Ljósberinn - 03.11.1928, Page 7
LJÓSBERINN
348
»Já, Walter, minn, en hvor tíeyring-
urinn var það sem J)ú mistir?« spurði
ínamma hans, »var J)að eyririnn heið-
ingjanna eða eyririnn J»inn?«
Nú átti Walter úr vöndu að ráða og
velti J)essu talsvert fyrir sér, en síðan
sagði hann:
»Nei, tíeyringurinn minn er vís; [)að
var hinn tíeyringurinn, sem eg misti«.
»Lað er nú koininn háttatími«, sagði
mámma hans, »en J)ú skalt nú íhuga
Jietta dálítið betur. Pú getur sagt inér
á morgun, ]>vor eyririnn pað var, sem
skoppaði burtu«.
Hann kysti nú mömmu sína og bauð
henni góða nótt, alvarlegur mjög á svip-
inn og hugsandi.
Morguninn eftir kom liann stökkvandi
og sagði með mikilli gleði:
»Nei, mainma, það var annars tíeyr-
ingurinn minn, sein eg týndi; veslings
heiðingjarnir áttu að fá hinn.
»Já, petta hugsaði eg«, svaraði pá
mamma hans brosandi.
-----■•>€>-<•■---
Til fermingarbarns.
Barnið góða, heilagt heit
huga bljúgum vanstu í dag.
Jesús bezt pinn veikleik veit,
vel sér borgið pínum liag;
engla fær til fylgdar pér
fram á hulda æskuslóð,
sjálfur ineð pér ætíð er,
einkavin í sæld og praut.
B. J.
Krjúp á kné.
Adam Smith ætlaði einu sinni að
ganga í Alpafjöllin. Hann liafði fylgd-
armann með sér; gengn peir upp fjöllin
undati vindi; vissu peir pví ekki, ltve
hvast var hinumegin fjallanna, par sein
vindurinn náði til. Peir klifu alt upp að
efsta tindi, og paðan ætludu peir svo
að klífa alla leið upp.
Fylgdarmaðurinn gekk á eftir að
vanda, til ])ess að hinn lmgfangni ævin-
týramaður kæmi á undan upp á há-
tindinn.
Og Sn)it.h kleif upp pverbratta klett-
ana, en er upp kom, sló veðrið liann
óðara flatan. Fylgdarmaðurinn preif pá
í hann og lét hann leggjast á knén, og
kallaði um leið: »Hafðu pig ofan aftur!
Hér uppi á tindinum ertu ekki óhultur,
nema á knjánum!«
Eins er pví varið með okkur í and-
legun) skilningi. Við erum óhult í sorg-
um og pjáningum, pví að pá krjúpum
vér svo oft á kné í auðinjúkri bæn; en
pegar vér göngum upp á hátinda gleð-
innar, pá er okkur háski búinn, ef við
beygjum okkur ekki fyrir Guði í auð-
mjúkri bæn.
Góður fenouir.
o
Fiskimaður einn var að íiska við
strendur írlands og dró kynlegan drátt.
Pað var böggull ineð demöntmn; hann
hafði farist með »Lousitania«, skipinu,
sem Pjóðverjar söktu á stríðsárunum.
Gimsteinarnir voru metnir á 3000 sterl-
ingspund ensk. (Ilvert pund gildir nú
22 kr. 15 au.). Utanáskriftin hafði hald-
ist á bögglinum; sendi fiskimaður hann
[>ví með póstinum til eigandans í Lund-
únum og fór ekki fram á nein fundar-
laun. En sakir ráðvendni hans, pá sendi
eigandinn honum 3000 krónur í fundar-
laun, og kom fiskimanni pað vel, [iví
hann var bláfátækur.