Ljósberinn


Ljósberinn - 03.11.1928, Page 6

Ljósberinn - 03.11.1928, Page 6
342 LJÖSBERINN gpiíií: : 1 I2i3MÍ 111«!% J iuj" V ■ hyrZÍ' iPÍ JT1 Jf* * i <J jP Skýkljúfar. ICæru börn! I Ameríku eru ósköp stór liús; þau eru oft, kölluð skýkljúi'ar, af því að |>au eru svo há. Hér sjáið þið mynd af eiiiu slíku húsi, sem stórauðugt bif- reiðafélag á í New-York-borg. Getið þið talið hæðirnar; þær eru víst um eða yíir 30! Hugsið ykkur aö slíkt hús stæði hérna við Austurvöll eða Laugaveg- inn! Par væri í'allegt útsýni! En það væri ekki gaman að ganga upp alla stigana. Pess parf heldur ekki, því lyftivélar eru á ferðinni allan daginn að flytja fólkið upj) og niður. 1 orði Drottins er talað um luis, bygt af lifandi steinum. Jesús er byggingarmeistarinn og við erum steinarnir; liúsið er hans ósýni- lega kirkja. 0, að við mættum verða steinar, sem prýddu pá byggingu, og sú bygging mætti gnæfa liátt móti himni. ingum, sem Anna Lishot hjálpaði Sveini pegar liann þurfti ineð, eins og áður er getið um í sögunni. Frh. Úr vöndu að ráða. Walter Bagster dó 1882 og var pá kristniboði í Afríku. Til er sinásaga af honum, þegar hann var á barnsaldri. Eitt kvöld gaf móðir hans honum tvo tíeyringa og sagði: »Annan tíeyringinn gefur pú víst veslings heiðingjunum til pess að þeir mættu verða kristnir, eða er ekki svo? on hinn tíeyringinn máttu eiga sjálfur. Walter hafði ekkert á móti pví, en langaði pó til að leika sér að peim svo- litla stund áður en hann léti annan þeirra í kristniboðssjóðinn, en hinn i sparisjóðinn. En skömmu síðar kemur hann grát- andi til mömmu sinnar og segir: »Góða mamma, annar tfeyringurinn minn skopp- aði eitthvað burtu og eg get ómögulega fundið hann aftur«.

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.