Iðnneminn - 01.06.1954, Blaðsíða 1
4. tölublab 21. árgangs, júní 1954
)
N
M , Á' L G A G N
nemmn
I Ð N N E M A S A MB ANDS Í SLAN DS
Úkjör iðnnemanna stafa af
sinnuleysi sveinafélaganna
Það yrði beggja hagnaður ef
sveinafélögin tækju upp bar-
áttu fyrir iðnnema
Nú um mánaðamótin maí—
júní skellur á þung verkfallsakla
hafi ekki náðst samkomulag fyrir
þann líma. Flest iðnaðarmanna-,
verkamanna- og sjómannafélög
liafa sagt upp samningum. Ekki er
þó hægt að segja, að þessi félög
hafi með sér samstöðu, eins og í
desemberverkfallinu 1952, þar sem
ástæðan fyrir uppsögninni cr mjög
mismunandi. Sum félögin, aðal-
lega iðnaðarmannafélögin, segja
upp samningum til að knýja fram
hærra kaup og aukin hlunnindi,
en hin fara fram á styttingu upp-
sagnarfrestsins, óbcinl af hræðslu
við hinar sjálfsögðu kröfur sjó-
manna tun hærra kaup. En út-
gerðarmenn treystast ekki lil að
vcrða við þeirri kröfu, þar scm
útgerð logaranna er orðin vafa-
söm hvað hagnað snerlir, en
fiskverð fæst ekki hækkað.
Ríkisvaldið eitt getur breytt
fiskverðinu, en þegar að þvf
kemur, að það þarf að leysa þetta
mikla vandamál, setn varðar alla
þjóðina, getur Intgsazt að það
Itafi meiri ágirntl á lausn, sem
aðeins tnyndi bitna á alþýðunni,
eða nýrri gengisfelfíngu krónunn-
ar. Verkalýðsfélögin sjá þennan
möguleika og þau treysta ekki
valdhöfunum þrátt fyrir <">11 þeirra
fögrti orð. hess vegna vilja þau
hafa mánaðar uppsagnarfrest, því
gengislakkunar, ef til kærni, yrði
tteplega farið að gieta svo nokkru
næmi á þeim tfma.
I>að er fróðlegt og furðulegt að
alhuga móttökur stjórna sveina-
félaga og sveinanna sjálfra, þegar
iðnnentar leita lil þeirra með
kröfur sfnar. Mun verða reynt að
gcra það að nokkru hér á eftir, og
væri óskandi, að sveinar undur-
skoðuðu afstöðu sfna til nem-
anna, þar sem hroki hefur aldrei
vcrið talinn til raka.
Strax þegar I.N.S.I. frétti um
uppsagnir samninga svcinafélaga,
þar sem cinnig cru iðnnemafélög,
fór stjórn þess á leit við stjórnir
iðnnemalélaganna, að þar skrif-
tiðu sveinafélögunum cða a'ttu
viðræður við þau um að þau
takju kröftir iönncma upp og
gerðu þær að samningsgrund-
velli.
I>rjú félög, Prentnemafélagið,
Rafnemafélagið og Járniðnaðar-
nemafélagið, urðu við þessum
tilmæluin og skrifuðu eða áttu við-
ra'ður við sveinafélögin. Járniðn-
aðarnemar fengu þau svör, að
járnsmiðir færu aðeins fram á
styttingu uppsagnarfrestsins. Raf-
virkjar felldu að segja ttpp samn-
ingum. Hið íslenzka prentarafélag
sagði upp samningum en kvaðst
ekkert geta gert. Prcntarar hafa
undanfarin ár samið fyrir nema
um leið og þeir ltafa samið fyrir
sig. Hafa þeir sýnt virðingarverða
viðleytni í að bæta kjör ncmanna
með því að fá í gegn, að viku-
kaup prentnema cr nokkrum
krónum hærra tvö af námsárun-
um. En lcngra \ilja þeir ekki
ganga þetta ófullkomna spor,
nema að stíga það lil baka. hað
var sjálfsagt að hætta að semja
fyrir neniana og taka Jtannig frá
þeim þessar krónur sem munar.
En að ýta á eftir unnum sigri
kom ekki til mála.
