Ljósberinn


Ljósberinn - 15.09.1928, Blaðsíða 6

Ljósberinn - 15.09.1928, Blaðsíða 6
280 LJÖSBERINN stórum steini, sem var rétt fyrir neðan hann, og það vildi svo lieppilega til, að petta stóra bjarg og mörg önnur hent- ust og þeystust ofan á hausinn ógur- lega á krókódílnum. Og hann purfti ekki meira með. Ilann rak upp öskur, veltist á hliðina og steindrapst; haus- kúpan á honum mölbrotnaði. En pað mátti ekki seinna vera; hefði bjargið dunið á honum svo sem premur sek- undum seinna, pá hefði hann skelt stóru og ljótu skoltunum utan um fótinn á veslings stúlkunni. Frh. Nei, nú ætlaði hann að fara að dæmi maursins og halda áfram og áfram, pangað til verkinu væri lokið, sem hann hefði á hendur tekist. liann spratt pá á fætur og fór aftur til bæjarins og hamaðist við að bylta grjótinu burt úr aldingarðinum. Svona prælaði hann frá morgni til kvölds, dag eftir dag, og hvert skifti, sem Iionum fanst hann ætla að gefast upp, pá hugsaði hann til maursins, sem kendi lionum polgæðið; hann var nú búinn að præla parna í fjörutíu daga; var hann pá nærri kominn til botns í grjótdyngjunni. En einhvern tíma, er hann stóð og var að hvíla sig í bakinu, jtá heyrðist honuin koina ámátlegt vein úr botni dyngjunnar. Ilann stóð upp og preif rekupálinn sinn, sem hann hafði til að Iosa með steinana; en í sömu svif- um kom karlinn út úr húsum og sagði: »Heyrðu, ungi maður, pú parft nú ekki að leggja meira á pig við petta, pví að pú fær ekki silfurdósirnar, eg hefi pær nefnilega ekki. Og petta með hreinsun- ina í garðinum hefi eg bara fundið upp á til að losna við alla pessa yngismenn, sem komið hafa og spurt eftir dósun- um. Eeir hafa venjulega gofist upp í miðju kafi, en pú liefir haldið út til enda, —• en tnér pykir petta mjög leitt pín vegna«. Ilinrik varð heldur stúrinn út af pessu og starði niður í dyngjuna; en pá segir Karl: »Nú skal eg segja pér, að fyrir tíu árum kom Marteinn bróðir hingað; en daginn eftir gerði hann mér pá orð- sendingu, að hann hefði gleymt silfur- dósunum sínum, en pær fundust hvergi; varð hann pá svo reiður, að hann sagði, að hann stigi aldrei fæti sínum hingað fyr en pær fyndust. Hann veit svo vel, að dósirnar eru týnda'r fyrir fult og alt, og hann gerir pað bara til pess að losna við biðlana hennár Margrétar að senda pá liingað. Ilinrik hengdi höfuðið niður og mælti: »Eg hefi pá eftir pessu unnið petta alt fyrir gíg«. Hann fleygði sér pá niður í dyngjuna; lionum félst hugur, hvernig átti hann nú að dirfast að koma fyrir augu Marteins; hann var ekkert ljúf- menni, ef út af bar við hann. En rétt í pví er hann stóð upp og ætlaði að hafa sig á burt, pá heyrði liann aftur veinið og fanst pað koma úr botni dyngjunnar. Hinrik greip pálinn ósjálfrátt og fór að losa með honum hálf-sundurleysta steinana. Hljóðið var altaf skýrara; loks kom hann niður á gamla tunnu, og er hann sló úr lienni botninn, pá skreið einhver skorpin vera upp úr lienni. »IIver ert pú?« hrópaði Hinrik.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.