Ljósberinn


Ljósberinn - 25.04.1925, Qupperneq 5

Ljósberinn - 25.04.1925, Qupperneq 5
LJÓSBERINN 125 komin í dauðann. Konungi fanst, sem hann heyrði einhvern segja: „Nú er röðin komin að þér sjálfum. 'Nú verður þú að þola hegninguna fyrir það, að þú hefir þjakað öðrum“. Konungur hneigði höfuð sitt andvarpandi. Nú sá hann allar ódáðir sínar á annan veg en áður, sá hve mikla sorg og þjáningu hann hafði bakað öðrum. Þá varpaði hann sér á kné og bað grátandi: „Fyrirgefðu mér Drottinn, og hjálpaðu mér að bæta það alt aftur, sem eg hefi brotið. Sjálfur get eg það ekki“. Alla furðaði á þeirri breytingu, sem á honum var orðin. Nú var fjáahirzlan opnuð og nú skilaði hann öllum aftur því, sem hann hafði ranglega af þeim tekið og miklu meira. öllum var gefin lausn, sem ranglega voru í varðhald settir, öllum sjúkum og fá- tækum var hjálpað, og huggaðir allir þeir, sem sorg- mæddir voru. Konungur leit á dóttur sína með sorg og kvíða; hann sá ekki votta t'yrir því, að henni batnaði. „Eg verð að reyna aftur“, hugsaði hann með sér. Og einu sinni árla morguns lagði hann af stað með leynd og var einn að því sinni. Þegar hann var kominn upp á. fjallstindinn, laust hann upp fagnaðarópi. Ilafið ólgúfuila var horfið. Nú sá hann sólbjört engi, fjöliit blóm og yndislega álfa með fiðrildavængjum. Pegursti álfurinn sveif alla leið upp á fjallið til hans. í heudinni hafði hann litla, skínandi fiösku og rétti að konunei. Konungur hvar heim aftur fullur gleði og þakk-

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.