Ljósberinn


Ljósberinn - 26.03.1927, Qupperneq 6

Ljósberinn - 26.03.1927, Qupperneq 6
102 LJÓSBERINN stóru frúnni; og Anna slóst í förina. — Alstaðar var sama prýðin og hýbýla- skrautið. Önnu komu aftur og aftur í liug húsakynnin á Ilamri, baðstofan, göngin, bæjardyrnar, eldhúsið, liúriö. Hvað petta gat verið ólíkt! Mismunur- inn var svo ínikill aö Anna varð að spyrja sjálfa sig: Á hún ekki Rösa gott að rnega skifta? En svarið kom sainstundis, og tók af tvímælin: 1 konsúlshúsinu var að vísu auður, pægindi, allsnægtir, en engin — móðir. Og Anna spurði sjálfa sig: Á hún ekki Rósa bágt að skifta? Frh. tba 'Ptjiiijp jímt JJjötni 3Jír«aoon Jítjíí&i. Frh. 12. Óvænt undankoma. Guð er oss hæli og styrkur, örugg hjálp í nauðúm. Ned og úrvalalið lians lágu fyrir akk- erum við Pórt Royal Kew, eina af'Flóa- eyjunum mörgu, og skemtu sér að vanda; en hinir skipverjarnir voru í óða önn að gera skipið svo vel úr garði, sem unt var. Skonnortan lá fyrir akkerum langt þaðan við aðra ey, og virtist par vera nægð af fersku vatni. Laugardaginn 9. marz 1728 réri skips- beykirinn og sex hásetar með honum snemma morguns til eyjarinnar á stór- bátnum til að taka par vatn. En er þeir fóru hjá framstafninum á skonnortunni, pá sáu þeir, livar Philip var að Jjúka störfum sínum. Philip kallaði pá til beyk- isins og bað'hann að taka sig með sér í land peim til hjálpar. Beykirinn virtist ckki vera fús á það; en Philip setti honum fyrir sjónir, hvað pað væri hart, að hann einn skyldi vera eins og tjóðr- aður við stýrið, svo að liann fengi aldrei að stíga á land, og pó væri liann orð- inn svo veiklaður, að hann pyrfti frain- ar öllum hinum liressingar við. Beykir- inn lét pá tilleiðast og tók hann í bát- inn. —• Philip hefði pó varla leyft sér að fara fram á þetta, of ekki liefði staðið svo á, að Spriggs hafði pann sama morgun og allir lians verstu menn, farið til fund- ar við Ned, og var ekki von á. honum fyr en um kvöldið. Philip mátti nú ekki fáskrúðugri vera að fatnaði til; hann var parna á skip- inu að óþrifaverkum, og eftir pví fór fatnaðurinn. Pað var ekki annað en treyja og buxur úr grófu lérefti og ílóka- hattur. Skólaus var hann og sokkalaus. Pess má ekki láta ógetið, hvað fyrir Philip vakti, þegar hann steig ofan í stórbátinn, svo kvalinn sem' hann var og kúgaður. Hann liafði það eitt í huga, að ilýja af skipinu, sein hann var á, því að það var honum jafnt líkamlega sem andlega sannnefndur kvalabekkur. Pegar hann kæmi í land, pá ætlaði hann sér að renna til skógar svo hratt sem kraftar leyfðu og fela sig í skógar- þykninu, sem var örskamt frá strönd- inni, og koma síðan aldrei framar, að minsta kosti ekki lifandi, nálægt ráns- mönnunum, pví að þeim hafði hann hjartanlega andstygð á. Og síðan liugsaði liann: »Og pótt eyjan þessi græna veiti mér ekki ann- an hvíldarstjað en moldarbeð í sínu kæra skauti, pá tæki eg pví feginsamlega, pví

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.