Vikan


Vikan - 22.01.1959, Side 7

Vikan - 22.01.1959, Side 7
KVEN- *■ • 1 síðasta blaði Vikunnar sögðum hverju leyti á það sem koma skal við frá því, að í þessu blaði mundi næsta vetur. tízku-síðan birta myndir af því allra • Við skulum athuga kjólinn sem síðasta, sem fram hefur komið í er með áfastri herðaslá. Hann mundi samkvæmisklæðnaði í París. Þessir fara bezt í dökkum lit, annaðhvort kjólar eru óneitanlega afbrigðilegir svörtum eða t. d. dökk-grænum. frá þeirri tízku sem hæzt hefur bor- Ýmiskonar efni má nota í hann, en iö í vetur, en þeir eru óneitanlega þau mega ekki vera þunn. T. d. fallegir og benda efalaust að ein- silkiflauel mundi henta mjög vel. : . - bIIIIII ;'•••' • - • v • . .., : , ■ . • Hálsfestar eru mjög mikið í tízku enn og jafnvel enn meiri fjöl- breytni í gerð þeirra og lögun en verið hefur. Þið skuluð athuga hvern- ig festin er höfð um hálsinn. Þetta fer vel þegar kjólarnir eru flegnir í bakið. • Þið sjálð á hinni myndinni óvenju fallegan samkvæmiskjól úr stórrós- óttu þykk-silki. Þessi kjóli á sér- staklega við þar sem karlmenn mæta í kjól og hvítt. Við þennan kjól er lika notuð allt önnur gerð skartgripa. Við skulum ætla að festin sé úr ó- sviknum steinum, eftir því hve lítil hún er, en hvað sem um það er fer vafalaust bezt á því að nota ekki stóra festi við slikan kjól. • Háir hanskar eru mikið notaðir 4 dansstaði. Hvita hanska er hægt að nota við alla liti, en óneitanlega er fallegast að sjá hanskana í sama lit og aðallit kjólsins, ef um rósótta kjóla er að ræða. TÍZKAN IKAN (

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.