Vikan


Vikan - 28.02.1957, Blaðsíða 15

Vikan - 28.02.1957, Blaðsíða 15
 Sameinaöa gufuskipafélagið (d.f.d.s.) j Aœtlun ms. Dronning Alexandrine 1957 FRÁ KAUPMANNAHÖFN: 15/1, 31/1,19/2, 8/3, 26/3, 12/4, 27/4, 22/5, 17/6, 12/7, 27/7, 10/8, 27/8, 13/9. FRÁ REYKJAVlK: j 22/1, 9/2, 28/2, 16/3, 4/4, 20/4, 13/5, 8/6, 3/7, 20/7, 3/8, 19/8, 3/9, 21/9. Komið við í Færeyjum í báðum leiðum, nema 27/4. 22/5. 17/6. þá siglir skipið beint frá Kaupmannahöfn til Grænlands og þaðan til Reykjavík- ur, Færeyja og Kaupmannahafnar. Breytingar á brottfaradögum, eða að skipsferð falli niður getur ávallt átt sér stað fyrirvaralaust, ef kringumstæður krefjast þess. Gegnumgangandi flutningur tekinn til og frá ýmsum löndmn víðsvegar um heim. \ Teldð á móti farmiðapöntunum nú þegar. FARGJÖLD (fæði, þjónustugjald og skattur innifalið): Rvík—Kbh. Rvik—Þórsh. 1. farrými C-þilfar................ kr. 1218,00 kr. 550,00 1. farrými D-þilfar ................ kr. 1137,00 kr. 515,00 2. farrými ................ kr. 812,00 kr. 352,00 3. farrými ............... kr. 582,00 kr. 271,00 Skipaafgreiðsla Jes Zimsen — Erlendur Pétursson — 5 *>imiHMIHMIHHHMIIHHIIHtHHIIHIIIIIIItllllt%MIIIIHtlHMHHHHHlHIHI,llIIIIIHIIIItlMlllltlllMlllllllimilllllllllHIIIMII,lll||lil|lllll,IIIMIIlllllll,illlll,,llill,ll|iil,,llll,lltlilHIH»»MMHHHMffll»''* ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS OPNAR tjTIBf) Nýlega opnaði Útvegsbanki Islands h.f. útibú á Laugavegi 105 í Reykjavík. Þetta er fyrsta útibú bankans í Reykjavík, en úti á landi eru útibúin fimm. Á síðari árum hafa aukizt mjög verzlun, iðnaður og önnur viðskipti í Austurbænum, og er það ætlun bankans með rekstri þessa nýja útibús að auka þjón- ustuna við almenning óg aðra viðskiptamenn bankans. Húsnæði útibúsins á Laugaveg 105, sem er hús Sveins Egils- sonar við Hlemmtorg, er ekki, stórt, en mjög vistlegt og öllí* haganlega fyrirkomið.’Þar erú m. a. vélar til vélabókhaíds'. Forstöðumaður útibúsins er Bjöm Hjartarson. Gjaldkeri Erla Geirdal. SMÆLKI Hlífðarfatnaður gegn atom-, sýkla- og gasvopnum og meir en 1,000 gráðu hita verður bráðlega til sölu í Vest- ur-í>ýzkalandi. Það er fyrirtæki í Heidelberg, sem hyggst framleiða fatnaðinn. Af hon- um verða gerðar þrjár tegundir: til notkunar í verksmiðjum, fyrir her- menn og fyrir óbreytta borgara. Borgara-fatnaðurinn mun kosta um 4,000 krónur. Bezt að auglýsa í VIKUNNI Vélaverkstœði SIG. SVEINBJÖRNSSON H.F. SKÚLATÚNl 6 — REYKJAVlK Höfum öðlast framleiðsluleyfi fyrir A/S Hydravinsj, Bergen, á vökvaknúnum -MOTOR Stœrðir 3—30 HK. L e i t i ð u p p 1 ý s i n g a . FM '-MOTOREN •Bmmamsmmmmmaam umb ocr ATTHÍASSON Skúlatúni 6 — Reykjavík Símar 5753 — 80553 Línuspilum Dekkspilum Hringnótaspilum Spilin eru af nýjustu gerð með 2 ganghraða (hægan og hraðan). Höfum ennfremur hinar viðurkenndu Anderton spilkoplingar : Söluumboð fyrir eftirtáldar vélar: UNION Diesel, stærðir 2 il 1000 hestöfl, FM - Motor, trillubátavélar, stærðir 3—30 hestöfl, MARNA, diesel rafstöðvar og bátavélar, stærðir 3—33 hestöfl Auk þess TYFON í öryggismæla á dieselvélar. Mælar þessir gefa til kynna. ef þrýstingur í smumingsolíuleiðslum og vatnsleiðslum fellur, og geta þar af leiðandi komið 5 veg fyrir skemmd á vélum. Útvegum meö stuttum fyrirvara Skrúfuútbúnað á flestar tegundir bátavéla. 15

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.