Vikan


Vikan - 22.01.1959, Side 13

Vikan - 22.01.1959, Side 13
^STTÖRAUSPA i) 22/1 23/1 24/1 25/1 I 26/1 27/1 28/1 Hrúts- ^ merkið 21. marz—20. apr. Ef þú liefur nægan áhuga á að hrinda verki i framkvæmd, sem þú hefur lengi ráðgert, fer allt vel. Láttu ekki á þig fá, þótt reynt verði j að spllla milli þin j og náins kunningja þíns. Reyndu frekar að gera öðrum greiða frekar en liugsa of mikið um eigin hag. Notaðu fristundir þínar til hollari iðju en þú hefur gert að undanförnu. Ákaflyndi þitt kem- ur þér 1 vandræði, ef þú reynir ekki að stilla skap þitt. Ef þú reyndir meira til að ná takmarki, sem þú keppir að mun það takast í dag. Dagurinn verður mjög hagstæður og sennilega færðu óvænta sendingu eða heimsókn. Nauts- merkið 21. apr.—21. maf Gerðu þér ekki leik að því að egna upp nágranna þinn, sem á erfitt upp- dráttar. Þú virðist allt of | óraunsær og róman- tískur. Slíkt getur j glapið, ef um of er. i 1 Haltu skapi þínu betur í skefjum og láttu ekki lítilmót- lega gagnrýni koma þér úr jafnvægi. I>ér gefst gullið tækifæri, sem vinur þinn hefur upp á að bjóða og ættir að notfæra þér það. Framsýni þín kem- ur sér afar vel, ef þú ætlar þér ekki of mikið í einu. Haltu ímyndunar- | Gengi þitt verður þú nú að sækja að nokkru til annarra, en reyndu að sætta þig við það. Erfiður dagur, sem reynist þér mjög hættulegur, ef þú ferð ekki með mikilli gát. Fjármál virðast mjög hagstæð, þó er full þörf ýtrustu gætni. Tvíbura- ,. merkið -jfpíy 22. maí—23. júní í>ú gœtir verið sam- vinnuþýðari i raun og mundi vegna betur með því móti. óvænt gleðifrétt, j annaðhvort arfsvon i eða skemmtileg heimsókn. afli þínu í skefjum og láttu ekki glepj- ast af gylliboðum. í>ú ert allt oí á- Ýmsar hindranir virðast lagðar í veg þinn af manni, sem hefur áður reynt að vinna þér ógagn. Hugsaðu vandlega tilboð, sem þér býðst í sambandi við atvinnu. Vertu ekki of á- nægður með sjálf- an þig, en vertu iðnari við starf þitt. Krabba- , merkið 22. júní—28. júlf Láttu ekki ófull- gerð verk biða, og gættu þin að ráð- ast ekki í ný, fyrr en að þeim loknum. Farðu þér hægar við Nokkuð tvísýnar það að leika á ; horfur virðast fram- mann, sem hefur j undan, ef þú kemur borið traust til þín. þér undan skyldu- starfi. hrifagjarn og mætt- ir fara frekar eftir eigin áliti og skoð- unum. Ef þú heldur eðli- j legri rósemi og gæt- ir alls hófs í dag, fer sennilega betur ! en á horfist. Láttu þér meira annt um framtíðina, en það sem nú er að líða. Gerðu ekki mikið veður út af smá- munum, en reyndu að vinna verk þín skipulegar. Ljóns- merkið 24. júU—28. ág. Annaðhvort lendir þú í óvæntu ævin- týri í sambandi við konu eða náinn kunningja. Þú getur fengið mikið út úr degin- um, ef þú liittir mann að máli, sem flytur þér góða frétt Láttu ekki smávægi- legt mótlæti hafa áhrif á starf, sem þér hefur verið falið. I>ú hittir gamlan kunningja og verð- ur aðnjótandi mikils greiða af hans hendi. Legðu þig í líma Vertu ekki of stolt- til að kynnast ur og notfærðu þér manni, sem þú get- | skynsamleg vinnu- ur mikið lært af. | brögð annarra. Láttu ekki lítil- í Reyndu að láta af stolti þínu og fall- ast á réttmæta gagnrýni, sem þú verður fyrir. Meyjar- merkið 24. ág.