Ljósberinn


Ljósberinn - 03.11.1928, Page 2

Ljósberinn - 03.11.1928, Page 2
Ljósberiríí á38 »Ó, fiað slys pví linossi að liafna, hvílíkt fár á pinni braut, ef pú blindur vilt ei varpa von 'Og sorg í Drottins skaut«. h. Móðir pín. iVarðveít pú, sonur, boðorð föður [)íns, og liafna eig'i viðvörun móður pinnar«. (Orðskv. 6, 20). Eg pekki hana ekki, en eg þekki móður mína. Pað var bezta móðirin, sem nokkurn tíma hefir stigið fæti á pessa jörð, — nema ef pú vilt halda pví fram, að móðir pín hafi verið betri; en hún móðir mín var nú samt betri. Stundum grípur mig svo heit prá eftir pví að sjá hana enn einu sinni, vefja hana örmum og prýsta henni að mér og leggja kinn við kinn. Mér finst næst- um eg vildi gefa eitt ár af æfi minni til pess að mega sjá liana í stofunni minni enn einu sinni svo sem augnablik. Lví að nú er hún horfin héðan. Eg man pað frá pví eg var dálítill drengur, hversu mér kom pað oft skyndilega í hug: Setj- uin nú svo, að hún mamma pín dæi, og um petta var eg svo að hugsa, pang- að til tárin koinu fram t augun á mér. Og svo hljóp eg inn í stofuna til pess að fullvissa mig um, hvort hún væri ennpá hjá mér. En stundin kom, dimmi, dimmi dag- urinn, er við stóðum öll heima hjá móð- ur okkar dáinni. Klukkan á veggnum gekk sem áður, en hjarta móður okkar var hætt að slá. Ó, hve andlitið hennar ástfólgna var orðið fölt; pað var ná- kvæmlega eins og engill dauðans stæði parna og stryki köldu hendinni sinni um ásjónu hennar. Og svo kom pessi undarlega kyrð, pegar öllu, öllu sam- bandi var slitið milli hennar og okkar. Maður verður húsviltur, svo undar- lega húsviltur, pegar móðirin deyr. Eng- inn getur nokkurn tíma elskað okkur eins og hún, pví að hún skildi okkur betur en allir aðrir. Hún bar okkur fyrir brjósti, fyr en við vissum af pví sjálf. Ef okkur leiddist eitthvað eða vorum að fara dult með eitthvað, pá skildi hún pað og vissi löngu fyr en við gát- um sagt henni frá pví; hjá henni átti preytta hjartað okkar altaf friðstað og hvíld um stundarsakir. Eetta lifi ég aldr- ei upp aftur hér á jörðu. En einhvern tíma ber petta sama líka pér að hönd- um, petta skelfilega, að einhver ástvin- anna pinna deyr, og kistan hans er borin út á ganginn, og líkvagninn prammar pungstígur með pennan sorg- arfarm. Ekkert heiinili fær að standa óskert alla daga. Röðin kemur að heim- ilinu pínu, pví verður lokað og eftir verður minningin dýrmæta og ekki annað. En pá ætla eg að segja pér annað um leið. Pað var einn, sem mér varð ennpá hjartfólgnari, pegar mamma dó, og pað var frelsari r- inn. Hann varð jafnvel meira fyrir mér; pví að liann var líka frelsari móður minnar. Hann hafði sjálfur borið pá undursamlegustu umhyggju fyrir móðvir sinni, og eg mátti eiga pað víst, að ef nokkur skildi harm minu og trega, pá væri pað sonur Maríu. Petta alt, sem eg hefi nú skrifað, hefi eg skrifað til pess, að pér lærist betur að meta móður pína, meðan pú færð að hafa liana hjá pér. Ertu pýður og góður við liana móður pína? Ertu ástundunar- samur í pví að skrifa henni, pegar pú ert fjarverandi? Gengur pú stundum til hennar til að fá koss hjá henni? Ó, pað er vissulega um seinan að ganga úi og gráta hjá leiðinu hennar í kirkjugarðinum. (Olf. Rich.). B. ./.

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.