Ljósberinn - 26.03.1927, Page 8
104
L'JÓSBERÍNN
kemur ekki aftur; hann hefir, ef t.il vill.
fundið þefinn nf steikinni, sem var mat-
reidd handa honum, því að eg get gjarna
sagt yður það í fullum trúnaði, að
Spriggs hefir ætlað honum dauða, og
jafnskjótt sem Spriggs losnar úr sain-
bandinu við Ned, en pess er nú skamt
að bíða, pá á pað að verða fyrsta
morgunskemtun Spriggs að liengja l’hilip
og láta hann dingla á ránni, pví að
hann hefir um langt skeið verið svarinn
óvinur hans«.<
Að svo mæltu skutu nokkrir hásetar
af byssum sínuin inn í skóginn; en til
allrar hamingju beindu peir allir skotun-
um pangað, sem peir sáu Philip síðast.;
heyrði hann kúlurnar pjóta milli grein
anna til hliðar við sig.
Síðast sagði beykirinn: »Eg kenni í
brjósti um veslings drenginn, pví að
mér virðist langsamur hungurdauði á
pessari eyðiey miklu verri en að deyja
á gálga, og par að auki veit enginn,
nema Ned hefði kunnað Stð náða hann,
svo liæfur sem pessi drengur er til allra
farmannsstarfa«.
Philip lá í leyni sínu og lét ekki á
sér bæra, pví að heldur vildi hann vera
einbúi parna en að taka pátt í athæfi
pessara óguðlegu, manna, pótt svo færi,
að hann yrði náðaður.
Hásetarnir hrópuðu nú enn nokkrum
sinnum hástöfum á Philip og skutu í
sumu átt sem áður. Síðast lögðu peir af
stað til skips við svo búið.
Philip beið til nætur. Pá skreiddist
hann út úr kjarrinu og hljóp fram með
sjónum, pví að par var skóglaust, og
kom loks að lækjarsitru, sem féll til
sjávar; var par grunt úti fyrir éftir öldu-
hljóðinu að dæma og sandar miklir, svo
að ekkert skip gat komist par að landii
Paðan gat hann greinilega séð eldinn í
eldavél skipsins og réð af pví, að frá
pessum stað gæti hann greint allar
hreyfingar skipsins. Sandbakkarnir fram
með læknum voru líka skóglausir langf
upp frá sjó, svo að hann gat, ef ein-
hverja hættu bar að liendi af völdum
manna, skot.ist í einum svip inu í skóg-
inn.
Ilann valdi sér nú náttstað á bak við
klctt, sem lá eins og .veggur alla leið
frá læknum og beint inn í skóginn.
Að svo búnu fól hann sig vernd Guðs
í barnslegri bæn og teygði preytta Iimi
sína fit í grasið, iiáa og mjúka og féll
svo óðara,í fasta svefn. Frh.
onnnonnnnnnnnnnnnnonnnnnnnnnnn
i'V'"
£ II E TL A BRO T í
n;
Glerílát. Eaðið stöfunum
Hljóðfæri. pannig,að úr peim
Eldstæði (í polf.) myndist orð, sem
Grjótmul — tákn.a pað, sem
stendur aftan við.
fessar tölur á að færa til á reit-
unum og raða peim þannig, að 8!)
komi út úr hverri röð, eftir sömu
regíu og vant er.
Lausnir
á stafaprau.tinni í 10. blaði.
p Róttar lausnir sendu: Einar
H R ö Jónsson, Baldursg. 20 A, Egg-
B L 1 KK ert Kristinsson’, Grettisgötu S7
F R I ÐR I K Sig- B- Jónsson, Grettisg. 40 B
K A R F I Njáll Guðmundsson, Lokast. 4,
(j j H Áki Pótursson, Grundarstíg 5,
g Gottskálk Gislason, Njg, 50,
Erlingur Dagsson, Grettisg. 35,
Björn Jónsson, Bjargarst. 2, Ingibjörg Böðvars-
dóttir, Lv. 73, Kristján Lýðsson, Selbúðum 1,
Guðrún Sigmunds, Njálsg. 20, Hjördís Jónsdóttir,
Ránarg. 32, Kristinn Guðjónsson, Austurg. 15,
Hf., Hermann Sv. Halldórsson, Austurg. 15 B,
Hf., Páll Magnússon, Frakkast. 17, RagnaGísla-
dóttir, Laugav. 123, Helga Gunnarsdóttir, Hvg.
55, Gísli Jóh. Sigurðsson, Brbst. 38, ÓskarHans-
son, Hringbr., Sigurbergur Árnason, Njálsg. 40,
Anna Jakobsdóttir, Vesturbrú 20, Hf., Friðjón
Guölaugsson, Hvg. 11 A, Hf., Ágúst Guðmunds-
son, llelgafellsbraut 18, Vestm., Margrét Ás-
mundsd. Dvergast. og Lalla og Ifódó Briein
Akranesi.
Ennfremur hafa Anna Jakobsdóttir, Vestur-
brú 20, Iíf., Ingólfur Gíslason, Grettisg. 27, og
Ilansína Ilelgadóttir, Lokastíg 4, sent réttar
lausnir á praútum í 7. blaði.
Otgefandi: Bókaverzlu'nin Emaus — Prentsm. Ljósberans.
7 8 8 9 8 j 8 0 10
10 11 10 12 1" 11 12|13
A A A A
I) G I L
L N N R
R S S Y