Ljósberinn - 15.02.1936, Blaðsíða 14

Ljósberinn - 15.02.1936, Blaðsíða 14
48 L J09BBRINN Dörn! leilcið aldrei með léttúðar brag; leikið af marmdóm og snilli; syngið þið aidrei neitt léttúðarlag; lesiö i Guðs orði dag eftir dag, þá öðlist, þið alþjóðar hylli. Guð blessi< þig, æska, og bendi þér á blómstráðar hamingjuieiðir, þá nvuntu kraft af lmns kœrleika fói, og Kristur að eiiifu verður þér hjá, og Ijósið á braut þína breiðir. Guðjón Páisson. Gamlar morgunvísur. Nú er dagur dýr og fagur runninn - - hirrma faðir, þökk sé þér, þú hefvr gefið svefninn mér. Nú er dagur dýr og fagur af Drotni sendur - við skulum breiða út báðar hendur, blessun Drottins yfir oss stendur. B. J. Skrítlur. Hljóðfa'rnsmlður: »Ég var beðinn að koma hingað og »stemma« hljóðfæri.« Húsbóinlinn: »Pað er vist einhver mi skiln- ingur. Ég hef ekki beðið nokkurn mann að koma hingað til þess.« Hljóðfæi’asinlðnrlnn: »Þa& veit ég vel, aó þér hafið ekki beðið mig þess, en nágrannar yðar, bæ&i fyrir ofan yður og neðan, hafa beðið mig' að lagfæra hljóðfærið yðar.« A: »Hver heldur þú að hafi leikið bezt í leikhúsinu í kvöld?« B: »Veit ekki. Hvað fannst þér?« A: »Ég er viss um, að enginn hefur leikið betur en ég, þó ég væri meðal áhorfendanna, því að ég lézt skemmta mér.« Gestur: »Hvernig stendur á því, að þú ert að láta vekjaraklukkuna hringja allt af við og við um hádaginn?« Heimamaður: »Það skal ég segja þér, kunn- ingi, ef þú segir engum manni frá því. Ég geri það til þess að nágrannar mínir haldi að ég sé búinn a& fá mér síma.« Kanpmnóur (við mann, sem er að sækja um stöðu á skrifstofu hans): »Hvert er nafr. yðar?« Skrlfarlnn: »Ma-ma-ma-magnús.« Kan])inaðurinn; »Þetta þykir mér of langt nafn. Ég vil bara kalla yður Magnús.« C. »Hvers vegna er þú farinn e& reykja úr svona afarlangri pipu.« D: »Ég geri það af þvl að læknirinn sagði við mig um (Jaginn, að ég skyldi halda mig svo langt frá tóbakinu sem ég gæti. Hann (eftir rifrildi, sem hann vill aö gleym- ist): »Jæja, hvað ,1 ég að kaupa handa mann- eskjunni, sem mér þykir vænzt um hér í heimi.« Hún (enn þá reið): »Ég held þú ættir að kaupa reykjarpípu handa henni,- Orðsendingar. Þeir kaupendur blaðjins, sem eiga ógrsidd blaðgjöld fyrir árið 1935 sendi þau til hr. bóksala Sigurjóns Jónssonar, Þórsgötu 4, s.m síðastliðið ár var ritstjóri Ljósb rars og hafli afgreiðslu blaðsins og innheimtu á hendi. Ea þessa árs greiðsla sendist til afgreiðslu bl ð - ins, sem nú er 1 Bcrgstaðastrætt 27, l’óstl.ólf 304, Iteykjayfk. Munið, að hver nýr kaupandi fær heilan árgang innheftan í kaupbætir. Gerið svo vel, allir vinir blaðsins, eldri sem ynpri að út- breiða blaðið, svo það geti orðið ciflugt mái- gagn trúar og siðgæðis meðal h ns íslenzka æskulýðs. Gerist starfandi liðsmenn hins bezta málefnis. Dagsetnlng sfðasta tbl. var ekki rétt. Atti að vera: 1. fcbr. 1936. Sunnudagaskólar og barnaguðsþjónustur. í K. F. U. M., Amtmannsstíg .. Kl. 10 f. h. 1 Dómkirkjunni ................ 2 e. h. 1 Lauganeshverfi, skólanum .... — 10 f. h. 1 Skerjafirði, skólanum ....... — 10 — Heimatrúboð leikm., Hverfisg. 50 — 2 e. h. Sjómannastofan, Norðurstíg' 4 . . 10 f. h. PRENTSMIÐJA J6NS HELGASONAR

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.