—23. sept. Horfur virðast mjög góðar. Ef þú ert áhugasamur við þýðingarmikiö starf, gengur allt vel. Dagurinn mun reyn- ast þér mjög happa- sæll, ef þú heldur þig ekki of mikið inni við. Vertu hógværari i dómum um mann, sem hefur gert litilsháttar á hluta þlnn. Framkvæmdasamir menn og ötulir munu eiga farsælan dag, en aðrir lield- ur lakari. mótlegt smjaður hafa áhrif á þig, en fylgdu eigin dóm- greind. Ef þú kemst úr jafn- vægi í dag, getur það haft slæmar afleiðingar í för með sér. Sérstaklega gott útlit fyrir þá, sem kunna að koma málum sínum vel. Vogar- «4-. merkið & & 24. sept.—23. okt. t>olinmæði þín virð— ist á þrotum gagn- vart manni einum, en gættu fyllstu varúðar. Gefðu þér tíma til að hugsa málin og kynna þér allar að- stæður, áður en þú framkvæmir. óttastu ekki að láta álit þitt í ljósi, þótt það kunni að vinna þér nokkum skaða. Notfærðu þér út í yztu æsar vitneskju í máli, sem þú hef- ur kynnt þér all nákvæmlega. Vertu á verði gegn áróðri, sem hafður verður í frammi gegn góðum vini þínum. Stattu við gefin loforð og þér mun vegna betur en undanfarið. Hugsaðu þig vel um, áður en þú tek- ur við starfi, sem þér hefur verið boðið. Dreka f'*** merkið 24. okt—22. nóv. Þú lendir í óvænt- um erfiðleikum, sem snerta heimilislíf þitt og koma sér mjög illa. Eyddu tímanum ekki í fánýtar skemmtanir og dæg- urbrek, sem þú iðrast síðar mjög. Gerðu minna af því að blekkja mann, sem hefur reynzt þér mjög vel. Engrar sérstakra at- burða virðist von, þó gæti kvöldið orð- ið mjög skemmti- legt. Vertu staðfastari og láttu ekki heim- ili þitt vera útund- an, þrátt fyrir góða kunningja þína. Dagur, sem getur reynzt þér mjög heillavænlegur, ef þú kemur ekki illa fram. Dagurinn virðist heldur leiðinlegur, en fer betur en á horfist í fyrstu. B°g- maðurinn . 28. nóv.—21. tles. Ef þú leggur þig fram við að kynn- ast málefni, sem virðist leiðinlegt í fyrstu, áttu á góðu Ef þú missir stjórn á skapi þínu getur farið mjög illa, en annars virðist allt leika í lyndi. Fjármál ganga vel og óvæntar gleði- fregnir verða þér til mikils léttis. Ef þú hefur til að bera nægilegt hug- rekki til óháðra at- hafna, berðu mikið úr býtum. Legðu meira kapp á að reynast traust - ur og áreiðanlegur, en komast yfir Mjög hagstæður dagur í verzlun og viðskiptum, ef rétt er á málum haldið. Notaðu hæfileika þína meira til góðs en ills, annars fer ávalljt illa. Geitar- merkið 22. des.—20. jan. Láttu persónuleg áliugamál þín liggja i láginni, en leystu úr vanda annarra. Fjármál vlrðast í óreiðu. Láttu lið- inn tíma ekki skipta þig öllu máli, en líttu fram á við. Reyndu að ákveða með sjálfum þér, livað þú raunveru- lega vilt, en farðu ekki eingöngu eftir Fjölskyldumál eru mjög ánægjuleg og nánum vini fæðist erfingi. skjótfenginn hagnað. Varkárni er afar nauðsynleg á þess- um degi, ef vel á að fara. t>ú ert ekki nærri því nógu þolinmóð- ur og gæti farið illa fyrir þér þess vegna. Framsýni þín ve.it- ir þér öryggi, en vertu samt mjög var um þig gagn vart ákveðinni per Vatns- w bermn 21. jan.