Ljósberinn


Ljósberinn - 05.09.1925, Blaðsíða 2

Ljósberinn - 05.09.1925, Blaðsíða 2
266 LJÖSBERI'NN l>ai’ gretur sæðið eigú fest svo djúpar rætur, að [>að brenni ekki af í sólarhitanum. Sumstaðar sprettur há- vaxið illgresi (þyrnar) og kæfir sæðið, [>egar [>að sprettur upp. En á blettum er djúpur jarðvegur og' góður og heldur í sér nægum raka. Bar má fá marg- falda uppskeru. Af öllu ]>essu tekur Jesús sér lík- ingu um hjörtu mannanna. En — troðninga má plægja, grjótið má rífa upp og dýpka jarðveginn, þyrnana má uppræta. Alt má með Guðs hjálp gera að góðum jarðvegi. Guð getur gefið peim skilning, sem engan skilning hafa, mýkt hjörtu þeirra, sem harðhjartaðir eru, gert pá guðrækna, sem eru eins og ríki bóndinn í annari dæmisögu Jesii. Guði séu þakkir, sem sigurinn gefur fyrir Drottinn vorn Jesúin Krist. Biðjum Guð að skapa í oss hreint og gott hjarta. Kæru ungu vinir. Munið eftir pessu heilræði frá Drotni: »Varðveit hjarta pitt frainar öllu öðru. pví að þar eru uppsprettur lífsins«. (Orðskv. 4, 23). »Frá l>yina jiröng og steínum virst pú að hreinsa mig, og girð mig náðar greinum frá guðleysingja stig. Minn hjartans akur yrktu, gef andans dögg og sól. Til gróðurs góðs hann s'tyrktu. Ó, Guð, hans vertu skjól. Ó, Guð ]>ví margur gleymir, að gefa um akur ]>inn; en fræin góð ]>ú geymir

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.