Ljósberinn - 26.03.1927, Blaðsíða 5
LJÓSBERINN
101
»Um siimarkvöld við álftavatnið bjarta«.
Ilér sjáið þið mynd af peirri sjón, sem skáldið sá, seni orti lnð pjóðkunna
kvæði um »bláfjallageiminn með heiðjöklahring«. Flestir verða hugfangnir af
heiðavötnum með syngjandi svönum, cn skáldunum einum er þaö gefið, að
lýsa peirri hrifningu í ljóðum. Eitthvert fegursta kvæðið af [tcirri tegund er
»Svanasöngur á heiði«, sem [ijóðskáldið okkar hjartkæra, Steingrímur Thor-
steinsson, orti:
»Eg reið um sumaraftan einn
á eyðilegri heiði, v
[)á styttist l'eiðin löng og ströng,
[iví ljúfan heyrði eg svanasöng
á heiði«.
Á fjöllum roði fagur skein,
on fjær og nær úr geimi
að englum bar sem englahljóm
úr einverunnar helgidóm
pann svanasöng á lieiði.
Svo undurblítt eg aldrei hef
af ómi töfrast neinum.
í vökudraum eg veg minn reið
og vissi’ ei Iivernig tíminn leið
við svanasöng á heiði«.