Ljósberinn


Ljósberinn - 03.11.1928, Qupperneq 8

Ljósberinn - 03.11.1928, Qupperneq 8
LJOSBERINN 344 Enginn getnr á pað gizkað, hvernig böggullinn ha.fi, komist í net veiðirnanns- ins. — Eng’inn annar vegur. o o Trója, liin fornfræga borg, var múr- um girt á alla vegu; en ekki var nema um eitt hlið að ganga. Tótt gengið væri aftur og aftur kringum hana, pá fanst ekki nema petta eina lilið. ilver sá, sem ætlaði inn í borgina, varð inn um ]>að hlið að ganga. Tað voru einu inngöngu- dyrnar. Eins er því varið með liina dýrðlegu borg Guðs á himni. Tar er heldur ekki nema um einar dyr inn að ganga. Jesús segir sjálfur: »Eg er dyrnar; ef einhver gengur inn um mig, sá mun hólpinn verða« (Jóh. 10, 9). og í annað skifti sagði hann: »Eg er vegurinn, sannleikurinn og lííið; enginn kemur til föðursins, nema fyrir inig« (Jóh. 14, G.). »Pú Jesús ert vegur til himinsins heim, í heimkynni sælunnar preiða*. Drykkjumannskonan. Af bláum himni liafs í vota sæng er hnigln eldrauð sól, en dökkan væng svo þögul nóttin breiðir yíir bæinn, og bleika grund og spegilsléttan sæinn. Við sjóinn fram má líta Ijós í glugga, í litlu húsi, gegnum dimman skugga. Par situr kona inni. Enginn skilur pann angurspunga’ er hún í brjósti dylur, pví sorgin breiðir yfir hennar anda og æfiferil dökka vængi panda. — f föðurhúsum barnglöð fyr hún bjó, og björt var hennar æfi pá, sem vor, og blómum stráð var hennar hvert citt spor, en hjartað fylti saklaus gleði og ró. — í kvöld hún situr ein með sorgarekka, pó er hún gift,. en vonin sæla brást; pví hún á mann, sem hættir ei að drekka Og hennar einskis metur trygð og ást. \ið drykkjusvall hann situr fram á nætur, en syelta börn og konu tíðum lætur. Með tár í augum börnin hrópa: »Brauð!« pá brennur ástarpýða móðurlijartað. Sinn grát hún dylur, göfug pótt sé snauð, hún getur ekki fyrir neinum kv'artað. Sem fuglinn sín'a bringu bera reitir, og blíða hjúkrun ungum, smáum veitir: hún líður sjálf og sér um alt, vill neita, að sínuin börn-um hjúkrun inegi veitn. Ifún svæfir pau og Iðin verk sitt við hún vakir ein, í Ijúfum næturfrið, un7. vinnulúin hönd í kjöltu hnígur. Frá liennar brjósti pögult andvarp stígur: »Mitt auma líf er Iíkt og nóttin svarta, pví lífsins stormský hylja sólu bjarta, ei kemur aftur æskan morguuskær; en ásakandi rödd mitt hjarta slær: Með vilja hef eg hainingjunni tapað. En hvað ? — eg get ei sjálf mín örlög skapaö, en aðeins mýkt pau, ef eg ber pau vel. Eg einum Guði sorgir mínar fel«. Af bláum himni hafs í vota sæng et' hnigin eldrauð sól, en dökkan væng, svo pögul nóttin breiðir yfir bæinn, og bleika grund og spegilsléttan sæinn. Eitt ár er liðið. — Hrörlegt hús í skugga, við hafið stendur, — ekkert Ijós í glugga. Tví nú er kona drykkjumannsins dáin, í dimmu grafar hvílir hún svo rótt. Með heitum tárum hryggur vökvar stráin á hennar leiði einn um pögla nótt, hann, sem að flýtti fyrir hennar dauða, en fær ei umbreytt pví, sem komið er. Eitt andvarp: »Drottinn, miskunna pú mér!« til himins leitar, gegnum geiminn auða. Sigurbjörn Sveinsson. K. F. U. M. Á m orgun: Kl. 10 Sunnudagaskólinn. — 2 V.-D, (drengir 7—10 ára). — 4 Y.-D. (drengir 10—13 ára) — 6 U.-D. (piltar 14—17 ára). Nýir Uaupendur að Ljósberanum t'á hann gefins frá 1. október til áramóta. Úgefandi: Bókaverzlunin Emaus — Prentsm. Ljósberan

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.