Ljósberinn - 03.11.1928, Side 3
LJÖSBERINN
339
— Björg á Hamri var að lesa sendi-
bréf. Hún las pað livað eftir annað, og
á svip hennar var auðséð að bréflð færði
henni góðar fregnir. Pað var kyrlátur
gleðiblær á andliti hennar, pegar hún
lét bréflð aftur innan í umslagið. Hún
strauk handarbakinu yfir augun og mælti
klökk í hljóði: »Guð veri lofaður! Alt
er gott, sem gerði hann«.
Bréfið byrjaði pannig:
»Kæra Björg!
Pað hefir dregist alt of lengi að skrifa
yður, og hlýt eg pví að byrja bréfið á
pví að biðja yður fyrirgefningar. Einnig
hlýt eg að bregða mér nokkur ár aftur
í tímann og ryfja upp fyrir okkur báð-
um einn bjartan sumardag, pegar mig
bar að garði yðar, og eg kom auga á
litlu, fallegu rósina yðar. Eg varð lieill-
uð af lienni, mig langaði til að eiga
hana, og hrífa hann á burt með inér.
Pér vitið hvernig fór. Já, hver ætti að
vita pað betur heldur en pér, .sem fenguð
mér barnið yðar í hendur. Lítið liugs-
aði eg pá út í pað, live erfið yður yrði
sú fórn, og ekki liafði eg heldur skiln-
ing á mínum eigin gerðum; eigingirnin
blindaði mig og leyndi sannleikanum
fyrir mér, svo að eg taldi mér jafnvel
trú um, að eg væri að inna góðverk af
hendi, pegar eg var að svifta í sundur
hinu viðkvæma og helga sambandi barns
vjð móður!
Eg einblíndi á ytri mismuninn, sem
lá í augum uppi að var á æfikjörum
okkar, en mér duldist öldungis hin sönnu
verðmæti lífsins — auðlegðin, sem barn-
ið á í ást móður sinnar, eða pá að eg
hugðist geta keypt hana fyrir — pen-
inga!
En augu mín lukust upp eg sá
andlega nekt inína, sá að eg lét stjórn-
ast af eigingirni og heimtufrekju, sá
hinn himinvíða mismun á sannri móður-
ást og takmarkaðri ást minni til barns-
ins, — annarsvegar var fórnað, hins-
vegar var krafist! Og um leið sá eg
sorgjr yöar og söknuðinn, sem eg var
orsök í. Getið pér fyrirgefið mér?
— — Iléðan af skal eg aldrei fela
móðurnafn yðar fyrir lienni Rósu litlu,
og ef pér krefjist pess, pá skal henni
skilað heim til ykkar aftur. Pér, sem
haflð fórnað svo miklu á altari móður-
ástar og móðurskyldu, pér skiljið vissu-
lega hvað sárt pað verður fyrir okkur
að sjá af henni. — En pó svo fari,
langar mig til að verða henni að liði,
pó hún verði ef til vill aldrei framar
lijá mér. Imð er innileg ósk okkar hjón-
anna, að mega hjálpa ykkur til pess að
ala upp barnahópinn ykkar og koma
börnunum til manns. Megum við pað?
Mega börnin ykkar vera hjá okkur til
skiftis — við skulum reynast peim vel,
eins og foreldrar, án pess pó að fela
eða skerða foreldraréttinn ykkar á nokk-
urn hátt. — —- Megum við liafa Rósu
litlu lijá okkur framvegis? — —
Eg hefi talað við Önnu dóttur ykkar
um pessi mál öll, og felst hún vel á
uppástungu mína. Anna er góð stúlka,
eg vona að mér takist að sýna henni
pað í verki, hve mikils eg met hana.
Og nú ráðgerum viö ferðalag heim til
ykkar í sumar. Pær hlakka báðar jafnt
til, systurnar, og tala oft um berjamóa
og saklansa leiki í systkinahópnnm. Eg