Ljósberinn


Ljósberinn - 26.03.1927, Blaðsíða 1

Ljósberinn - 26.03.1927, Blaðsíða 1
Þjónusta. (Suntiudagaskólinn 27. marz 1927). Lestu: Jóh. 13, 1.—15. Lærðu: Matt. 23, 11. Sá, sem er yðar mestur, skal vera þjónn yðar. Pað var síðasta kvöldið, sem Jesús var með lærisveinum sínum, áður en hann gekk nt í pínuna. — Hann stend- ur upp frá máltíðinni og leggnr af sér yíirhöfnina, og hann tók líndúk og helti vatni í mundlang og tók að pvo fætur lærisveinanna. Er hann hafði gert petta, segir hann við lærisveinana: »Eg hefl gefið yður eftirdæmi, til pess að pér breytið eins og eg breytti við yður. Jesús, sem hafði alt vald á himni og jörðtp hann, konungssonurinn frá himna- ríki, tók á sig pjónsmynd. Hann kom hingað til jarðarinnar til pess að pjóna og láta líf sitt sem lausnargjald fyrir synduga menn. Með p.ví að pvo fætur lærisveina sinna, sem var álitið mjög auðvirðilegt verk, var Jesús að kenna lærisveinum sínum lögin í Guðs ríki: Sd, sem er yðar mestur, skal vera pjónn ydar. Enginn hefir pjónað eins og hinn mesti, 'sem fæðst hefir á jörðunni, hann, sem lifir og ríkir að eilífu með Föðurnum og Heilögum anda. Fessvegna er Jijónustan tignarmerki lærisveina hans. Hvílík breyting yrði ekki hér á jörð, ef í stað eigingirni og stærilætis kæmi auðmýkt og pjónusta. I’á mundi nverfa mikið af pví böli, peim sársauka, sem nú pjakar mannkynið. Kæra barn! Ef þú horfir á pað eftir- dæini, sem Jesús gaf okkur og reynir að breyta eftir pví, pá mun verða bjart- ara í heiminum af pví að pú fæddist. Reyndu heima hjá pér. Flýttu pér að gera öðrum greiða. Ger verk pín í trú- mensku og ldýðni. Minstu lians, sem var hlýðinn fram í dauðann á krossinum. Y. í sunniitaptóla lijá Svertmffium. Niðurl. En Edward gainli hafði komið auga á liann. Hann gekk ]>á til Jóhanns, og blíðan skein út úr öllu gamla hrukkótta andlitinu á honum, tók með hægð í herðar honum og sagði: »IJú skalt koma liérna til mín, Jóhann, eg kenni pér undir morgundaginn«. i

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.