Ljósberinn - 26.03.1927, Page 2
98
LJÓSBEftíNN
Jóhann varó svo steinhissa, að hann
gat ekki færst undan. Svo stóð hann
upp með mestu hægð og fór með hon-
um út í horn á skólastofunni og talaði
par um textann við hann. Jóhann tók
nú í fyrstu vel eftir, pví að petta var
honum hin mesta nýung og svo var
hann líka talsvert upp með sér af pví,
pví að enginn hinna drengjanna liafði
kennara út af fyrir sig.
En. pess var skamt að bíða, að gamla
ókyrðjn færðist í hann aftur. Hann fór
að gapa og góna í allar áttir, fetta sig
og bretta og reyndi loks að hlaupa burt
til hinna drengjanna. Edward gamli náði
í hann 'Og Jóhann varð að sitja kyr á
sama stað.
Næsta sunnudag situr Jóhann einn
síns liðs úti í horni. Nú var honum pað
ekki nein nýung. Parna gat hann engan
klipið, engan stungið, engum komið til
að hlæja. Pessi einseta varð honum al-
veg ópolandi. Hann fór að skæla og
sárbændi Edward að lofa sér að vera
með hinum drengjunum. Og lofaði pví
nú svo hátiðlega sem hann gat, að pá
skyldi hann verða pægur.
En Edward gamli hristi bara höfuðið
og sagði:
»Nei. Jóhann, nei, pú hefir verið alt
of baldinn og hrekkjóttur; pú átt eng-
an kennara, polinmæði peirra er protin.
En hinn elskulegi herra Jesús hefir pol-
inmæði, og hann gefur Edward gamla
polinmæði. Og Jesús segir, að ef pú
viljir komast í fjölmennan flokk, pá
verðir pú sjálfur að koma með fleiri
drengi og sýna mér, að peir geti hegð-
að sér vel«.
Nú fékk Jóhann nóg að hugsa, hann
átti nú sjálfur að mynda flokk í sunnu-
dagaskólanum. Hann ásetti sér að gera
hvað hann gæti í pessu efni.
Næsta sunnudag kom hann lmarreist-
ur oo- finj'm svartir drengir á eftir hon-
uin; hann hafði fengið pá alla til fylgis
við sig með pvf skilyrði, að peir »hegð-
uðu sér vel« og yrðu skólanum til efl-
ingar.
Næsta sunnudag kom hann með fleiri,
sem allir' höfðu unnið sama heit. Og af
pví að Jóhann sjálfur var nú orðinn
góð fyrirmynd, pá varð flokkurinn hans
fljótt einhver bezti flokkurinn í skól-
anum.
Edward gamli leiðbeindi Jóhanni af
hinni inestu alúð, og fór svo, að Jóhann
gaf Jesú hjarta sitt. Og pegar hann elt-
ist, pá varð hann sjálfur kennari. Seinna
varð hann aðstoðarmaður leiðtoga síns,
Edwards gamla, og loks varð hann leið-
togi sjálfur. Nú vann hann af allri al-
vöru og breytti kristilega og varð verk-
færi í hendi Drottins til pess að laða
marga til Krists og ekki að eins í sunnu-
dagaskólann, heldur líka inn í ríki Krists.
Og af hverju kom svo petta alt? Pað
kom af hinni bjargföstu trú gamla svert-
ingjans á hina óendanlegu polinmæði
Jesú.
Pessa sögu hefi eg oft sagt börnun-
um, pegar eg hefi haldið barnaguðs-
pjónustu.
Veiztu hvað pau pá gerðu?
Suin fóru alveg eins að og hann Jó-
hann litli. Pau höfðu með sér vini sína
og vinstúlkur, svo að óðum fjölgaði í
skólanum.
Og nú segi eg pér söguna, kæri, litli
lesari minn. Pig langar, ef til vill, til
að gera slíkt hið sama. Pað mundi
gleðja pig, að geta sagt: »1 dag kem
eg með einn í viðbót í sunnudagaskól-
ann. En hve andlit pitt mundi pá ljóma
af fögnuði. b.