Vikan - 24.02.1955, Blaðsíða 2
POSTURBMN
Fyrir H-222 birtum við Ástartöfra
eftir Karl Eiríksson við lag Valdi-
mais Auðunssonar, sem hlaut fyrstu
verölaun í danslagakeppni SKT 1950.
Oft við Amor hef ég átt i erjum.
en aldrei hlotið slikan skell.
I-Iann sínum örvum að mér beindi
og það var ég, sem féll.
Oft við Amor hef ég átt i erjum
er hann mig töfrum hefur beitt.
Ást*i á nú hug minn og ég get
aftur
aldrei minnsta viðnám veitt.
Eg féll að fótum þér, fyrirgefðu mér
að ég skuli unna þér.
Ég yfir unnin alveg er
og ekkert getur bjargað mér.
Oft við Amor hef ég átt í erjum
en aldrei hlotið slíkan skell.
Ástin á nú hug minn og ég er
bundinn
af því það var ég, sem féll.
Ég cetla að biðja þig um að segja
uiér eitthvað um dansmeyna frœgu,
hana Jeanmarie, sem varð frœg fyrir
leik sinn í kvikmyndinni um H. C.
Andersen. Er hún gift? Hvert er
heimilisfang hennar? En fullt nafn?
SVAR: E>að er mesti misskilningur,
að Jeanmarie hafi orðið fræg af of-
angreindri mynd. Hún var orðin fræg
balletdansmær löngu áður. Hún er
frönsk að uppruna og hefur dansað
aðalhlutverkin í balletflokki Rolands
Petit bæði heima í Paris og á ferð-
um flokksins um allar heimsálfur.
Nú á síðustu árum er það orðin tízka
í Hollywood, að hafa ballet í kvik-
myndum, svo að bæði Jeanmarie og
Roland Petit voru gripin til að að-
stoða við kvikmyndatökur, þegar þau
voru á sýningarferð í Bandaríkjunum.
Þar eru þau enn og eru annaðhvort
gift eða að því komin að gifta sig.
Heimili^angið vitum við ekki.
SVAR TIL E. E. 5: Skólagjaldið í
Þjóðleikhússkólanum er 500,00 kr. á
ári, en auk þess borga nemendur
50,00 kr. í prófgjald. Skólinn er
tveggja ára skóli.
Utanáskrift Roberts Wagners er:
20th Century Fox Studios, Beverly
Hills, Hollywood, California.
Geturþú sagt mér heimilisfang
Steins Dofra cettfræðings?
S\%AR: Steinn Dofri, Nýlendugötu
15A, sími 6020.
BRÉFASAMBÖND
Blrtíng á nufni, aldri og heimiUsf&ngi
kostar 5 krónur.
Jón Björn Jónsson, örn Snorrason,
Anton Kærnested, Guðmundur Karl
Sveinsson og Hannes S. Frið-
riksson (við stúlkur 14—17 ára),
allir á Héraðsskólanum í Reykholti,
Borgarfirði — Smári Egilsson, Páll
R. Smith og Arngrímur Jónsson (við
stúlkur 15—17 ára), allir á Reyk-
holtsskóla, Borgarfirði — Elínborg
Ósk Elísdóttir (við pilta 21—28 ára),
og Ástvaldur Jensson (vKS stftlkur
15—18 ára), bæði á Baugsvog 4,
Reykjavík — Óskar Gudmundeson
(við stúlkur 23—25 ára), Stóra-Ási,
Hálsasveit, Borgarfírði — Berta
Guðmundsdóttir, Bidda Óskarsdóttir
og Elsa Pétursdóttir (við pilta 18—
22 ára), allar á Reykjanesskóla við
Isafjarðardjúp — Júlía Friöriksdótt-
ir (við stúlkur og pilta 20—26 áxa),
Smáragötu 7, Reykjavík — Blrna
Ketilsdóttir, Fjalli og Lára Benedikts-
dóttir, Hólmavaði (við pilta og stúlk-
ur 17—19 ára), báðar í Aðaldal, S-
Þing. — Brindís Sigþórsdóttir, Sandi,
Inga Gunnarsdóttir, MóraatftBuna, og
Ósk Ólafsdóttir, Þorláksstöðum (við
pilta eða stúlkur 16—19 ára), allar
í Kjós — Svavar H. Armelsson, Grund
og Magnús H. Sigurðsson, HálBbæ
(við pilta eða stúlkur 15—17 áxa),
báðir á Hellissandi — Halldór Þórð-
arson, Hallgrímur Þórarinsson,
Sveinn Stefánsson og Hörður Bjama-
son (við stúlkur 16—20 ára), allir
á Bændaskólanum á Hvanneyri, Borg.
