Dvöl - 01.10.1916, Page 1

Dvöl - 01.10.1916, Page 1
Blaðið kostar hérá landi i kr. 25 au., erlendis z kr. Helmingur borgist fyr- ir 1. júlí, en hitt við ára- mót. D V ÖL Uppsögn skrifleg og bundin við 1. okt. en ó- gild nema kaupandi sé skuldlaus við blaðið. Af- greiðslan er í Ingólfsstr. 18. 16. ÁR. REYKJAVÍK, OKTÓBER 1916. NR. ÍO. Börn (Children). Aframhald af greininni „Kraftur viljans*. Lauslega þýtt úr ensku. krignum þau af eðlilegum hlutum, og eru þau þá þegjandi. Svo rjett á eftir fara þau að brúka íingumar, og fara þá að hugsa um að ná í eitt- hvað, — lærdómsgrein kjmflokks þeirra. (Framh.). Sá er kaldlyndur sem ekki brosir yfir barns- vöggunni, og grætur ekki yfir legsteini þess. Sá sem aldrei hefir þekt félagsskap litlu barnanna, hefir hugsunarlaust gengið fram hjá einni hinni mestu ánægju lífsins, eins og menn ganga fram hjá fögrum blómum án þess að tína þau eða þekkja verðmæti þeirra. Unaðarríki hláturinn hamingjusamra barna er skemtilegasta heimilis- sönglystin, og yndislegu líkamarnir barnanna, fegurstu myndastytturnar. Yér erum öll konung- ar og drotningar er vér erum í vöggunni, og sérhvert barn er nýtt undur, nýtt kraftaverk. iHin dásamlega handleiðsla forsjónarinnar á barnsaldrinum er vel skiljanleg. — Nálcvæmnin sem þekur sæði trjánna í harða og seiga hýðinu, — sem ákveður húsin og heimilin fyrir hinar mannlegu plöntur — brjóst móðurinnar og hús föðursins. Stærð útklakningsins er undursamleg, og hans mikli grátbænandi veikleiki er fyllilega bættur, með hinu hamingjusama verndandi til- liti móðurinnar, sem er eins-konar verndandi forsjón barnsins. Velkomnir eru hinu smáu stríðsmenn foreldr- unum, þeir eru sterkir í veikleikanum sinum, litlu handleggirnir þeirra eru ómótstæðilegri en hermanna. Varir þeirra eru gæddar því sann- færingarafli, sem hvorki Chatham né Peracles höfðu yfir að ráða er þeir stóðu í blóma lífsins. Ueirra uppgerðarlausa angistar kvein, er þau upphefja raustu sína, eða, ennþá fegurra til orða tekið — hið ekkandi barn — alt andlitið er fljótandi sorg, er það reynir að kingja gremju sinni — og mýkir þá sérhvert hjarta til með- aumkvunar. Hinir lítlu harðstjórar krefjast svo litils að öll sannsýni og öll náttúran mælir máli þeirra. Þeirra þekkingarleysi er meira töfrandi cn öll vísindi, og þeirra smáu yfirsjónir meira lieillandi en nokkur kraftur. Líkami þeirra er allur á flugi og englum lík- ur. »Bernskan«, segir Coleridge, »opinberar lík- ama og sálu i sameingu; líkaminn er allur ein- tóml líf og fjör«. Á milli dúranna allan daginn, kvaka þau eins og dúfur, tafsa og spyrna, og setja upp mikilvægt andlit, og þegar þau eru svaung íer ekki hjá því að litlu farisearnir hefji upp raust sína. Við lampaljósið skemta þau sér við skuggana á þilinu; við dagsbirtuna, við lit- breytingarnar. — Séu þau borin út sigrast þau um stund af ofbirtunni og af öllum grúanum í I Urvals samrœður. Eftir Platon. Pýtt úr grísku af prófessor C. J. Heise. (Niðurlag.) Flestir okkar höfðu hingað til nokkurn vegin stilt okkur um að gráta, en þegar við sáum hann drekka eitrið og eftir að hann hafði tæmt bikarinn, gátum við það ekki lengur. Tár mín runnu ákaft og ekki i dropatali, svo eg varð að byrgja mig tii að tæma táralindina, ekki samt yfir honum, en yfir mínum eigin forlögum, þeg- ar eg var sviftur þvilíkum vini. Kríton var stað- inn upp, fyrri en eg, af því hann gat ekki tára bundist. Appollodórus hafði áðurgrátið í sífellu, en nú fór hann að barma sér, grét og veinaði, og hrærði alla sem viðstaddir voru nema Só- krates. Hann sagði: »Hvernig hagið þið ykkur, þið óskiljanlegu menn? Eg hefi einkanlega þess- vegna látið kvennfólkið fara burtu, svo það hag- aði sér ekki þannig. Því eg hefi æfinlega heyrt að maður eigi að deyja með hamingjutáknandi hrópi (lykkevarslende Tilbraab). Verið því ró- legir og stirkir«. Pegar við beyrðum þetta bhrgð- uðustum við okkar og hættum að gráta, en hann gekk um, og þegar hann varð þess var, að fætnr hans dofnuðu, lagðist hann á bakið, eins og maðurinn hafði skipað honum. Sá sem hafði byrlað honum eitrið, fór nú að smáhræra við honum og skoða fætur hans og fótleggi. Eftir það þrýsti hann fast á fót hans og spurði, hvort hann fyndi fil þess; hann svaraði nei, og svo þar eftir hnjen, og færði sig svo hærra og hærra upp og sýndi okkur hvað kaldur og stirð- ur hann var. Hann hrærði enn þá einu sinni við honum, og sagði að þegar það kæmi að lijartanu þá væri hann dauður. Kviður hans fór nú að verða kaldur. Hann tók nú ofan af sér, þvi það var breitt ofan á hann, og sagði — og þetta var hans síðasta orð —: »Ó Kritan, við erum skyldugir að fórna Asklepios1) einum hana, greiddu honum þá fórn, og vanræktu það ekki. 1) Asklepios var dýrkaður, sem guð læknislystarinn- ar, og þeir sem sjúkir höfðu verið og hlotið aftur heilsu ■sína voru vanir að fórna honum hana. Með þessum sínum orðum tilkynnir því Sókrates, að hann þá í fyrsta sinn vonaði eftir að hljóia hina sönnu heilbrigði, er hann við dauðann íluttist inn í æðra lif. I

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/358

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.