.03.1932, Síða 1

Iðnneminn - 15.03.1932, Síða 1
Útgefandi:lið Pjelags ungra kommunista £ Iðnskólanum í Rvk. Hagsmunakröfur iðnnema. Óhætt er að fullyrða að fáir hlut- ar verklýðsins eigi við þr- :ngri ^kost að búa en einmitt iðnnemarnir.Ser- staklega þegar tekið er tillit til þess,að þeir vinna flestir sem full.- glldir karlmenn,og hinum langa, vinmr- og námstíma þeirra er aðaíd.ega-vaaó:^ til arðherandi vinnp~fyrir meiHtarann .^p-| ^1ir> en Álmennur / ! iðnnemafundur, verður haldinn að tilhlutun Iðnskólaliðs FJelags ung- ra kommúnista,fimtudaginn 17.marz • kl.9 e.h. £ salnum við Bröttugötu. Til umræðutHagsmunamál iÖnnema. /...'Z.r~LT71r77T77T7~/ // /////// A Langt er síðan mönnum f ójy alL vagða það Ijóst^hvílík rangsleitni þetta væri,en lítið hefur verið gert til þess að kippa því,_il.as,, e.nda „Qltfcj... vlð því að buast að svo verði gert, fyr en iðnnemar sjálfir ásamt sveinunum knýja það fram. Iðnnemar hafa hlngaðtil haft með sjer sjerstök iðnnemafjelög,ef þeir þá hafa haft með sjer nokkur samtÖk.Þessl iðnnemafjelög haf-.. stað ið einangruð frá sveinafjelögunum og öll verio mjög veik.Stundum l\..f þau eignast duglega forvígismenn,og þá horfst vel á um stund,en þeir síðan yfirgefið fjelagið,er þeir voru orðn- ir sveinar»syo.,að aftur hefur £urft að byrja frá~ rótum o.m.fnr. Þao e-r ennfremur sýnilegt,að iðnnemar liafa ekki bolmagn til^þess að knýja fram hagsmunakröfur sínar algjöriega sjáli stætt og an aostooar sveironna.Þess- vegna er iðnnemum nauosynl^ t að sam- einast sveinunum £ barátturni fyrir sameiginlegum hagsmununi. pao þarf að skipuleggja iðnnemana £ sveina- fJelögin,annaðhv9rt sem sjerstaka- deild eða sem einstaklinga. Er vert að minnast hjer á helstu og brýnustu hagsmunamál iðnnema,þó ekki sje mögulegt að telja bau öll. liana mætti framkvæma,án þess að iðn- nemarnir væru nokkuð lakar að sjer,ef tímimn yrði notaður betur til raun- hæfrar kennslu. Daglegur vinnutími iðnnema^er líka allbof langvjj*, s jerstaklega þó á veturna meðan Iðnskolinn stendur yfir;er óhætt að fullyrða að. iðnnemar hafi . þá sára- lítinn tíma. fram: yftr þann allra nauð- avefntí maoLög. :> um.- iðnaðarnám hei mtlar. lengri vi;nnut£ma. -fyrir iðnnema, iðnaðarmaagi hjer £ '>mr.m/yv//////////// Fjölmennið. bæ vinna,burt sj eð fra iðnskolanum,sem verður l£ka að telJast'vinnutími,þar sem iðnnemar eru skýldugirytil þess að ganga á barin.Dagleg- an vinnutima iðn- nema er þv£ afar- nauðsynlegt að sty- tta. Loks er kaup iðn- nema alltof lágt. Þrátt fyrir þao að skýrt er fram tekið í lögum^að meistari skuli lata iðnnema í té húsnæði, fæði þjónustu,klæði og annan aðbúnað eða kaup,hafa sennilega engir þeirra^iðnnema.sem ráðnir eru upp á kaup,svo há laun ao þau hrökkvi fyr- ir þv£,sem meistara ber að lát^ honum £ té.Og ekki þekkist það með þa iðnnema sem eru til heimilis hjá meistara,að þeim sjeu sköffuð föt. Ei nkaaamningar er.u. lika skæð vopn £ höndum meistara til kúgunar-nemunum, til þess að ganga að hvaða kostum^sem hann setur,og svo mikil hefur ésvifnin verið £ þessa átt hjá mei‘3turum,að á- kvæoum hefur verið komið inn £ hlð prentaða samningsuppkast,sem^eru bein lagabrot og gera iðnnemana háðari raeist- urum,em lög standa til. Eirikasamning- unum er þvi nauðsynl.egt að útrýma hið allra fyrsta,en í stao þeirra komi heildarsamningar við viðkomandi fag- fjelag Iðnnemar hafa fengið reynslu fyriruai/ Stytting namstimans er mjbg mikio.s- þv£,að ekki nægir að Alþingi semji lög/ verð krafa.Það liggur £ augum uppi, rjettarbætur ionnemum tll hand'a,þv£ aö

x

Iðnneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/356

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.