Vikan


Vikan - 22.01.1959, Page 23

Vikan - 22.01.1959, Page 23
húsinu, hann hafði stórar hendur og sterklegar. Hún heyi'ði hann andvarpa. „Nú finn ég að ég er kominn heim,“ hvíslaði hann, ,,við skulum fá okkur hressingu hér á horninu. Þetta er það sem mig hefur lengi dreymt um.. .“ Hann fylgdi henni heim um miðja nótt og þau gengu samhliða um kyrrar göturnar þar sem eng- inn var á ferli. Hann hélt henni fast að sér. ,,Þú ert indæl stúlka, Maja," sagði hann, og brosti hlýlega til hennar, „ég átti ekki í neitt hús að venda. Þekkti engan hér. Ég fer til Kolombíu á morgun -— til þess að ganga frá ýmsum mál- fyrir frænku mína. Ég átti engan að nema hana,- Hún dó fyrir nokkrum mánuðum." „ög — kemur þú aftur?" Það var undarlegt hvað svarið við þeirri spum- ingu gat verið mikilvægt og þó hafði hún ekki þekkt hann nema fáeina klukkutíma. En Maja vissi að dagurinn mundi missa lit sinn og tón- arnir deyja út ef hann svaraði neitandi. „Auðvitað kem ég aftur,“ svaraði hann. Hann kyssti hönd hennar svo að hana kenndi til. Hann kyssti hana við dyrnar, kossinn var í fyrstu hálf klaufalegur og barnalegur, en smá- saman færði hann sig upp á skaftið og kyssti hana nú ofsalega og ástúðlega. „Eg kem aftur til þín, Maja,“ sagði hann, „en hvað ég var hamingjusamur að finna þig. Ég þekkti ekkert til New York þegar ég kom hingað. Ég hafði ekkert að hugga mig við nema síma- númer eins vinar mins. Hann sagðist geta út- vegað mér vinkonu í eitt kvöld. Hann var ekki viss um hvaða stúlka það yrði. Hann sagði að stúlkan mundi bíða eftir mér í anddyrinu á Carlyon-byggingunni og ég mundi þekkja hana á því að hún hefði gula rós í barminum." Maja fékk ákafan hjartslátt. Hún var að þvi komin að snökta. Davíð virtist ekki taka eftir neinu. Hann hló bara. „Ég fékk ekki ráðrúm til að segja henni að ég fékk lausn frá herþjónustu af því ég var lit- blindur —“ Andlitið á Maju ljómaði upp. Hún muldraði í barm sér og Davíð beygði höfuðið og kyssti hana á ný. „Hvað varstu að segja Maja. „Rós er þó alltaf rós ..Er þetta skáldskapur eða hvað?“ „Ekki vissi ég það, fyrr en nú.“ Lausn á 10. krossgátu Vikunnar. — — H R m 5 K L n U F i T E K T 0 R R r( E 1 T R U R E L R 1 'R 0 T R S T T R E L 0 n F n R S n m ! n F n E 1 T n Ð 11. i K K ö L i n B L L U H ■R Fl T R L 0 F G E T? R E s R '0 R n B V G o L I? 1 E G B P (1 R L í G n D E n G R i R n .G ■R R Ð u R I I i 1 F R S T U R i L E n Ð S '0 T 5 1 n ri T 1 K U L L Þ 1 G M u n n 1 T R R U B Ú n Æ R Ð U G L R ■ U h 6 X L R S n E R 1 L L SPALG Húsbóndinn: „Afhentir þú svo honum Halldóri bréfið, Sverrir?" Sverrir: „Já, en hann er vlst orðinn blindur." Húsbóndinn: „Blindur. Hvaða vitleysa, eða því heldurðu það?" Sverrif: „Jú, hann spurði mig tvisvar að því, hvar ég hefði húfuna mína og þó var ég alltaf með hana á höfðinu." Húsfreyjan: „Hversvegna ertu nú að gretta þig yfif grautnum? Er hánn kannske ekki góð- ur ? Bóndinn: „Spurðu grautinn góða min. Ég held að hann sé orðinn nógu gamall til að svara fyi'ir sig sjálfur." YIKAN 23

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.