Ljósberinn - 11.04.1931, Qupperneq 6
102
L JOSBERlNN
»Já, víst er })ór borgió«, svaraði ann-
ar hásetinn og leysti Felix í skyndi frá
plankanum. »Komdu nú bara nióur í
bátinn, en faróu nú varlega, til ’iess
aó |)ú pompir ekki í sjóinn. Svona,
híiltu þér í handlegginn á mér!«
Felix gerói eins og hásetinn réó hon-
um og lét næstum bera sig ofan í bát-
inn; barst nú báturinn óófluga aó skip-
inu. Þegar kom upp á þiljur, reikaói
hann sitt á hvaó, eins og drukkinn
maóur og gat varla á fótunum staóió.
En nú bar skipstjóra aó og tók með-
aumkvunarfullur hió þrekaóa ungmenni
undir hönd sér, til þess aó halda hon-
um uppi. —
»Veslings drengurinn«, sagói hann,
»en hve þú ert náfölur! Marteinn!
Komdu strax meó eitt glas af Madeira-
víni handa okkur og eina munnfylli
matar. Þú ert víst svangur, ungi vin-
ur, er ekki svo?«
Skipstjóri leiddi hann aó bekk, og þar
hneig Felix nióur og sagói lágværum
rómi:
»Já, eg hefi einskis matar neytt síðsn
um hádegi í gær, og er búinn aó halda
mér uppi á sundi alla liólanga nóttina
til þess aó reyna aó bjarga lífinu«.
»En hvað þú hefir oróið aó þolai':
sagói skipstjóri fullur meðaumkvunar.
»En þarna kemur Marteinn meó réttina,
et þú nú og drekk, þaó styrkir þig, og
komdu svo meó mér nióur undir þyljur«.
Felix át nú og drakk meó beztu lyst
og leió þá óóara miklu betur. Nú kom
honum fyrst í hug, hve fáklæddur hann
var og lét skipstjóra fara meó sig sem
fyrst nióur í káetuna.
»Hvaóa skíp er þetta?« spurói hann
á leióinni.
»«Marianne» heitir það og er á leið
frá Marseille (marsej)«, svaraói skip-
stjóri. »En vió tölum riú um }>aó seinna.
Legóu þig nú fyrir í rekkjunni minni;
Marteinn færir þér svo bolla af heitu te;
svo skulum vió sjá, hverju vær svefn
getur á veg komió. Hvíldin og teió munu
áreióanlega hressa þig, og dugi þaó ekki,
þá höfum vió lækni hér á skipinu!«
Felix fann þaó á sér, aó honum var
bezt aö fara aó ráói skipstjóra, og lét
lyftá sér upp í rúmió fúsu geói, drakk
hann svo teió og féll aó því búnu í fasta
svefn.
»Þaó var ágætt«, .sagói skipstjóri
ánægjulega. »Svona er bezt aó hafa þaó;
hann veróur víst oróinn fullfrískur, þeg-
ar hann vaknar aftur. En mikil forvimi
er mér þó á a;ó vita, hvaóa piltur þetta
nú eiginlega er. Farmaöur er hann ekki,
þaó er fljót séó, og allt útlit hans beridir
til, aó hann sé af góóu bergi brotinn.
Veslings pilturinn! — Eg held eg verði
þó aó líta inn til læknisins og spjalla
dálítið vió hann um þetta«.
Aó svo mæltu yfirgaf skipstjóri Felix
sofandi og fór til fundar vió gamla
lækninn og sagói honum upp alla sög-
una..
-----Felix vaknaói ekki fyr en kom-
ió var undir kvöld. En þá titraói hann
allur af hitasótt, og svo varó hitinn
mikill nóttina eftir, aó hann missti ráó
og rænu. Og nú var skipslæknirinn
kominn og hafói hann til meóferóar, og
lét í ljósi, aó hér væri um mjög slæma
taugasýki aó ræóa.
»En samt hugsa eg, aó þaó verói ekki
svo hættulegt; »sá, sem Guó hefir haldió
uppi á sjónum heila nótt, mun einnig
geta haft þetta af. Aó minnsta kosti
skal eg gera það, sem mér er unt. Og
þess vegna tel eg heppilegast að sjúk-
lingurinn sé í bráðina lagður i káetu
mína, herra skipstjóri, til þess aó eg
geti haft auga með honum. Ilérna hjá