Dvöl - 01.10.1903, Page 1
Gppdögn surifleg ogbundinvið
1. okt., en ógild nema kaupandi
flé skuldlaus. Afgreiðslablaðsins
er á Laugavegi nr. 36.
Biaðið kostar liér á, landi 1 kr.
25 au. erlendis 2 lir. Helm
ingur borgist fyrir 1. júlí, en
liitt við áramót.
3. áu.
UEYKJAVIK. OKTOBEIt. 1903.
mi. 10
Eríiði (Labour).
Aframhald af greininni „Kraftur viljans11.
Lauslega pýtt úr ensku.
IJ])peldi, siðferði og skilningur sérhvers einstakl-
ings lilýtur aðallega að vera hans eigið verk.
Hversu gæti öðruvísi átt sér stað, að unglingar, sem
i einu og ftllu hafa hlotið sama uppfóstur og lifað
undir sftmu skilyrðum, hljóta ajlajafna mísmunandi
forliig? Mismunandi gáfur gela ekki eingftngu legið
])ar tíl grundvallar, af því sá mismunur getur á
stundum orðið þeim gáfnasljóvari unglingí Hag. Sjáum
vér ekki oft marga útskrifaða úr sama skóla, — já,
meira að segja suma þeirra kornna af sömnu for-
eldrum — tftkum tvft ungmenni lil dæmis, annar
þeirra fær beztu einkunn, þar sem hinn nær naum-
lega miðlungs einkunn. Eigi að síður sjáum vér
snillinginn falla og tapast í fátækt, ókunnleika og
eymd, á meðan hinn með miðlungs hæfileika kemst
seint en áreiðanlega upp á hæð mannlífsins, nær sér
fótfestu við hvert s]>or og kemst um síðir til hárra
valda og tignar — til heiðurs ætt sinni og blessunar
föðurlandinu. Hver hefir konið þessu til leiðar?
Þeir sjálfir hersýnilega. Mennirm’r eru sinnar eigin
gæfu smiðir. Það er dómsatkvæði forsjónarinnar og
undan því dómsatkvæði orka engar gáfur að frelsa.
Ula notaðar gáfur líkjast iluguræflinum (Moth), sem
flögrar kringum kertaljósið, þar til hún svíður sig
í því til dauða. Það eru hæfileikar, sem fást með
áframhaldandi áreynslu, ])essi þrekmikli kraftur,
þessi djúpsæa og leitandi rannsókn, ])essi góði og
víðtæki skilningur og þessi yfirvegandi ígrundun, sem
„rífur til sín skínandi heiður frá fftlu andliti tungls-
ins og dýfir sér niður á sjávarbotninn, þangað sem
mælisnúrurnar ná aldrei botni, og kemur þaðan með
druknaðan heiður“. Alt sem vér þekkjum til heirns-
ins og mannanna í honum, fullvissar oss um, að
eill af hinum helztu skilyrðum til ]>ess að geta notið
b'fsins er að hafa eittvað verulegt að starfa,, eitthvað
sem er nógu mikið til að vekja hugann og nógu
gftfugt til að nægja hjartanu, og þvi starfi verður
að fórna ftllu sem leyfilegt er að fórna, eins og Ro-
bert Hall kemst heppilega að orði: „Með alvörugef-
inni ákefð“, eða eins og annar meiri vitringur kallar
það „að vinna af öllum mætti“. Það líf, sem varið
er til heiðarlegs erfiðis, ]>að er það einasta, sem
reynist óhult og hamingjusamt. Ef vér látum sálu
og likarna vera aðgerðalaus, þá mun oss ekki finn-
ast rnikið til skemtana vorra. Eitt af hinum minni
störfum getur haldið manninum frá að gera sig
sekan í heimskupörum, þvi sá heili, sem er alveg
iðjulaus, er verkstofa djöfulsins og latur maður er
koddi hans. Að vera önnum kaíinn líkist ])ví að
vera leiguliði, en þar á móti er sá sem er iðjulaus
sama sem ekki neitt.
Þegar dyrum ímyndunarinnar er lokið ujij>, þá
Jfinnur freistnin liðugan inngang og illar hugleiðingar
ryðjast inn um þær í fylkingum. Þvi hefir verið
veitt athygli, að sjómenn eru aldrei eins hneigðir til
mftglunar og samsæris eins og þegar þeir hafa lítið
að gera. Þess vegna fann einn gamall skipherra
upp á þvi að láta háseta sína fága atkerið, þegar
hann hafði ekkert annað handa þeim að gera. —
Erfiði, heiðarlegt erfiði, er bæði voldugt og dýrðlegt.
Starfsemin er hin knýjandi nauðsyn lífsins og þess
mesta nautn. Gnægð og sigur eru ávextir erfiðisins
og vér getum ekki ímyndað oss neina sælu án ])ess.
Hinn gftfugasti maður er sá, sem glaður Ijær erfiðinu
hendur sínar. Vinnan er skylda eftir guðs eigin
boðorðum. Afnemið erfiðið og hvar er svo dýrð og
skraut jarðarinnar, — afurðirnar, akrarnir, lystihall-
irnar, og snið og tízka sú, sem mennirnir sækjast
eftir og stríða um? Látum þann, sem smáir erfiðið,
L'ta til sjálfs sín og læra að sannfærast á því, hvert
sigurmerkið er. Frá hvirfli til ilja er hann þurfal-
ingur erfiðisins. Erfiðinu, sem hann lítilsvirðir, á
hann að þakka það sem bann er. Ilvaðan fær hann
fatnaðinn og vagninn ? Látum erfiðið svara því.
Eríiðið, sem lætur sftng sinn bergmála i námunum,
í plógfarinu og í aflinum. 0, fvrirlítið það ekki,
þér menn, sem haíið aldrei unnið fyrir einum brauð-
bita! Erfiðið aumkast yfir yður, stoltu heimskingjar,
og dregur dár að ykkur. Þér verðið að dufti, sem
skjótt gleymist, en erfiðið mun halda áfram að lifa,
dýrðlegt í sigurvinningum sínum og minningu,
(Framh.)
Smalastúlkan á Landamærunum.
Eftir Amaliu E. Barr.
(Framh.).
„Eina leiðin er í þessum heimi
að afla gajða, fyrirhftfn og sorg“.
„Hversdagslífs hégómi er varla ]>ess virði,
að vilji menn framkalla’ hann aftur á ný,
lífðins spor fánýtu of mftrg þá yrði,
er ftll ættu’ að hverfa sem stormhrakið ský“.
(L. H. þýddi). '
Þeir sem einhvern tíma hafa dvalið einn sól-
skæran eftirmiðdag á landamærum Hálands, þegar
nýlega er afstaðin rigning, geta aldrei gleymt þeim
óumræðilega hreinleika og nýleika, af einhverju sjald-
gæfara og guðdómlegra loftslagi en vanalegt er,
einhverju nálægu sambandi við náttúru æðri og
dýrðlegri en þessi jftrð á. Og þó að Faith Harrihec
hefði vanist henni frá blautu barnsbeini, þá -færði
sérhver dagur henni eitthvað nýtt. Hún liafði aldrei
heyrt málblending þeirrar núlifandi kynslóðar um
tilkomu náttúrunnar og heimsins, og hún þekti
ekkert til Wordsworth, en hún geymdi hin fftgru orð
Davíðs konungs í hjarta sínu og hún þurfti enga
aðra útskýringu, ]>ví hún hafði fundið til „vængja