Ljósberinn - 11.04.1931, Síða 2
98
LJOSBERINN
Dick.
IJær Margrét og Lissi biðu á meðan
petla gerðist niðri í hellimim. Alltai'
dimmdi meira og meira af nóttu, eftir
pví sem sólin hneig iengra niður bak
við sjóndeildarhringinn. IJá fór Lissi að
gráta. Margrét v-irtiat |iar á móti ailt í
einu vera orðin hin hugrakkasta og hún
álti nú lika að vera skjól og vörn
systur sinnar.
»Dick kemur ef til vill aldrei aftur
og J»á deyjum við hérna úr hungri«,
sagði Lissi grátandi.
»IIann kemur aftur«, sagði Margrét.
»I)ick var alveg eins og hann pabbi,
Jiegar hann er búinn að einsetja sér
eitthvað, og þú veizt, |ió [iað, að aldrei
bregzt pabbi«.
Tveimur dögum seinna var Dick
staddur inni í herbergi föður síns. Faðir
tians hafði komið fyr en búizt var við,
vegna verzlunarerinda og þá óðara far-
ið út að sjó til að hitta börnin. Ilann
var búinn að fá að heyra langa sögu
um æfintýraför þeirra systkina og hina
hættulegu klifurför Dicks í hamrinum
og hugprýði hans. flann liafði iirósað
Dick fyrir luigrekki hans, en gat [)ó
ekki almennilega skilið, h'vernig í Jiessu
öllu gat legið.
»En livers végna voruð pið, börn, ein
í smyglarahéllunuin og höfðuð engan
fullorðinn mann með ykkur?«
»Já, pabbi«, sagði Dick. »Pað var nú
einmitt sá hluti sögunnar, sem ég ætl-
aði að segja [»ér. Pað var eg, sem var
hvatamaðurinn að pví, Margrét vildi
ekki fara. Pú varst búinn að banna
okkur að fara ein út á sjó. En samt
sótti ég bátinn og reri af stað«.
Og nú sagði Dick föður sínum allt
saman, um klifrið í klettunum og hversu
sér hefði verið bjargað á undursamlegan
hátt á síðasta augnabliki.
Pega-r Dick hafði lokið sögu sinni. [>á
var faðir hans oröinn heldur alvarlegur
á svipinn og hryggur um leið.
»Pað var |iá komið svona nærri [tví,
að fíð misstum drenginn okkar«, sagði
hann, og tárin stóðu honum i auguin.
»Pað er kraftavérki að pakka að hann
er enn á b'fi og hinutn unga bjargar-
manni lians viljuni við vera hjartanlega
pak'klát. En hefir [)ú nú líka hugsað út
í Jiað, hver [iað var, sem sendi [icnna
ókunna unga mann einmitt á Jiessu
ógurlega augnabliki og lét hann líta út
yíir bergbrúnina og koma auga á dreng,
í lífshættu. Var [)að ekki Guð, sem
bjargaði [)ér, Dick litli, og ertu búinn
að þakka honum fyrir [iað. Komdu
hingað til mín, við skulum [takka Guði
sameiginlega.
Dick gekk hljóðlátur aö stól pabba
síns. Faðir hans vafði hann örmum og
svo báðu þeir saman hjartanlega til
föðursins á liimnum og |)ökkuðu honum
af öllu hjarta fyrir [>að, að hann léti
enn á vorum dögum kraftaverk gerast
og hefði lialdið Dick uppi, [>egar honum
voru að þverra kraftar. Ilefði Guð eigi
bjargað honurn, þá heföi hann nú legið
á botni sundsins.
»Mun þú ávallt, Diek«. sagði faðir
hans, »eftir gamla boðoröinu, að lieiðra
föður þinn og móður þína og vera hlýð-
inn. Annars vegnar þér ekki vel i heiin-
inum, og gleymdu aldrei að biðja«.
Dick hneigði höfuðið. »Fyrirgefðu mér,
pabbi. Upp frá þessu skuluð þið mamma
allt af geta treyst drengnum ykkar«.
Niðurl.