— Guðríður Hannibalsdóttir (vlð
pilta 16—19 ára), Ingibjörg Krist-
jánsdóttir (við pilta 16—18 ára),
María Haraldsdóttir og Hanna GKsla-
dóttir (við pilta 16—20 ára), Helga
Jónsdóttir (við pilta 16—22 ára),
Sigríður Elísdóttir (við pilta 16—25
ára) og Steinunn Jónatansdóttir (við
karlmenn 30—60 ára), ailar á Hóraðs-
skólanum á Reykjanesi við Isafjarð-
ardjúp — Örlygur Ásbjörnsson og
Björn Traustason (við stúlkur 16—18
ára), Jóhannes Antonsson og Guðni
Kristjánsson (við stúlkur 14—16 ára)
Páll G. Sigurþórsson og Jón Guð-
mundsson (við stúlkur 14—18 ára),
Rúnar Hannesson, Guðfinnur Sigurðs-
son og Pétur Valberg Helgason (við
stúlkur 14—15 ára), Hilmar Guð-
mundsson (við stúlkur 18—20 ára),
Kristjári Jón Ágústsson (vi« stúlkur
15—18 ára), Kristján B. Kristjáns-
son og Guðjón Viggósson (við stúlk-
ur 15—16 ára), allir á Héraðsskól-
anum á Reykjanesi við Isafjarðar-
djúp — Eiríkur Guðmundsson, Sig-
urður Jónsson, Þorgils Þórðarson,
Páll Björnsson og Grétar Leví (við
stúlkur 15—20 ára), allir á Basnda-
skólanum á Hvanneyri, Borg. —
Helga Magnúsdóttir (við pilt eða
stúlku 19—21 árs), Holtsgdtu 39,
Reykjavík — Erla Magnúsddttir,
Hófgerði 1 Kópavogi, og Vlví Hass-
ing, Leifsgötu 20 Reykjavik (við
pilta 18—24 ára) — Herdis Heiðdal,
Guðrún J. Jónsdóttir og DagkíBrt
Torfadóttir (við pilta 16—1® ára),
allar á Héraðsskólanum á NÚpi,
Dýrafirði — Stefán H. Amason,
Birgir Aðalsteinsson og Bdðvar Ouð-
mundsson (við stúlkur 14-—1T ára),
allir í Reykholti, Borgarflrði —
Kristín Haraldsdóttir, Hrefna Magn-
úsdóttir, Auður Þórisdóttir, Soffía
Guðmundsdóttir, Vilborg Ouðmuads-
dóttir og Karolína Guðnadóttir (við
pilta 16—20 ára), allar á Héraðsskól-
anum á Núpi í Dýrafirði — Júlía
Jónsdóttir (við pilta og stúlkur 17—
25 ára) Símstöðinni í Þórshdfn ■—-
Laufey S. Sigurðardóttir, Völium og
IJlja Lárusdóttir, Hjarðarbóli (við
pilta eða stúlkur 14—16 ára), báðar
á Akranesi — Alda H. Jensdóttir,
(við pilta 16—19 ára) Suðurgötu 1,
Keflavík — Guðni Ragnarsson (við
stúlkur 18—20 ára) og Reynir Ragn-
arsson (við stúlkur 11—14 ára),
báðir að Sandi, Hjaltastaðaþinghá,
N-Múl. — Soffía M. Skarphéðins-
dóttir (við pilta, helzt sjómenn, 18—
25 ára), Kirkjubóli við Skutulsfjörð,
pr. Isafjörður — Alfons K. L. Ró-
berts (við stúlkur 17—20 ára), Gísli
Þór Ómarsson (við stúlkur 18—22
ára), Samúel E. Samúelsson (við
stúlkur 20—25 ára) og Nikulás G.
Hermundsson (við stúlkur 19—25
ára) allir í Grindavík — Fríða
Guðnadóttir (við pilta eða stúlkur
18—25 ára) Hraðfrystihúsinu h.f.
