Ljósberinn


Ljósberinn - 11.04.1931, Blaðsíða 4

Ljósberinn - 11.04.1931, Blaðsíða 4
100 LJÖSBERINN L Frá Feneyjum. II. Punte di Rialto. Hér sjáið þið hina gömlu fögru brú »l’onte di Rialto«. Hún liggur yfir »Ca- nalegrand«. Tilbeggja bliða á brúnni eru búðaraðir, svo ekkert sést til umferðar á hinni »votu götu«, pegar gengið er yfir hana, en aðeins heyr- ist áraglamrið og blístr- ið í pípum vélbátanna. sái góöu«, sagói Magga vió móóur sína eitt sinn, er j)ær töluóu um Gústa. Tíminn leió og smátt og smátt fór hið góða að festa rætur í sál Gústa. Hann fór mjög aó hætta vió aó tala ljótt, og ef f>aó kom fyrir, aó hann gleymdi sér og léti stjórnast af fyrri hvötum, leit hann til Möggu sneyptur og biójancii. En löngu síóar, er j>au töluóu um lióna æfi hans, er lá eins og ljótur draumur langt aó baki — I>ví að þá var Gc'sti gamli oróinn vandaóur og dagfarsprúó- ur, sem eingöngu var Möggu aó joakka — j)á sagói hann: »Eg missti foreldra mína kornungur, og svo var mér stjakaó og hrundió úr einum staó í annan; flestir voru vond- ir vió mig og eg var eins á móti. En ]pú kenndir mér að biója Guð og elska hió fagra og góóa. Þú hefir verió mér allt, faóir og móóir, systir og bróóir, og Idú hefir gert mig aó jjví, sem eg er oróinn«. Gústi gamli tók í hönd hennar og vætti hana meó tárum. Magga brosti meó tárin í augunum; óumræóilegur frióur fyllti sál hennar. Glöó og létt í lund gekk hún aó verki sínu og sýngur blítt og rólega: Ö, faóir, gjör mig lítió ljós um lífs míns stutta skeió, til hjálpar hverjum hal og drós. er hefir villst af leió. Þetta er sönn saga. En getum vió ekki fleiri, en hún Magga litla, látió gott o.f okkur leióa? Henríetta frá Flatey. Guli Yilhjálmur. Hvaó var nú þetta? Hann rétti út höndina til aó vita þaó víst, hvaó f>aó væri. Ö, almáttugi, náóarríki Guó. Und- arlegur ert foú í ráóum j)ínum og álykt unum, svo að vor vesæla, mannlega skynsemi stendur hljóó frammi fyrir }>ér! — Felix fann, aó jjaó var planki, bæóí langur og breióur; hann var á floti þarna úti á sjónum; tók hann joá plank- ann, eins og björgunarplanka, sendan af Guói, og greip nú um hann báóum hönd- um og neytti sinna síóustu krafta til aö

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.