Vikan


Vikan - 06.06.1957, Page 14

Vikan - 06.06.1957, Page 14
Með þögn og þolinmæði Framhald af bls. 3. ar sættir tókust. Maðurinn fór þarna af skipinu. Og úr því þau voru á annað borð komin til ítalíu, notuðu þau tækifærið til þess að heimsækja aftur ítalska þorpið, þar sem þau höfðu kynnst fyrir tíu árum, þegar hann var brezkur liðsforingi og hún hjúkrunarkona í hernum. Önnur kona ferðaðist 20,000 mílur og lagði á sig feiknmikið erfiði, til þess að finna manninn sinn og fá hann til þess að hætta við að ganga í munkareglu Búdda- trúarmanna. Þau höfðu verið gefin saman 1950 og farið til Ástralíu. Dag nokkurn fór hann út að póstleggja bréf og kom ekki aftur. Hún vissi, að hann hafði fengið mikinn áhuga á Búddatrú, en þótti svo innilega vænt um hann, að hún var staðráðin í að gera allt, sem í hennar valdi stæði til þess að telja hann af því að snúa baki við heiminum. Með aðstoð skipafélags tókst henni að rekja slóð hans til Ceylon, fékk vinnu sem skipsþerna og elti. Hann var farinn frá Madras, svo að hún seldi giftingarhringinn sinn og fáeina skartgripi, sem hún átti, og hélt áfram. Hún seldi góða myndavél til þess að komast til Norður-Indlands, þar sem hún veiktist. Þó tókst henni að grafa upp, að hann væri farinn til Englands og að lokum fann hún hann í London. Það eru engar ýkjur, að þetta ferðalag hennar sé einstakt í sinni röð. Sjaldan hef- ur kona lagt meira á sig vegna ástarinnar. Auðvitað eru það ekki alltaf konurnar, sem fara verst út úr hjónabandinu. Brezk kona játaði, þegar réttarrannsókn fór fram vegna sjálfsmorðs mannsins hennar, að hún hefði lamið hann með hnífum og öðr- um vopnum, vegna þess að hún hugði að hann væri í slagtogi með öðrum kven- manni. Það var eintóm ímyndun. Það sá oft á honum, þegar hann kom á vinnustað, og félagar hans lögðu fast að honum að láta þetta ekki viðgangast. En hann svaraði, að hún væri konan hans, og framferði hennar sýndi, að hún þarfnaðist hans meir en nokkru sinni fyrr. Og þó fór semsagt svo að lokum, að hún þjarmaði svo að honum, að hann framdi sjálfsmorð. 861. krossgáta Vikunnar. Lárétt skýring: 1 efasemdamaðurinn — 5 leggja skatt á — 9 jötunn •— 10 fangamark alþjóðastofnunar — 12 borg í Afríku —• 14 áhald — 16 heiðursmerkið — 18 vísir -— 20 kjarr — 22 mála — 23 hætta —• 24 erill — 26 kvenmað- ur — 27 saurga -— 28 stjórn — 30 rödd — 31 veiðitæki — 32 eyðimörk — 34 málfræðisk.st. — 35 mynni — 37 maður — 40 máttleysi — 43 blóm — 45 fúinn — 46 dvel — 48 blóð- stillandi efni — 50 samstæðir — 51 úttekið — 52 strik — 53 sýrlenzkur guð — 55 Ás — 57 ástargyðja ■— 58 kvenmaður •—■ 60 kvenmannsnafn — 61 stærðfræðiheiti — 62 eldur •— 63 orku — 64 nes. Lóörétt skýring: 2 ævintýrakonungur — 3 lokaorð — 4 band — 5 verkur — 6 rándýr —- 7 blóm — 8 hviða — 11 sært -— 12 sæma tign — 13 ætíð — 15 spyrja — 17 finna leið — 18 vindkenning — 19 drykkur — 21 sögn — 23 ill- viðri — 25 vitfirring — 28 öðlast — 29 forsetn- ing — 31 blástur — 33 eyktarmark — 36 einn — 38 forsetning — 39 löngun — 40 hrumur mað- ur — 41 hjálparsögn — 42 matseðill (tökuorð) Svör við „Veiztu“ — á bls. 12: 1. Anatole France, sem réttu nafni hét Thl- bault. — 2. Sjötíu og átta snúningar á mínútu. — 3. Pentagon í Washington, þar sem eru skrif- stofur bandaríska hermálaráðuneytisins. — 4. Við nánari athugun sýndist það að minnsta kosti býsna erfitt. — 5. Philadelphia. — 6. 