Vikan


Vikan - 19.09.1956, Blaðsíða 4

Vikan - 19.09.1956, Blaðsíða 4
Ævintýrið um nPC7ll ðflðlfl uhe. i v UHHPii Ævisaga amáluðustu kvikmyndastjörnu veraldar F 011S A G A : Tuttngn mk érm. gðmul er Greta Garbo orffln dáðaata krlk- myadastjarna heimsins eg þar «0 luiki iMÍIljónamæringíir. En hön er Ifka ortfin ómannblendin og á aífeldum flótta ondan aSdáendum og bla0amðnnum. Frama ainn á hán algerlega að þakka kvikmynda- stjóranum fræga, Maaritx Stiller, sem tók biuia fátœka og fáknnnandi upp af götu ainni í Stockhólmi, og kenndi henni smátt sem stórt, þangaO til hann sldldi vlS hana fnega stjðrau I Hollywoad, en fór sjálfur heim til SvtþjóOar til að deyja. Annar karlmaOurina f Iffi hennar, Jolin GUbert, er Ifka dáinn, nokkuð Iðngu eftir að hinu frœga ástarœfintýri þeirra hefur lokið. Hljómsveitarstjóranum Leopold Stokowski og matarræðissérfræðingnum Hauser tekst hvorugum að leiða hana upp að altarinu. Greta hafði staðið af sér umrótið sem varð þegar talmyndirnar komu til sög- unnar, en þegar stríðið Iokaði Evrópu- markaðinum, ákvað Metro að breyta „týp- unni“, sem hún hafði skapað, og gera hana að venjulegri amerískri stúlku í myndinni „Tvíburasystumar“, með þeim afleiðingum að hún fékk slæmar viðtökur — í fyrsta sinn á ævinni — og hætti að leika. Síðan hefnr ekkert orðið úr því að hún byrjaði aftur. Á þeim tíma sem kvikmyndahúsgestir um all- an heim dýrkuðu og tilbáðu andlit Gretu Garbo, þá efuðust ekki margir um að henni, fegurstu konu sinnar aldar, mundi á sínum tíma verða skípað á bekk við hlið Helenu fögru, Cleopötru, Madame de Pompadour, Ninon de Lenclos og annarra sögufrægra töfrandi kvenna. Nokkrar raddir heyrðust þó, sem efuðust um það. Ein þeírra var rödd blaðakonunnar og Ieikritahöf- undarins Claire Booth, sem nú er þekkt undir nafhinu Claire Luce og er sendiherra Bandaríkj- anna í Rómaborg. Claire Booth var meðal annars ritstjóri „Vanity Fair“, og í grein í blaði sinu árið 1932 ræðir hún um Gretu Garbo með tilliti tíl framtíðarinnar. Frö Luce viðurkennir skilyrðislaust að Greta sé einasta kona tuttugustu aldarinnar sem hægt sé að nefna í sömu andrá og Helenu fögru Cleo- pötru og aðrar fremstu fegurðardísir. En frú Luce vill samt ekki fallast á það, að orðstýr Gretu verði örugglega ódauðlegur. „Greta hefur hingað til ekki viljað fara inn á þá braut, sem getur leitt til þess að kona hafi varandi áhrif á samtið sína —• braut ástarinnar." „Sagan hefur aldrei haft rúm fyrir fagra konu, sem ekki elsk- aði eða vai- elskuð að minnsta kosti af einum hrífandi, voldugum og gáfuðum manni . . . .“ heldur hún áfram. „Þegar við minnumst á Hel- enu fögru nefnum við um leið Menelaus eða Paris, Pompadour minnir okkur á Lúðvík 15., enginn mundi vita um Salome ef það væri ekki vegna Jóhannesar skírara, Cleopatra hafði Cesar og Marcus Antonius. Getur það í raun og veru hugsast að munað verði eftir frægustu og feg- urstu konu vorra tíma af því að nafn hennar „var sett í samband" við John Gilbert?" Síðan þessi spurning var sett fram eru liðin tuttugu ár og búið að „setja nafn Gretu í sam- band“ við ótal menn — Rouben Mamoulian, Leo- pold Stokowski, Geoi’ge Brent, Geylord Hausei' og nú síðast fjármálamann í New York, George Schlee, og þýzka baróninn Erich Goldschmidth- Rothschild. Framtíðin ein getur skorið úr um það, hvort nokkur þeirra er sambærilegur við Cesar eða Jóhannes skirara. Vinátta Gretu við tvo menn hefur síðan hún dró sig í hlé enzt lengst og verður því að álít- ast hafa skipt hana mestu máli. Baron Gold- schmidt-Rotschild er hár, hvíthærður, virðulegur maður á sextugs aldri. Hann er afburða smekk- maður, hefur blettalaust mannorð og góðan tíma til sinna umráða, alveg eins og Greta. Þau sjást oft saman á skemmtigöngu um Centralgarðinn í New York, í dýrum veitingahúsum, á listsýn- ingum o. s. frv. Sumarið 1952 óku þau í bíl um Austurríki, ásamt fyrrverandi eiginkonu baróns- •ttllllliMttltlMIMMdmilimillimtiaillMtttllllll II IttllliMIMMIIIt II í 8 | VEIZTU—? } 1. Er Pandit Nehru a) forseti Indlands, b) forsætisráðherra Indlands eða c) trúarlegur leiðtogl í Indlandi ? I 2. Arið 1954 hlaut leikkonan Grace Kelly Óskarsverðlaunin. Fyrir hvaða mynd fékk hún þau ? | 3. Hvort er hvassara í „stinnings golu“ eða „kalda“? i 4. Hver er munurinn á vísikonungi og landsstjóra í brezku samveldislöndun- um? i 5. Hvað er sameiginiegt með þessum löndum: Paraguay, Boliviu, Ungverja- landi, Tékkóslóvakíu og Sviss? § 6. Hvað hétu tveir bræður Grettis Ás- mundarsonar ? [ 7. Hvenær voru Olympísku leikirnir end- urvaktir ? I 8. Á hvaða hljóðfæri leikur Benny Good- man? E 9. Hver mun vera f jölmennasta borgin á moginlandi Evrópu ? 10. Gáta: Hátt í húsi einu hylur loftið senn; flýgur fjöllum hærra, feilir marga menn. Allir fá það ýtar séð, en enginn fest á band; þolir bæði þúst og vind, þó er það ekki grand. z Pramháld d hln. * í ins ‘og móður hennar. Greta skrifaði sig „frú Harriet Brown“ á Park hótelinu i Bad Ischl, þar sem þau dvöldu i eina viku, og dulbjó sig með því að taka ofan gleraugun, sem hún gengur oftast með, og setja upp gráa hárkollu. Það leið þó ekki á löngu áður en séð var í gegnum þetta gerfi og svörin, sem Greta gaf blaðamönnunum, hljómuðu eins og bergmál frá liðnum tíma: „Ég hef ekkert að segja. Þið verðið að skilja það. Ég og baróninn erum bara góðir vinir." Rotschild barón er mikill kunnáttumaður um listir; hann átti stórt safn af listmunum í Þýzka- landi, áður en Hitler komst til valda. Fyrir áhrif frá honum er Greta búin að fá dálítinn áhuga á listum og hefur keypt nokkur málverk, meðal annars eftir Renoir. Gaylord Hauser var svo óheppinn að kynna George Schlee fyrir Gretu. Hann hafði ákveðið að gera það að einum iið í áformi sínu um að gera Gretu yngri, fallegri og hamingjusamari, að vekja áhuga hennar fyrir fatnaði, og sendi hana því til hinnar frægu frú Valentinu, sem rekur eitthvert fínasta tizkuhúsið i New York. George Schiee er eiginmaður og félagi Valentínu. Valen- tína og Schlee urðu brátt góðir vinir Gretu og Schlee mjög góður vinur. Sænskir vinir Gretu, sem hitta Schlee, haida þvi fram að Greta hafi einkum dregizt að honum vegna þess hve mjög hann minni á Stiller í útliti. Og þeir eru í raun- inni að vissu leyti líkir. Schlee er i’ússneskur eins og Stiller (eins og reyndar líka Valentina kona hans, sem giftist honum 17 ára gömul; þau komu til Ameríku 1927), og hann er eins og fyrsti for- ráðamaður Gretu mjög fót- og handstór. Schiee er núna á fimmtugsaldri, hefur Iifað tilbreyting- arríku iifi og haft bein kynni af leikiist. Greta tekur meira mark á láðum hans en nokkurs annars manns, og hún hefur einmitt ailtaf rætt hugsanlega möguleika á þvi að snúa sér aftur að leiklistinni við hann. Hann er líka sá eini, sem enn ber veika von i brjósti um að einhvern tíma kunni að takast að fá hana til aö taka aftur upp þráðinn. „Hún minnii' mig á Duse, sem ég sá í fyrsta sinn í St. Petersburg", segir Schlee. „Þá hafði Duse ekki staðíð á ieiksviði i eiiefu ár. Þessi endurkoma hennar var henuar stærsti sigur. Það sama á eftir að koma fyrir Gretu." Lifnaðarhættir þrenningarinnar Garbo-Schlee- Valentina hafa á seinni árum ekki komizt hjá því að vekja furðu og umta.1 vina þeirra. 1 upp- hafi á Schlee að hafa sagt við konu sína af Evrópskri hreinskilni: „Ég elska hana, en ég held ekki að hún vilji gifta sig. Og við tvö höfum það svo prýðiiegt saman." Sagt er, að Valentina sé ekkert sérlega hrifin af þessu fyrirkomulagi, og að hún hafði oft sagzt vera að hugsa um að ganga í klaustur. En henni hefur tekizt að láta á engu bera og halda virðingu sinni út á við, þakkir séu leikhæfiieikum hennar, sem alis ekki er hægt að gera lítið úr. Yfir ieikárið sækir Schlee aðra hverja frum- sýningu með Gretu og aðra hverja með Valentínu. Oft eyða þau öll helgunum hjá góðum vinum, en oft Greta og Schlee þó ein. Þegar Schlee lá einu sinni á sjúkrahúsi, skiptust Greta og Valen- 4

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.