Dvöl - 01.10.1911, Page 1
Blaðið kostar hérá landi
i kr. 25 au., erlendis 2
kr. Helmingur borgist fyr-
ir 1. júlí, en hitt við ára-
mót.
D V O L
Uppsögn skrifleg og
bundin við 1. okt. en ó-
gild nema kaupandi sé
skuldlaus við blaðið. Af-
greiðslan er í Ingólfsstr 18.
ÁR. I 1.
REYKJAVÍK, OKT. 1911.
Þrek (Energy).
Áframhald af greininni „Kraftur viljans".
Lauslega þýtt úr ensku.
(Framh.).
Geflð oss ekki menn sem líkjast vindhönum,
sem snúa sér eftir sérhverri átt, en bjargfasta
menn, sem sjálfir breyta stormunum, það er æfin-
lega pláss fyrir slika menn, og þeir munu útvega
mörgum fasta stöðu.
Það er ekki hægt að di'eyma sig inn í stað-
festuna, maður verður að hamra sig og meitla
átram. Þess vegna megum vér ekki lifa í aðgerða-
lausri von með krosslagðar hendur; hamingjan
brosir framan í þá sem bretta upp ermunum
og setja herðarnar við hjólið til að knýja það á-
fram. »Eg get ekki, það er ómögulegt!« sagði
einn lílilsigldur liðsforingi við Alexander mikla.
»Farðu þá!« hröpaði sigurvegarinn — það
er ekkert ómögulegt fyrir þann sem vill reyna«.
Og til þess að finna þessum orðum sínum stað,
þó hann helði þá ekki grátið yfir þvi að ekki væri
fieiri veraldir til að sigra.yfirvann hann með fylking
manna sem myndaði ferhyrning, hamravigirðingu,
sem lians minniháttar undirforingjar nnnu ekk-
ert á, og óvinunum var sópað niður eins og með
gólfsóp eyðilegingarinnar.
Innræti mannsins má vel sjá af smámunum,
og jafnvel í svo lítilfjörlegu atviki eins og því
hvernig hann veldur hamrinum, viljakraftur
hans, getur á einhvern hátt sýnt sig í því. Þannig
gat einn mikiísháttar fransmaður sér til um lynd-
iseinknnnir manna i sérstöku fylki þar sem vinur
hans ætlaði að kaupa land og setjast að.
»Yaraðu þig«, sagði hann, »að kaupa þar,
eg þekki mennina í þvi héraði; lærisveinarnir
sem þaðan komu á liermannaskólann í París
slá eklci hart á steðjann; þá skortir viljakraft; og
þú munt ekki fá ánægjulega komið fram áform-
um þínum«.
Þetta er oft réttmæt ályktun um lundernis-
einkunnir manna, og það bendir á nákvæman og
athugulann athugara. Eftirtakanlega skýrandi
sannleiki er það, að það er viljakraftur mann-
anna sem gerir þjóðfélagið öflugt, og veitir verð-
mæti jafnvel jarðvegnum sem þeir yrkja.
Það er spánskur málsháttur, að sá sem
missir fjármuni sína, missi mikið; sá sem missi
vin, missi meira; en sá sem missi þrekið,
„missi alt,
NR. 10.
j
Urvals samræður.
Eftir P1 a t o n.
Pýtt ur grisku af prófessor C. J. Heise.
(Framh.)
Enganveginn — hún mun mikið fremur,
hugsa eg, læsa sig um það líkamlega, sem er i
þessari umgegni og samvíst við likamann, — þar
sem hún var æfinlega sameinuð honum og hjúk-
raði bonum, — eins og hún væri einn parfur af
honum. — Sannarlega. — En þetta vinur minn,
verður maður að halda að sé þungt og erfitt,
jarðneskt og sjáanlegt, svo að sú sál, sem ber
þetta með sér, þyngist niður og dregst aftur úr
til hins sýnilega staðar af hræðslu fyrir því ósýni-
lega og andaheiminum, sem menn segja, og ferð-
ast um í kringum legsteina og grafir framliðinna,
þar sem þvilíkar skuggakynjaðar verur hafa sést,
þesskonar skuggamyndir hljóta þær sálir að sýn-
ast, sem ekki eru alveg hreinsaðar, en eiga enn
þá þátt í því sýnilega, þessvegrta sjást þær líka.
— það er sennilegt, Sókrates. — og það er líka
mjög sennilegt, Kebes, að það eru ekki sálir
þeirra góðu, en vondu, sem neyðast til að ferð-
ast um á þvílkum stöðum, til þess að taka út
hegningu fyrir silt fyrra glæpsamlega líferni. Og
svo lengi verða þær að ferðast um, þangað til
þær vegna löngunar sinnar til hins líkamlega
fjötrast aftur við líkama, og festast þær eins og
eðlilegt er, einum með þvílíkum siðum, og þær
stunduðu í lífinu. — Hverjum, meinar þií Sókra-
tes, — þvílíkum, sem óttalaust sökkva sér niður
i nautnir, unað og drykkiri, þær hverfa alllíklega
í arna eða þesskonar dýrakynslikami, heldurðu
það ekki? — það er alllíklegt, — En þeir sem
aðhyllasf óréttlæti, drottnunargirnd og rán, fara
i hinar ýmsu tegundir af úlfum, Fálkum Haukum
og gleda (glentur) eða hvert ættum við að halda,
að þvílíkar fari? — Öldungis rétt, svaraði Kebes,
einmitt í þvílíka, — og er það ekki opinbert, að
þessu er líka eins varið með hinar aðrar, að sér-
hver sækir eftir því sem honum er líkt? — það
er augljóst, svaraði hann, þvi það? —■ Munu
þeir á meðal þeirra ekki vera þeir hamingju-
sömustu og komast i hinn bezta stað, sem hafa
tamið sér hina algengu borgaralegu dygð, sem
maður kallar stillingu og réttlæli, sem vaninn og
æfingin kennir án heimspeki og hyggni, —