Ljósberinn - 03.11.1928, Síða 5
LJÖSBERINN
141
Jerúsaiem.
/
er öfunduðu liann af peirri gleði, enda
varð lnin ekki óblandin hjá honum, pví
urn leið og bátsmaðurinn kvaddi Ola
kysti hann hann, rak þá matsveinninn
upp skelli hlátur, en bátsmaðurinn sneri
sór óðara við og gaf honum rokna löðr-
ung. Hammer gaf Óla trumbuna með sér
en liann mátti ekki slá liana því Balkan
gat ekki liðið pað. Skipstjóri efndi vel
það sem hann lofaði Óla, og pegar þeir
komu til Nýju-Jórvíkur grenslaðist hann
strax eftir foreldrum hans hvar [>au
mundu vera niöur komin, enda veittist
Balkan það lótt verk ]>ar sem norski
konsúllinn var ]>ví vel kunnugur vegna
skuldaskifta þeirra er Sveinn stóð í við
liann. Maður sem Balkan þekti vel ætl-
aði einmitt um þetta leyti til Washing-
ton, Graweton og víðar. Hann bað hann .
því fyrir Óla þangað, en þaðan skrifaði
Óli móður sinni, og það var eftir að
hún hafði fengið ]ietta bréf, sein hún fór
með egg og hænsi til Washington og
víðar, ekki beinlínis til að selja heldur
til að sjá son sinn. Endurfundur Óla og ;
móður hans var eins og skilnaðarstund
þeirra hafði áður verið, ástríkur og inni-
legur, og þegar þau skildu var ákveðið
hvar þau ættu að liittast næst. Sveinn
Solem og börnin gátu óinögulega skilið
livers vegna Anna Lisbeth var svo glöð
er hún kom heim úr þessari ferð sinni
því salan liafði verið fremur lítil svo það
gat ekki verið þess vegna.
En ]ió þau spyrðu hana hvernig á því
stæði hafði það enga þýðingu. Hún hafði
orðið að bera svo margt misjafnt með
þögn og þolinmæði um dagana, því
skyldi hún þá ekki geta eins borið með
þögn þá litlu gleði, sem Guð hafði látið
henni hlotnast. ÓIi var með Balkan skip-
stjóra í mörg ár í suðurhöfunum. Hann
tók stýrimannspróf og varð fyrst undir-
og svo yíirstýrimaður á Washington og
]»ar sem skipshöfnin auk launa átti part
í ágóðanum af aflanum, sem vanalega
var mikill græddist Óla talsvert fje, og
þessvegna gat hann gefið móður sinni
dálítið af peningum í livert sinn er hann
kom í land. Bað var með þessum pen-