Hvað er J>að sem gerir að verk-
um að rnenn gleynta svo fljótt
baráltu sinni á námsárunum? Hér
er líklega skemmtilegt og ótæm-
andi verkcfni sálfræðinga okkar,
og vari bráðnauðsynlegt að lcita
orsakanna til ]>css, hvernig á því
stendnr, að:
sveinarnir slanda í |>eirri mein-
ingu, að námsárin séu nauð-
synleg píslarganga, og basl og
slæm kennsla sé eina leiðin lil
að verða lullkominn iðnaðar-
maður (samanber austræn trú-
arbrögð, er kenna að meinlæti
sé eina leiðin til að öðlasl frið
eftir danðann og komi í veg lyr-
ir endurholdgun).
Þeir halda, að hafi þeir haft
fæði, klæði og húsnæði, hafi
þeir verið á verstu kjörum sem
liægt er að komast á, þó nemar
geti nú aðcins fcngið fæðið fyrir
sín laun.
Sveinunum skilst ekki að sög-
ur þeirra um hve „slæm“ kjör
Jteirra voru, verða miklu áhrifa-
meiri, þcgar nentar, sem nú
sttinda nám, fá kjör stn bætt.
Þeim er ntiklu meira öryggi
skapað hvað atvinnu snertir,
þegar Jreir hafa komið í veg
fyrir, að atvinnurekendur fái
ódýrt vinnuafl, og yfirfylli iðn-
greinarnar, með J>ví að berj-
ast fyrir bættum kjörum iðn-
nema.
Iðnnemar beina J>ví nú, sem fyrr,
þeirri áskorun til sveina, að þeir
taki J>egar upp baráltu fyrir bætt-
um kjörum nemanna, og láti ckki
lengnr hrokalegar lilvitnanir í
sín cigin námsár standa í vegi
lyrir því, að ölhnn gefist jafnt
kostur á þeirri menntun, er
J>eir æskja.
FRÁ AKRANESI
Iðnnemafélag
Akraness
Iðnnemafélag Akraness var stofn-
að 6. jan. 1945, og á |>að því tíu
ára afmæli næsta vetur.
Stofnfélagar voru 26 og er það há
tala miðað við það sem nú er, því
nú eru félagsmenn rúmlega 30.
Fyrsti formaður félagsins var Vil-
hjálmur Sveinsson.
Núverandi stjórn félagsins skipa.
Aðalstjórn: Formaður Guðmund-
ur A. Þórðarson, ritari Þorgeir Har-
aldsson, gjaldkeri Sigurður Magnús-
son.
Varastjórn: Jón Olafsson, Hilmar
S. Hálfdánsson, Haukur Gígjar.
Utsölumaður Iðnnemans er: Guð-
mundur Öskarsson.
Frá |>ví að félagið var stofnað,
má segja að J>að Itafi starfað nokk-
uð reglulega. Eins og í flestum fé-
lögum þá fer aðalstarfsenti þess fram
að vetrinum til þ. e. a. s. meðan
skólinn stendur yfir. Ef litið er f
fundargerðahók félagsins má sjá að
málfundir hafa verið tíðir í félag1
inu, sem eðlilegt er í svona félagi.
Einnig hafa verið haldnir skemmti-
fundir í lok hvers skólaárs, og hafa
þar mætt meðlimir félagsins, og gest-
ir þeirra, svo og kennarar skólans,
og hafa þeir jafnan tekist mjög vel.
Arshátíð sína hefur félagið venju-
lega haft með Iðnaðarmannafélagi
Akraness, og hefur samstarfið geng-
ið prýðilega, og vonum við að svo
megi verða á komandi árum.
Árið 1951 voru fyrst sendir full-
trúar á þing I.N.S.I., og hefur það
bætt mjög úr aðstöðu okkar til að
fá að fylgjast með málum og bar-
áttu iðnnema víða um landið.
Okkur finnst það gleðilegt að blað
okkar, Iðnneminn, skuli nú vera far-
inn að koma út reglulega aftur, og
ber hinni nýju stjórn I.N.S.L þakk-
ir fyrir það, og þó sérstaklega nú-
verandi ritnefnd þess, fyrir það hve
blaðið hefur verið mun betra en
þegar það kom út síðast. Okkur er
það nauðsynlegt að geta gefið blað-
ið út til að koma áhugamálum okk-
ar á almannafæri, þvt fyrr er tak-
markinu náð. gþ.
Skólinn
Nú á síðari árum hefur borið
mikið á því hvc ör fólksfjölgunin
hefur orðið í bæjum og kaupstöðum
þessa lands, og stafa þessir flutning-
Framh. á 4. síðn.
Spaugileg
skólauppsögn
Iðnskólanum í Reykjavík var sagt
upp 30. apríl. I skólanum voru 723
nemendur, þar af luku 150 burtfar-
arprófi.