Miðnes, Sandgerði — Ásta Sigur-
björncdóttir, Þóra Björnsdóttir og
Björg Benediktsdóttir (við pilta 15
—30 ára), allar starfsstúlkur á
Kristneshæli, Eyjafirði — Halldór
Jónsson (við stúlkur 1$—21 árs),
Steini, Skarðshreppi, Skagafirði —
Sigurjón Margeir Gunnarsson (við
stúlkur 35—40 ára), Þvergötu 3,
Isafirði — Jón Tryggvi Baldvinsson
(við stúlkur 18—22 ára) og Ásta
Baldvinsdóttir (við pilta 19—25 ára),
bæði á Dæli, Sæmundarhlíð, Skaga-
firði — Sigríður Jónsdóttir (við pilta
25—30 ára), Hvanneyrarbraut 37,
Siglufirði — Valgerður Sigurðardótt-
ir (við pilt eða stúlku 14—16 ára)
og Þórhildur Magnúsdóttir (við
pilt eða stúlku 13—15 ára), báðar í
Stykkishólmi — Matthías Friðþjófs-
son (við stúlkur 16—19 ára), Rauf-
arhöfn —• Kristinn Guðmundsson,
Bjargi (við stúlkur 18—19 ára)
Rúnar Halldórsson, Snæhvammi
(við stúlkur 16—18 ára) og
Ingvi Rafn, Mjóeyri (við stúlkur
15—16 ára), allir á Eskifirði —
Ársæll Lárusson, Kirkjuveg 43, og
Trausti Þorsteinsson, Ásaveg 14,
(við stúlkur 15—17 ára), báðir í
Vestmannaeyjum — Ingibjörg Guð-
mundsdóttir (við pilta 17—21 árs),
Auðsstöðum, Hálsasveit, Borgarfirði
— Stella Ólafsdóttir (við pilta 15—
19 ára), Ytri-Njarðvík — Eygló
Gísladóttir (við pilta 14—18 ára)„
Suðurgötu 8, Keflavík — Stefán
Bjarnason (víð stúlkur 12—14 ára)
og Guðrún Bjarnadóttir (við pilta
12—14 ára), bæði í Fögrubrekku
Ytri-Njarðvík — Jónína Jónsdóttir
(við pilta eða stúlkur 20—35 ára) og
Hans Bjarmann (við stúlkur 17—20
ára), bæði á Hitaveitutorgi 3, Smá-
löndum, Rvík. — Margrét Guðmunds-
dóttir, Sesselía Jónsdóttir, Árný Jó-
hannsdóttir og Vaigerður Jóhanns-
dóttir (við pilta 17—20 ára),
Valborg Soffía Böðvarsdóttir (við
pilta 21—25 ára), Lísabeth Sólhildur
Einarsdóttir (við pilta 19—22 ára),
J^rna Pálsdóttir (við pilta 20—24
ára), Vilborg S. Ólafsdóttir (við
pilta 18—20 ára), Ása Þ. Ásgeirs-
dóttir og Salný Guðmundsdóttir (við
pilta 17—23 ára), Valgerður Bjarna-
dóttir og Ásta J. Guðmundsdóttir
(við pilta 18—22), Marta Kjartans-
dóttir og Brynja Björgvinsdóttir (við
pilta 18—25 ára), Fimmsumtrína
Jósafatsdóttir (við pilta 19—26 ára)
og Hildur Halldórsdóttir (við pilta
17—25 ára), allar á Húsmæðraskóla
Suðurlands, Laugavatni, Árn. —
Guðný Hans (við pilta og stúlkur
25—30 ára), Hitaveitutorgi 3, Smá-
löndum, Reykjavík — Guðmundur
Þorgrímsson og Úlfar Sveinbjörns-
son (við stúlkur 14—16 ára), báðir
að Staðastað, Snæf.
Vélsmiðian Kvndill h.f.
Herskálakamp
við Suðurlandsbraut. — Sími 82778
SMÍDUM: ÖNNUMST VIÐGERÐIR Á
Miðstöðvarkatla- Allskonar benzínvélum.
Lofthitunarkatla. Dieselvélum.
Gufukatla. Landbúnaðarvélum.
Tanka fyrir vatn og olíu. Krönum og Skurðgröfum.
Tanka fyrir vatnsmiðlun.
Loftræstiútbúnað. títvegum varahluti í ofan-
Flutningsbönd. taldar vélar.
Áherzla lögö á vand aða og fljóta vinnu.
tJtgefandi VXKAN H.F., Reykjavík. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Gísli J. Ástþórsson, Tjamargötu 4, sími 5004, pósthólf 365.
2