969 ára samkvæmt biblíunni. — 7. Hann er 6—8 metra hár og 2,500 km langur. — 8. Við borg- ina Almaden á Spáni. — 9. Síbería er um 12j/2 milljón ferkílómetra. — 10. Amundsen. Maðurinn vill gjarnan verða kóngur Framháld af bls. 11 hugmyndum hans traustataki, og þær hafa yfirleitt fengið góðar undirtektir. Þeim finnst mikið til um hæfileika hans. En þar skilur sumsé með honum og þeim. Þeim finnst það barnalegt, þetta tal hans um að gera Frakkland aftur að konungs- ríki. Og hann er sannfærður um, að sá dagur geti runnið upp, að hann verði konungur yfir Frakklandi. — 43 hás — 44 úrkoma — 46 lesa — 47 afneit- unartímabil — 49 híma — 52 byltingarmaður — 54 hljóðgjafa — 56 hrind -— 57 stjarna — 59 sorg — 60 biblíunafn. Lausn á krossgátu nr. 860. LÁRÉTT: 1 farandgripurinn — 13 fleyg — 14 lánið — 15 ös — 17 lin -— 19 Rut — 20 nn — 21 Lenin — 23 sút — 25 natin — 27 flór — 28 vítur — 30 róður — 31 Rán — 32 te — 33 ól '— 35 man — 36 ós — 37 fár — 38 lag — 40 ru — 41 ær — 42 rs — 44 frammámann- inn — 46 um —• 47 kú — 49 es — 51 ill — 54 lík — 56 uv — 57 ing — 59 má — 60 ás -— 61 ana — 62 marg — 64 skinn — 67 rugl — 68 skálm — 70 kná — 71 bíður — 72 kk — 73 auk —- 75 tak — 76 ræ ■— 77 Annam — 79 Márus — 81 Ráðstjórnarríki. LÓÐRÉTT: 1 fjölfróð 2 rf — 3 allir — 4 nein — 5 dyn — 6 gg — 7 il — 8 pár — 9 unun — 10 ritar — 11 ið — 12 nunnunum — 16 Selás — 18 nútímamenning — 20 niðar — 22 nón •— 23 sí — 24 tu — 26 tóm — 28 ver — 29 ról — 32 tá — 34 la — 37 frami — 39 grikk — 41 æru — 43 snú — 45 heimskur — 48 kvalræði — 50 snakk — 52 lm — 53 lás — 54 lán — 55 ís -— 56 ungur — 58 grá — 61 auð — 63 glans — 65 kk — 66 ná — 67 ríkur — 69 munt — 71 barr — 74 Kaj —• 75 táa — 77 að — 78 mó — 79 mn — 80 si. PÓSTURINN Framhald af bls. S. getið bara sett undir bréfið — Ögœfu- söm sveitastúlka. SVAR: Er ekki til neitt stéttar- félag, sem þú getur leitað ásjár hjá? Og er nokkuð mark takandi á þess- ari dulbúnu hótun húsbónda þins, þar sem hann lætur í það skína, að ef þú hverfir frá honum, geti hann komið í veg fyrir, að þú komist að annar- staðar sem garðyrkjulærlingur ? Bg hef mikinn áhuga á flugi. Er það rétt, að búið sé að gera kvik- mynd um flug Lindberghs yfir Atl- antshaf? — Karl. SVAR: Já. James Stewart leikur flugkappann. Warner Brothers gerði myndina. Hver var í marki hjá blaðamönn- um á Iþróttarevíunni. Hvernig i ósköpunum stóð á vítaspyrnunni á blaðamenn? — Áhorfandi. SVAR: Guðni Guðmundsson hjá Alþýðublaðinu var markmaður. Guðmundur Jónsson óperusöngvari dæmdi leikinn. Hann samdi leik- reglurnar nokkurnveginn jafnóðum og hann þurfti á þeim að halda, og hafði þetta fyrir mottó: „Þýðir ekki að deila við dómarann.“ Við deilum um það á vinnustað mínum, hvort fleiri útvarps- og sjónvarpstœki séu í Bandaríkjunum eða Evrópu allri. Eg segi í Banda- ríkjunum. Rétt eða rangtt — A. O. SVAR: Hárrétt. 1 Bandaríkjunum eru 185 milljónir útvarps- og sjón- varpstækja — eða um fjörutíu milljónum fleiri en í öllum öðrum löndum veraldar samanlögðum! Því má bæta við, að 46 milljónir fjöl- skyldna í Bandaríkjunum eiga bíl. Ibúatalan er 160 milljónir. Er 17. júní lögskipaður frídag- ur? Hefur það nokkurntíma verið lögfest að þessi dagur sé hinn raunverulegi þjóðhátíðardagur okk- ar Islendinga? — Kári J. SVAR: Nei, 17. júní er lögskipað- ur fánadagur, en það er annar hand- leggur. Okkur á VIKUNNI skilst, að engum sé skylt að gefa frí þenn- an dag. Eg vil biðja VIKUNA aö birta fyrir mig ástaljóð, sem ég hygg að sé eftir Benedikt Oröndal og heitir „8túlkuvísa.“ Helzt sem fyrst. AJ vissum ástæðum liggur mér á þvi. — Sunnlendingur. SVAR: Jú, það er eftir Gröndal og hljóðar svo: Gef mér koss, og mundu mig, meyjan unaðskær! Gef mér koss, og mundu mig, meyjan ástarvær! á meðan liminu lífsins í leikur ástarblær, og ekkert skyggir sólu ský né skuggi líður nær. Gef mér koss og gleymdu mér, gengur yfir kvöld. Gef mér koss og gleymdu mér, grána himintjöld. Gef mér koss og gakktu mér frá að ginna annan svein — ég er ekki að lasta þig, auðargná, þú ert ekki svona ein! Undirritaöur óskar eftir aö gerast áskrifandi að VIKUNNI Nafn .......................................... Heimilisfang .................................. Til Heimilisblaðsins VIKUNNAR H.F., Ileylíjuvík. 14 VIKAN

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.