Hæstu einkunnir fengu Kolbeinn
Gíslason, útvarpsvirki, 9,44 og Elín
Á. Hróbjartsdóttir, ljósmyndari 9,31.
Fengu þau verðlaun frá Iðnnemafé-
laginu Þráinn. Auk þeirra fengu
þessir nemendur verðlaun frá skól-
anum:
Guðmundur Karlsson, húsgagna-
smiður, aðaleinkunn 9,24.
Eiríkur S. Eiríksson, bílasmiður,
aðaleink. 9,20.
Helgi Þorsteinsson, rafvirik, aðal-
einkunn 9,10.
Þórður Guðnason, vélvirki, aðal-
einkunn 9,08.
Björgvin R. Hjálmarsson, húsa-
smiður, aðaleinkunn 8,91.
Magnús I. Ingvarsson, húsasmið-
ur, aðaleinktinn 8,81.
Skólanum var sagt upp í Tjarnar-
café. Þar upplýsti Helgi H. Eiriks-
son nemendur um það að hann
myndi á sumri komanda segja end-
anlega af sér starfi skólastjóra, ef-
laust öllum til mikillar hrv»gðar.
Þakkaði hann skólanefnd, kennur-
um og nemendum samstarfið í þau
31 ár, sem hann ríkti í skólanum.
Var allt útlit fyrir að þessi virðu-
lega samkoma myndi leysast upp
með harmagrát, þar til einn skóla-
nefndarmanna, Þorsteinn Sigurðs-
son, húsgagnasmíðameistari, tók til
máls. Lagði hann að mestu Jeyti út
af grein þeirri er birtist í Iðnnem-
anum, 2. tbl., og fjallaði um skól-
ann. Var hann hinn versti og kvað
það hera vott um dónaskap og ó-
svífni að gagnrýna þetta gamla
hús, sem komið væri að fótum fram.
Skoraði hann á nemendur að skrifa
undir mótmælaskjal gegn greininni,
og hefur hann eflaust ætlað að
standa fyrir því. En þar með var
humornum á samkomunni bjargað,
menn skildu kátir og reifir, sumir
óstjórnlega kátir!!!
Vinningar í happdrættinu í happ
dra'ttinu komu upp á nr. 26248,
hiísgögn, 2274, hljóðbylgjuþvotta-
vél, og 18060, 500 kr. í peningum.
Sementsverksmiðjan að rísa
Æskulýðsmót í Osló j
í sumar verður haldið norrænt æskulýðsmót í Oslo dagana
18,—25. júlí. * j
Aittu iðnnemar að kynna sér möguleikana á að komast á |>etta |
mót. Upplýsingar er hægt að fá á skrifstofunni á Öðinsgötu 17, i
Reykjavík.
Þess er skemsl að minnast að nokkrir iðnncmar fóru á síðasta
norræna æskulýðsmótið, sem haldið var í Fredrikshavn í Dan-
mörku, og |>ótti sú ferð takast mjög vel.
Sóttu undantekningarlaust allir mikla fræðslu og skemmtun
þangað.
Ekki er að efa, að |>etta mót verður engu síður skemmtilegt,
c nia er |>aö stærra í sniðtim en |>að fyrra. Einnig iná gera ráð
fyrir, að það verði mikið fjölmennara.
Því miður getum við litlar upplýsingar gefið i þessu blaði vegna
þess hvað það er snemma á ferðinni, en J>ó vitum við að dvalið
verður í TJALDBÚÐUM þennan tíma. .
Myndirnar hér við hliðina
sýna byrjunarframkvæmdir
við óskadraum íslenzks iðn-
aðarmanns og reyndar allrar
þjóðarinnar, sementsverk-
smiðjunnar.
Það má með sanni segja
að byrjunarframkvæmdir við
þetta umfan'gsmikla iðnfyrir-
tæki hafi tekist framar öll-
um vonum.
Það er ósk okkar og von
að innan skamms verði hafn-
ar byggingar húsa og mann-
virkja, úr íslenzku sementi.
Slíkt mun valda byltingu í
byggingariðnaði okkar, og
þar með atika atvinnu iðn-
aðar og verkaniannsins. Þá
mun það og auðvelda al-
menningi bvggingu sinna eig-
in húsa. Einnig munu spar-
ast milljónir króiia í erlend-
um gjaldeyri.
Efri myndin sýnir er skelja
sandurinn, sævi blandinn,
fellur úr hinni löngu leiðslu,
í Leirgróf.
Neðri myndin sýnir sand-
dæluskipið Sansú afferma
skeljasandinn.
H. S. H.