Vikan

Eksemplar

Vikan - 11.03.1976, Side 12

Vikan - 11.03.1976, Side 12
Linguaphone Þú getur lært nýtt tungumál á 60 tímum LINGUAPHONE tungumálanámskeió kennir þér nýtt tungumál á sambærilegan hátt og þú læróir íslenzku. Þú hlustar, þú skilur og talar síóan. Þú hefur meófædd- an hæfileika til aó læra aó tala á þennan hátt. A ótrú- lega skömmum tíma nemur þú nýtt tungumál, þér til gagns og ánægju. — Þetta er RET-T og ÞÚ getur sannaó þaó. — Vió sendum þér aó kostnaóarlausu upplýsingapésa um námió. — Þegar þú hefur tekió ákvöróun, — sendum vió þér linguaphone námskeió í því tungumáli, sem þú ætlar aó læra. l úuujrobus lAUAAAéASo 50- s'cur LINGUAPHONE tungumálanámskeiö á hljómplötum og kassettum Hljóófærahús Reykja víkur • Laugav.96 sími 13656 12 VIKAN 11. TBL. HVER LEIKUR DÓRU í KAPLA- SKJÓLI? Kæri Póstur! Mig langar að biðja þig að gera mér greiða, segja mér hver það er sem leikur Dóru í Kaplaskjóli. Ég held að hún heiti Gillian Black eða eitthvað svoleiðis. Mig langar að biðja þig að birta nafn hennar og hcimilisfang í Póstinum, ef mögulegt er. Svo langar mig líka að biðja þig að segja mér hvernig ljónið og bogmaður eiga saman og líka ljón og vog. Kærkveðja, AKE Hjá sjónvarpinu segja þeir heldur litlar uþplýsingar um leikkonuna að fá. Þó vita þeir fyrir víst að nafn hennar er Gillian B/ake og töldu að bréf mœtti stíla á: Gillian Blake c/o TRIDENT INTERNAT- IONAL TELEVISION ENTER- PRICES LIMITED TRIDENT HOUSE BROOKS MEIVS LOND- ON W I Y ILF ENGLAND. Um. Ijón og bogmann seg'ir stjörnuspáin, að hann vilji vera frjáls en hún vilji drottna, svo samlögun gceti orðið allerfið. Ljón og vog eiga sameiginlegt mikið félagslyndi en samband verður þó varla mjög náið. RÍKISLHIKI.ISTARSKÓLINN ..LOKSFÆDDI”. Kæri Póstur! Þú, sem fólk skrifar að ,,allt viti” það er varðandi ríkislciklistarskól- ann ,,loks fædda”. Mig langar að spyrja ofurlítið um hann. Þá cr það fyrst: Hve oft eru nýir nemendur innritaðir? Er það á hvcrju ári, eða á nokkurra ára fresti eins og var hér áður fyrr? Og hvernig eru inntökuprófin? Þá meina ég auðvitað hvað maður þarf að gera? Ég hlakka til að fá svarið af tvcnnum ástæðum. Sú fyrri er aug- Ijós, síðari ástæðan er sú, að það er alltaf gaman að lesa svör þín við bréfum. Þau cru alltaf skemmtileg og oft góð og skynsamleg, sama hvað bréfin cru lciðinleg. Þakkir skaltu hafa fyrir það. Þá held ég það sé ckki meira sem ég ætla að skrifa, nema jú kannski, hvað lestu úr skriftinni? Með fyrirfram þökk fyrir ,,gott” svar, AnnaR. Þvt miður er Pósturinn fremur lítið fróður um þennan nýja leik- listarskóla. Spurningar þínar eru einnig þess eðlis, að fremur erfitt er að svara þeim í þessum dálki. svo viðunandi sé. Árangursríkast i fyrir þig væn að skrifa þeim beint, “ senda þeim skeyti eða hringja í sírna 25020 og æskja eftir aðstoð forráðamanna skólans. Pósturinn hefur fregnað að um eigin/eg inn- tökupróf sé ekki að ræða, heldur gangist væntan/egir nemendur undir próf að loknu námi í und- irbúningsdeild skólans. Sennilega er innritað í skðlann á haustin, svo þú œttir að hafa nægan tíma til stefnu. Ur skriftinni les Pósturinn gðða greind. ákveðni og skynsemi. Af skriftinni að dæma ætti leik/istar- nám ekki að reynast þér um megn. síður en svo. Gangi þér vel og þakka þér oflofið um Póstinn. Það steig honum því miður nokkuð til höfuðs. Kristrún Björk Reynisdðttir. Kveld- úlfsgötu 4. Borgarnesi. óskar cftir að komast í bréfasamband við stráka áaldrinum 14-16 á ra. Hún er sjálf 13 ára. Áhugamál eru: böll, músík, ferðalög og fleira. Sigrún Jónsdóttir, Espihóli, Hrafna- gilshreppi, Eyjafirði, óskar eftir að * skrifast á við krakka á aldrinum 16- 18 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi, ef hægt er. AÐ KAFNA AF BRENNIVÍNS- DRYKKJU. Kæri Póstur! Við crum hérna 3 vinkonur sem höfum mikin áhuga á að fara á fillirí en við erum víst of ungar til að redda víni sjálfar. Er ekki óholt að drekka sptitt? Okkur hefur verið sagt að maður gæti kafnað er það ekki bara vitleisa? 01 I kvað er best að blanda Koggar? Má nokkuð blanda sterkt ef maður er að blanda I firsta sinn? Er mikil segt að falsa nafnskír- teini ef það kemst upp? Því við

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.