—19. febr. í>ú mátt búast við að þurfa að standa ' í stríði til að ná j rétti þínum gegn óvini þínum. Erfitt reynist þér að koma ár þinni vel fyrir borð, ef þú ert ekki heiðvirðari í viðskiptum. Temdu þér betri sjúlfsstjórn og betra taumhald á tungu þinni í skiptum við ættingja þína. Forðastu óþarfa æsing og vandræði, sem ávallt leiðir af slíku. Ef þú byrjar á verki, ljúktu því þá strax en reyndu ekki að draga það á langinn. Gættu ýtrustu skyn- semi við úrlausn vandamáls, sem þú átt við að stríða. Komdu þér undan Mjög hagstæður og skemmtilegur dag- ur, sem hefur óvænt í för með sér. Fiska- merkið 20. febr—20. marz Komdu til dyranna ; eins og þú ert 1 klæddur og sýndu ekki linkind í sklpt j um við óvildarmann 1 Komdu þér ekki úr húsi hjá kunningja 1 þínum með stundar- reiði. Tækifæri, sem þú ættir ekki að láta úr greipum ganga, ef þú hyggur á frama i lífinu. I>eir tímar munu koma, að þig iðrar ekki þess, sem þér býðst í dag. Glaðlyndi þitt og kátína gerir þér líf- ið léttara, ef þú lætur ekki erfið- leika á þig fá. árekstrum við kunn- ingja þinn, sem þú getur auðveldlega sniðgengið. £>örf skjótra ákvarð- ana, því óhapp steðjar að. Senni- lega fer þó allt vel. Kynlegur arfur Framhald af hls. 21. — - Þú átt að fara og kaupa þér falleg' föt og síðan skaltu fara til Parísar eða Suðurlanda og skemmta þér ærlega. Þetta er ekki staður fyrir þig. Hún hafði alltaf talað hálfg'ildings rósamál og aldrei snúið sér beint að efninu. — Þú veizt, að þú átt ekkert sameiginlegt með þeim, var hún vön að segja án þess að skýra frekar, hve þau væru. Og hún sagði: — Þetta er ekki starf, sem hentai' þér. Og þú mátt reiða þig á, að þa_u verða ofan á að lokum. Hann hafði allrei trúað henni og jafnvel nú, þrjózkaðist hann við. En þó varð hann að játa, að svo virtist, sem ekki væri allt með felldu." Þjónninn kom inn. Allt í lagi, vantar ekkert? — Nei þökk. Þetta er prýðilegt. Þegai- þjónninn kom fram í eldhúsið aftur, sagði hann: — Aldrei á ævi minni hef ég séð svona fýlu- legt fólk og dapurlegt. Því minna, sem þau töluðu því meira átu þau og hættu ekki fyrr en allir stóðu á blístri. Bob drakk svo mikið, að þegar máltíðinni var lokið var hann orðinn draugfullur, brölti á fætur og skjögraði til dyra. — Ég er farinn, tautaði hann. Móðir hans hljóp á eftir honurn og þau töluðu saman í hálfum hljóðum, unz hann lét undan, settist aftur og muldraði ofan í bringu sér. — Nú, fyrst þannig stendur á. Gilles pantaði kampavin, það var nú einu sinni síður. Skömmu síðar læddist hann út og gerði upp við húsráðanda. Um fjögurleytið var veizlan á enda. Áður en þau héldu brott reyndi Gilles að veiða upp úr Geradine. Heldurðu raunverulega, að Octave frændi hafið verið ginntur til að taka eitur. Hún brosti fávitalega. - Hverju ætlarðu mér að svaia drengur minn? Allir vita, að þú ert á hennar bandi. Prændi þinn var alveg eins og faðir hans, sem var bóndi ætt- aður frá Nieul. Hann dó eftir nokkra mánaða veikindi. Hreinlega lognaðist út af. Og i sam- baridi við þetta hefur ýmislegt komið. i ljós. Þú mátt gera þér hvaða hugmyndir sem þú vilt. En þá skaltu ekki diríast að ásaka mig eftir á. Þú skalt ekki dirfast að segja að ég hafi ekki varað þig við. Þau voru öll staðin uþp. Bob var kominn út í bíllinn og hrópaði á hin að flýta sér. Eloistúlkurnar fóru fyrst eftir að allir höfðu skipzt á venjulegu kurteisishjali. Esprit Lepart var venjulega náhvitur í andliti, en nú voru kinnar hans dökkrauðar og blómlegar. Pramhald i næsta blaði. VIKAN 13

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.