Ljósberinn - 11.04.1931, Blaðsíða 8
104
LJOSBERINN
■>eg skil það«, sagði hann íhugandi; »'ea
samt verð eg fortakslaust að halda yöur
enn í hálfan mánuó. Því að slái yður
nióur aftur í þessari veiki, þá getur það
orðið afdrifamikió fyrir yður. Farið þv'
að mínum ráðum. Að þremur vikum
liðnum fer Fischer skipstjóri aftur tii
Hamborgar og þá getió þér fengið far
íneö honum. Með því móti fáió þér næg-
an tíma til að ná fullum bata, áður en
þér hittið foreldra yóar; en þér getið
líka skrifað þeim. Skrifið þér, kæri,
ungi vinur, svo fljótt sem unt er og lát-
ið foreldrana yðar vita, hvernig yður
líður.
»Nei«, svaraði Felix eftir dálitla
umhugsun, »ekki vil eg skrifa, herra
læknir, en í öllu öðru vil eg fara að yðar
ráðum. Eg baka enga angist ástvinum
mínum, þótt eg skrifi ekki, því að svo
var umtalað milli okkar, að eg skrifaði
þeim ekki fyr en frá Valparaiso. Þau
mundu verða miklu órórri, ef þau
fengju bréf frá mér frá Marseille. Nei,
það er betra að þau haldi fyrst um sinn.
að eg sé á leið til Suóur-Ameríku. Eg vil
helzt tala við þau-munnlega og segja
þeim upp alla söguna«.
»Þegar litió er á málið frá þessu
sjónarmiði,, þá hafið þér rétt að mada«,
sagði læknirinn. »Farið þér bara beint
eftir því, sem þér hafið ásett yður. En
sjáiö nú — þarna kemur skipstjórinn;
nú tölum við um það við hann, að láta
yöur fá far meó sér til Hamborgar«.
Frh.
------------
Heilabrot.
Mxxxnxxxl Undir þessari exa-ábreiöu
xxnxxxr eru falin 9 karlmannanöfn.
xxðxxx Pegar þið hafið fundið réttu
xxxyxxxixx nöfnin, mynda upphafsstafir
Nxxxi þeirra eitt af hinum nöfnun-
xxxi um. Hvað skyidu nú márgir
xxþxx geta Ieyst þessa þraut?
Lxxtxx Diihla.
xxðxxk
Ráðningar
á heilabrotum í 6. blaði.
Magðalena — Aðalheiður — Ragnhildur --
Guðbjörg - Rannveig — Jósefína lilísa-
bet Torfhildur. MARGR.TET.
Réttar lausnir sendu: Gunnar Guðmund.'ison,
óðinsgötu 8 A, Anna M. Sigurbjörnsdóttir,
Bárugötu 23, Vilhelm Kristinsson, Mýrarhoiti,
Steinunn Magnúsdóttir, Bakkastíg 1, Dóra
Halldórsdóttir, Vesturgötu 53 A, Guðm. Jóns-
son, Bræðrab.stíg 21, Júlíana Valtýsdóttir,
Njarðargötu 35, Brynjólfur M. Vilbogason,
Þórsgötu 22 A, Jón R. Þórðarson, Skólavörðu-
stíg 22 B, Hrefna Ormsdóttir, Baldursgötu 31,
Ragnar Kristjánsson, Miðseli, Margrét Magn-
úsdóttir, Skölavörðustlg 25, Ingólfur G. Ár-
mannsson, Bakkastíg 6, Margrét Halldórsdótt-
ir, Blómvallagötu 10, Sigrlður J. Jónsdóttir,
Brekku, Sogamýri, Erlingur Dagsson, Grettis-
götu 35, Haraldur Guðmundsson, Vesturgötu
30, Gunnar Jónsson, Ránargötu 32, Þórdis
Filippusdóttir, Brautarholti, Guðmundur Sig-
urjónsson, Hverfisgötu 51 A, ólafur H. Jóhann-
esson, öldugötu 34, Magnús Þorsteinsson,
Bergþórugötu 16, Sigurður A. Álfsson, s, st„
Fjóla Bjarnadóttir, Bárugötu 30 A, Guðmunö-
ur Á. Gíslason, Laugaveg 45, Ása Rut Gunnars,
Sifilaveg 18, Vestnn, Einar Þorgeirsson, Beig-
staoastræti 10, Didda Helgadóttir, Árni Sig-
urðsson, Lindargötu 3, Guðrún Bergsvejns-
dóttir, Njálsgötu 75, Hulda S. Helgadóttir,
Brekku, Álftanesi, Alda Björnsdóttir, Kirkju-
landi, Vestmannaeyjum.
Prentsmið j a
Jóns Helgasonar
leysir af hencli alls konar prentun.
Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna.
Bergstaðastræti 27. Sími 1200.
Prentsmiója Jóns Ilelgasonar.