Vikan


Vikan - 20.10.1955, Blaðsíða 2

Vikan - 20.10.1955, Blaðsíða 2
MUNIÐ NDRA MAGASIN Kar! G. Sölvason Ferjuvog 15 Sími 7939 Reykjavík öll gluggaliremsun fljótt og vel af hendi leyst. — HRINGIÐ 1 Sl.MA 7939 Hver sem framleiðslan er má vænta þess, að aluminlum geti komið yður að notum við að gera framleiðsluna ódýrari, fjölbreyttari og auðveldari. Hinir einstöku eiginleikar aluminíum eru m. a. þessir: Hátt styrkleikahlutfall miðað við þyngd, mótstaða gegn tæringu, og auðveld vinnsla og hagkvæmni við notkun málmsins í hverskonar framleiðslu. Uniboðsmenn: Aluminium Union Ltd., John Adams Street Uondon W-C-3 €Þmmm LAUGAVEGI 1' Útgefandi VIKAN H.F., Reykjavík. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Gísli J. Ástþórsson, Tjarnargötu 4, sími ósthólf 365. 9-by/u/unn Viltu vera svo góð að birta fyrir okknr textann: Eg hef elskað þig frá okkar fyrstu kynnum. — Tvœr i ástarsorgum á Akureyri. SVAR: Hallbjörg Bjarnadóttir hefur sungið þetta lag (Jeg har ælsket dig . . .) inn á hljómplötu með íslenzkum texta. Hann er svona: Ennþá man ég, hvar við mættumst fyrsta sinn, minningin um það vermir ennþá huga minn. Það var kvöld í maí og kyrrð í bæ, er við gengum saman út með sæ. Meðan kvöldroðinn kyssti haf og land, kysstu litlu öldurnar bláan fjörusand. Litla lækinn við um lágnættið okkar fyrsta kossi kysstumst við. Ég hef elskað þig frá okkar fyrstu kynnum og enga litið fegurri en þig. Ég minnist þess, hve ótal, ótal sinnum þín augu litu töfrandi á mig. Er stjörnur blika á bláum himingeimi, á bláma þinna augpia minna þær. Sú kona til er ekki i öllum heimi, sem orðið gæti mér jafn ljúf og kær. Ég hef eiskað þig frá okkar fyrstu kynnum og enga litið fegurri en þig. Ég minnist þess, hve ótal, ótal sinnum þin augu litu töfrandi á mig. listfærði né fagurfræði við háskól- ann hér á landi. Til að læra þessar námsgreinar yrðirðu að stunda nám við einhvern erlendan skóla. Það er víst óhætt að segja, að slikt nám veitir ekki mikla möguleka með til- liti til vinnu að námi loknu. Eina fasta staðan, sem við vitum um, er forstöðumannsstaðan við Listasafn rikisins. Viltu gjöra svo vel og birta fyrir mig textann ,fEg er farmaður fœddur á landi.“ SVAR: Þessi dægurlagatexti, sem er sunginn við lag eftir Árna Isleifs, er eftir A. Aðalsteinsson. Haukur Morthens hefur sungið hann inn á hljómplötu. Ég er farmaður fæddur á landi, ekki forlögin hafa því breytt. Þar sem brimaldan sogast að sandi, hef ég sælustu stundunum eytt. En nú á ég kærustu á Kúpa og kannski svo aðra í Höfn, en þvi meir, sem ferðunum fjölgar, ég forðast að muna þau nöfn, því konan mín heima og krakkarnir átta þau kunna að rífast og þrátta. Því konan mín heima og krakkarnir átta þau kunna að rífast og þrátta. Qeturðu gefið mér upplýsingar um Eg sá einu sinni í heimilisþœttinum það, hvort hœgt er að lœra listfræði þínum, að það vœri hœgt að ná burt og fagurfrœði við Háskóla Islands? hárum með nolckurs konar „sand- Ef svo er, hvað tekur það þá langan pappir." Heldurðu að þú gœtir gefið tima að afloknu stúdentsprófi? Er mér upplýsingar um, hvar hœgt er < rfitt fyrir slíka menn að fá vinnu að fá hannf hérlendis að afloknu prófi og livernig SVAR: Þennan ,,sandþappír,“ geturðu (V vinnu þeirra háttað? t.d,- fengið í snyrtistofunni Jean de SVAR: Nei, það er hvorki kennd Grasse, Pósthússtræti 13, Reykjavík. Danskennsla í einkatímum fyrir börn fleirri en eitt, einnig flokkar fyrir dömur, gift fólk ennfremur skóla- nemendur. Bæði gömlu og nýju dans- arnir, hefi nýlega kynnt mér nýjustu kennsluaðferðir. SIG. GHÐMUNDSSON DAN8KENNARI Laugaveg 11. Sími 5982. Þér munuð komast að raun um það um leið og þér byrjið á hinni daglegu notkun TOKALON. Einkaumboð: FOSSAR H.F. Pósthólf 762. Sími 6105. Engin kona þarf framvegis að óttast um útlit sitt. M a k e U p hylur andlitslýti. Gefur hrífandi og jafnan litarhátt. Ilirðið og fegrið húð yðar með TOIÍALON Á hverju kvöldi berið þér hið rósrauða næturcrem á andlit yðar og háls. Á morgnana notið þér hvitt fitulaust dagcreme. Ótal konur um allan heim þakka TOIÍALON CREME HIÐ GLÆSILEGA IITLIT SITT. 2

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.