Dvöl - 01.07.1909, Blaðsíða 2

Dvöl - 01.07.1909, Blaðsíða 2
26 D V 0 L. um að lifa þannig, að hann nálgaðist dauðann af fremsta megni, yrði huglaus, þegar hann í raun og veru kæmi; væri það ekki hlægilegt? — Auð- vitað. — Þeir, sem stunda spekina á réttan hátt, girnast þess vegna dauðann, og á meðal mannanna íinnst enginn, sem hræðist dauðann minna en þeir. Skoðum það einungis frá þessu sjónarmiði: Þá eru þeir á allan hátt orðnir ánægðir með líkamann og óska að halda sálinni einni út af fyrir sig, en þá væri það mesta heimska að hræð- ast og verða huglaus, þegar að þessu kemur, og vilja þá ekki glaður fara þangað, þar sem þeir, er þeir koma þangað, þora að búast við að hljóta það, sem þeir elskuðu í lifinu, en þeir elskuðu vizkuna. Thyra Varrick. Eftir Amalíu E. Barr. Lauslega þýtt úr ensku. (Framli.). Þær fylgdust að upp sligann og námu staðar nokkur augnablik við hurðina áður en lady Fraser lauk henni upp. Hún var þung og laukst upp án nokkurs hávaða, svo þeir sem inni ’voru urðu ekki strax varir við þær. Thyra sá þá drenginn í fyrsta sinni — drenginn sem hún átti að elska svo lieitt. — Hann lá á legubekk, og faðir hans sat hjá honum með bók í hendinni, sem hann var að lesa hátt upp úr fyrir hann, en þegar lady Fasir kom inn hætti hann að lesa og lineigði sig fyrir henni og Dónald hrópaði : »Ó hve þú ert falleg núna kæra!« »Sjáðu einungis livað eg er að færa þér núna, Dónald«, sagði hún. »Unga stúlku sem ætlar ekkert annað að gera en að vera hjá þér, — unga merkilega stúlku, sem er komin alla leið frá Orkn- eyjum — og lnin er komin hingað til að verða hjá þér — og verða þinn eiginn viuur — þangað til þú verður nógu frískur til að fara aftur í skóla«. Þeir feðgar gættu nákvæmlega að Thyru á meðan lady Frasir samkynnti þá og hana á þennan hátt, Thyra veitti drengnum sömuleiðis nákvæma atliyggli. Hún horfði bæði alvarlega og vinarlega á liann, og úr augum hennar skein hluttekning — blið og þrosandi hluttekning. — Barnið var fyrri til máls og sagði: »Komið þér alveg til mín, fallega stúlka mín, af því ég á svo bágt með að koma til yðar«. Thyra varpaði þá af sér kápunni og kraup niður við liliðina á hon- um. Hann strauk um kinnarnar á henni með mögru höndunum og lirærði við fallegu hárlokk- unum hennar, og um siðir tók hann kambinn úr hárinu á henni, og hló er alt hárið, bæði laust og i snúningum breiddist út um herðarnar á henni. »Ef þér hefðuð vængi«, sagði hann »og væruð í hvítum kljól, þá mynduð þér líkjast engli«. Hún laut þá niður að honum og kysti hann, liann hló og sagði við föður sinn: »Eg þarf þín nú ekki lengur með í kvöld. Eg hef nú varðhaldsengilinn hjá mér! Þú mátt nú fara með lady Fraser inn í Georgs-húsið, og sjáðu svo um að hún vinni á sitt mál bæði Georgs og Karlssinna, og svo get- urðu haft gaman af hvað hún er tölug og gáfuð. Eg vil fá miðdagsverðinn minn hingað«, svo snéri hann máli sínu til Thyru og sagði: »Þér borðið nokkra munnbita með mér, gerið þér það ekki, ástin mín?« Eftir þessa sainræðu ráðstöfuðu þau ýmsu bæði hvar Thyra átti að sofa o. s. frv. að því búnu varð hún einsömul eftir hjá honum. Þau þögðu bæði nokkur augnablik, og virtu hvort annað nákvæmlega fyrir sér. Hann var hér um bil 9 ára gamall og óeðlilega vitur á þeim arldri. hafði stór, viturleg augu, og stóra, föla andlitið hans hafði eitthvað svo yíirgnæfan- lega mikla sviplíkingu við engla, eins og menn hflgsa sér þá, og oft sést á andlituin þeirra sem þjást aí mænu sjúkdómi. Tvær hækjur stóðu við legubekkinn, hann leit til þeirra og sagði: »Eg er vanburða veslingur! Þér verðið að hafa tals- verða þolinmæði við mig — hvað á eg að kalla yður, ungfrú—! »Þú skalt kalla mig Thyru — einungis Thyru — þína egin Thyru; því eg skal ekki liugsa um nokkuru nema þig«. »Ó, hvað mér þykir vænl um það! Nú kemur Jerne með miðdagsverðinn okkar, og þá segið þér mér alt um Orkneyjar. Eg lilakka ti) að heyra alt um þær. Karlmennirnir þar eru sjóvíkingar, og þeir kalla himnaríkið sitt »Valhöll« — eg man það — og þér eruð sjálfar prinsessa — prinsessa Thyra! Eins og eg er lifandi maður! Þá á Dónald Fraser vin sem vert er að tala við um liið löngu, löngu umliðna«. Þessi síðustu orð sagði hann stynjandi og liélt svo áfram: »Eg er orðin uppgefin á þessu algenga fólki, sem kemur hingað til að stunda mig — og það veit ekkert um Stúartana, ekkert nema nafnið, og að þeir æði um eins og vitlaus- ir menn. Faðir minn segir að þeir ætli aftur að fara herskyldi yfir veslings Skotland — þeir eru einlægt að hamast liér. Eg held ekki upp á Slú- artana, gerið þér það Thyra?« »Nei svo slæm er eg ekki«, ansaði Thyra sem var á sama máli. »Við eigum stóra mynd niðri, eg lield að hún sé af Jóni Knox, sem er að prédika guðsorð«. »Æ, er það svo?« Sagði hún, »eg hef mikið álit á Jóni Knox«. Þá var borðið dregið upp að legubekknum og þau settust bæði að snæðingi. »Nú megið þér fara i kvöld, Jerny«, sagði þetla herralega barn. »Nú hef eg fengið prinsessu til að þjóna mér, og eg þarf ekki þinnar hjálpar framar eða nokkurs annars«. Með sérstakri nákvæmni fór hann að gæta að hvers Thyra þarfnaðist, jafnvel þó hann sjálfur borðaði sama sein ekkert, og var einlægt að rétta henni þennan og hinn mat og segja henni uin leið kost og löst á honum. Um síðir spurði hann hana um hvað henni þóknaðist helst að drekka með matnum. »Eg kýs mér helst bolla af tevatni«. Á með- an þau voru að drekka það, fór hann að spyrja hana um Orkneyjar. Dagin eftir fóru þau að lesa

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/358

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.