Ljósberinn


Ljósberinn - 01.02.1937, Side 9

Ljósberinn - 01.02.1937, Side 9
LJ6SBERINN Vetur í Damnörk. Isinn hefir nú spennt greipum allar danskar siglingaleiðir, og frá mörgum sundum og fjörðum ber- ast nú fregnir af töluverðum Örðugleikum. Á myndinni liér að ofan má sja hvernig einn hafnarbakk' inn ineð ströndum frammi lítur út um |>essar inundir. IIIIL Pú varst gjöf frá Guði góðum, afi kær; þig skal muna, muna, meðan hjartað slær. Orðin alclrei gleymast elskulega hlý; vögguvísur pínar vaka minni í. AFA. Hljóp ég, elsku afi, upp í faðminn pinn, hönd um háls pér lagði, höfuð pér við kinn. Pá var kysst á kollinn, klappað vangann á, en hve blítt pú brostir, bezti afi pá! 41

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.