Ljósberinn - 11.04.1931, Page 3
LJOSBERINN
Yesalingurinn.
Nióurl.
Móóir liennar hluslaói þegjancli á
hana, meóan hún sagói henni alla sög'-
una og hún gat ekkert ráóió af svip
hennar, hvaó henni var í hug. Aó end-
ingu sagói Magga:
»Gústi er kannske svona af því, aó
hann hefir hrakist manna á nulli, og
ekki átt neina móóur, sem hann man
‘■A'íir. 0, elsku, bezta mamma mín-r. •—•
Og Magga faómaói móóur sína aó scr.
»Eg aumkvast svo yfir hann Gústa,
mig langar svo ósköp til aó hjálpa hon-
um. Jesús segir, aó þaó sem vió gerum
þeim fátæku og' smáóu, þaó gerum vió
honum. Er ekki gott aó lána Drottni;
er þaó ekki, mamma mín?«
»Blessaó barnió mitt saklausa og
hjartagóóa, stúlkan mín«, sagói móóir
hennar lágt, en meó meiri hlýju en
Magga mundi nokkurn tíma eftir áóur.
»Eg skal revna aó tala vió föóur þinn,
barnið mitt«.
Nú ljómaói gleðin í augum Möggu,
]>ví aó nú taldi hún sér vísan sigurinn.
Paó lióu nokkrir dagar.
Fólkió í frambaóstofunni á Gili heyiói
óvanalega mikió tal í hjcmaherberg'inu,
og þaó var húsmóóirin, sem mest bar á.
Það hlaut aó standa eitthvaó sérstakt
til. Loks kom húsbóndinn fram á fram-
loftió. Paó kvaó töluvert aó honum
Bjarna á Gili; eldsnör voru augun und-
ir loónum brúnunum. Hann ræskti sig.
»Eg er hingaó kominn til að bera
upp vandkvæói fyrir ykkur, því aó þaó
eruó-þió, fólkió mitt, sem hafió úrskuró-
arvaldió aó þessu sinni. Viljió þið taka
í baóstofuna til ykkar, til mötuneyis og
vinnu, hann Gústa gamla. Pió þekkió
hann öll. Þetta heimili hefir verió laust
vió lastyrói, lausmælgi, ragn og formæi-
09
ingar allt til ]>essa. En segió nú tih ef
þió hafió ekkert á móti Gústa gainla.
Þá verður hann tekinn, annars ekki«.
Fólkió steinþagöi. Þaó var meir en
hissa á því, að húsbóndinn skyldi leita
álits ]>ess, en ekki ráða fram úr þessu
sjálfur. En því var ókunnugt um, að
fyrir sárbeióni konu hans og dóttur lét
hann til leiöast, en vænti þó í kyrrþey.
aó hann kæmi sínu fram, því aó hann
hugói, aó fólkió þvertæki fyrir aö
Gústi gamli yröi tekinn. En áóur en
nokkurn varói, stóó Magga á miöju
gólfi. Hún horfói frá einum til annars
og sag'öi blíólega:
»Þaó er eg', sem vil taka Gústa gamla,
og eg skal reyna aó sjá um, aó hann
verói g'óóur vió ykkur«.
»Því getur þú ekki lofaó«, sagói faóir
hennar höstugur.
»Má hann koma ykkar vegna?« spurc'i
Magga aftur.
»Þaó er sjálfsagt, fyrst þaö er ]>inn
vilji«, sagói allt fólkió einum rómi, en
faóir hennar sneri inn í hjónahúsió og
skellti huróinni hart á eftir sér.
Gústi gamli var kominn aö Gili. Hann
elti Möggu eins og fylgispalcur rakki,
en vió alla aóra var hann stiróur og
óþjáll. Magga sá um allar þarfir hans;
en út um sveitina barst sá orórómur, aó
Gústi væri sem annar maóur, feitur og
sælíegur. —
En Magga átti erfióa æfi. Iíún varó
alls staóar aó vera nálæg aó sætta og
bæta fyrir brot hans, leióbeina honum
og áminna hann og benda honum á. liió
fagra og góða. En þaó var hægra sagt
en gert. Gústi trúói engu og hugsaói um
ekkert, nema aó fá mikió og gott aó
borða. Það var hans mesta gleói. En
Magga var þolinmóð.
»Eg hlýt aó uppskera gott, fyrst eg